Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Raf­magn af hluta Kefla­víkur í nótt

Rafmagn verður tekið af á afmörkuðu svæði Keflavík í nótt. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef HS Veitna. Þar er birt kort af svæðinu sem verður rafmagnslaust.

Rússar þrói kjarna­vopn í geimnum

Bandarísk yfirvöld óttast að Rússar muni vilja koma kjarnavopnum umhverfis sporbaug. Ætlunin yrði að beita þeim gegn gervihnöttum en tæknin er nú í þróun í Rússlandi.

Söngsnillingar léku á als oddi á Öskudeginum

Ofurhetjur, risaeðlur og ýmsar furðuverur voru á vappi víða um land í dag. Tilefnið að sjálfsögðu sjálfur öskudagurinn sem var haldinn hátíðlegur víða um land í dag.

„Segir okkur að þeir eru ekkert að bulla“

Systir og bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin fyrir fimm árum síðan segjast finna fyrir viðhorfsbreytingu írsku lögreglunnar vegna rannsóknar á hvarfi hans.

„Langaði ekki að lifa lengur“

Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu.

Hætt við að hætta með kar­töflu­salatið eftir tugi kvartana

Rekstraraðilar N1 bensínstöðva hafa hætt við að hætta að bjóða viðskiptavinum upp á pylsu með kartöflusalati eftir að tugir kvartana bárust starfsmönnum. Rekstrarstjóri segir að kartöflusalatið hafi átt að víkja fyrir franskri pylsu, en nú verði bæði í boði.

Sjá meira