Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. 16.1.2020 15:25
Úkraína biður FBI um aðstoð við rannsókn á tölvuinnbroti Innbrot hakkara rússnesku leyniþjónustunnar í tölvukerfi gasfyrirtækisins Burisma og mögulegt ólöglegt eftirlit með sendiherra Bandaríkjanna í Kænugarði eru til rannsóknar í Úkraínu. 16.1.2020 14:00
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. 16.1.2020 13:08
Attenborough segir komið að ögurstundu fyrir loftslagsaðgerðir Breski náttúrufræðingurinn gagnrýnir aðgerðaleysi ríkja heims í að bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna. Hvert ár sem líði geri það erfiðara að ná árangri. 16.1.2020 12:35
Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. 16.1.2020 11:37
Samverkamaður Giuliani bendlar Trump beint við Úkraínubraskið Lev Parnas, skjólstæðingur Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, heldur því fram að forsetinn hafi vitað allt um þrýstingsherferð Giuliani í Úkraínu. 16.1.2020 10:30
Zuism endurgreiddi innan við 5% sóknargjalda og lánaði tengdum aðilum milljónir Í ársreikningi fyrir árið 2017 sem forstöðumaður Zuism skrifaði undir kemur fram að félagið hafi lánað tengdum aðilum níu milljónir króna. 16.1.2020 09:15
Zúistar fá ekki milljónir króna frá íslenska ríkinu Íslenska ríkið hefur verið sýknað af kröfu trúfélagsins Zuism um vangoldin sóknargjöld til félagsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á tólfa tímanum. Málskostnaður var felldur niður. Forsvarsmenn trúfélagsins voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðninguna. 15.1.2020 11:55
Bauð upplýsingar um Biden í skiptum fyrir brottrekstur sendiherra Ný gögn varpa frekara ljósi á tilraunir bandamanna Trump Bandaríkjaforseta til að grafa upp skaðlegar upplýsingar um pólitískan andstæðing hans í Úkraínu. 15.1.2020 11:00
Elsta efni á jörðinni milljörðum árum eldra en jörðin Talið er að rykagnir sem fundust í loftsteini sem féll á Ástralíu séu um 7,5 milljarða ára gamlar. 14.1.2020 16:45