Trump hótaði Evrópusambandsríkjum háum tollum á bíla Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2020 20:40 Trump með dóttur sinn Ivönku á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Vísir/EPA Fallist Evrópusambandið ekki á nýjan verslunarsamning með hagstæðari skilmálum fyrir Bandaríkin ætlar Donald Trump Bandaríkjaforseti að leggja háa tolla á innflutta evrópska bíla. Þessu hótaði Trump á efnahagsráðstefnunni í Davos í dag eftir að hann fundaði með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Í viðtali við CNBC-sjónvarpsstöðina sagði Trump að Evrópusambandið ætti engra annarra kosta völ en að semja við Bandaríkin um viðskipti. „Á endanum verður það mjög auðvelt vegna þess að ef við náum ekki samningum verðum við að leggja 25% tolla á bílana þeirra,“ sagði Trump í öðru viðtali við Fox-viðskiptastöðina. Emily Haber, þýskir sendiherrann í Washington-borg, sagði að Evrópusambandið væri jafnsterkt efnahagslega og Bandaríkin, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Sambandið myndi svara slíkum tollum í sömu mynt. Gagnkvæmir tollar kæmu þó niður á efnahag beggja að mati Philippe Etienne, franska sendiherrans. Trump hefur háð tollastríð gegn bæði bandamönnum og andstæðingum undanfarin misseri. Tollarnir hafa í sumum tilfellum verið réttlættir með þeim rökum að innfluttar vörur eins og stál og ál ógni þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Evrópusambandið Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fallist Evrópusambandið ekki á nýjan verslunarsamning með hagstæðari skilmálum fyrir Bandaríkin ætlar Donald Trump Bandaríkjaforseti að leggja háa tolla á innflutta evrópska bíla. Þessu hótaði Trump á efnahagsráðstefnunni í Davos í dag eftir að hann fundaði með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Í viðtali við CNBC-sjónvarpsstöðina sagði Trump að Evrópusambandið ætti engra annarra kosta völ en að semja við Bandaríkin um viðskipti. „Á endanum verður það mjög auðvelt vegna þess að ef við náum ekki samningum verðum við að leggja 25% tolla á bílana þeirra,“ sagði Trump í öðru viðtali við Fox-viðskiptastöðina. Emily Haber, þýskir sendiherrann í Washington-borg, sagði að Evrópusambandið væri jafnsterkt efnahagslega og Bandaríkin, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Sambandið myndi svara slíkum tollum í sömu mynt. Gagnkvæmir tollar kæmu þó niður á efnahag beggja að mati Philippe Etienne, franska sendiherrans. Trump hefur háð tollastríð gegn bæði bandamönnum og andstæðingum undanfarin misseri. Tollarnir hafa í sumum tilfellum verið réttlættir með þeim rökum að innfluttar vörur eins og stál og ál ógni þjóðaröryggi Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Evrópusambandið Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira