Svefnvottun íslenskra vinnustaða: Dýrt að vera með ósofið fólk í vinnu Rannsóknir hafa sýnt að svefnleysi er að kosta atvinnulífið háar upphæðir á ári. Reyndar svo háar að allar tölur mælast í tugum milljarða. Já, ósofið starfsfólk er hreinlega að kosta atvinnulífið marga milljarða á ári. 4.5.2022 07:02
Nýtt íslenskt app: Að verða pabbi breytti öllu „Þeir eru algjörir meistarar og gera lífið mitt alveg fullkomið,“ segir Snævar Már Jónsson um syni sína Frosta og Ísak. Frosti er þriggja ára en Ísak er eins árs. 2.5.2022 07:00
Langaði eitt sinn alltaf að vera jafn gordjöss og Palli Jóhannes Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir það ákveðnar gæðastundir að hrista börnin fram úr rúminu á morgnana þótt allir séu þá hálf sofandi og úrillir. Enda gangi mjög líklega B-mennskan í erfðir. 30.4.2022 10:01
Bráðsmitandi skap stjórnenda og góð ráð Gott skap smitar. Vont skap smitar. En fátt er þó meira smitandi á vinnustaðnum en skap stjórnandans. 29.4.2022 07:00
„Pínu eins og konfektkassi nema þú mátt borða fullt af molum“ Umhverfisvæn stefnumót á Loftlagsmótinu 2022 þann 4.maí næstkomandi. 28.4.2022 07:01
Loftlagsmótið 2022: Alls kyns samstarfsmöguleikar geta fæðst Fyrirtæki, stofnanir og aðilar í nýsköpun hittast á stefnumóti til að ræða hugmyndir að umhverfisvænni rekstri. 27.4.2022 07:00
Fólk hvatt til að vera skemmtilegra í vinnunni Rannsóknir sýna að hlátur á vinnustöðum er mjög mikilvægur til þess að hópar nái sem bestum árangri. 25.4.2022 07:01
Þegar forstjórar skapa vantraust Vantraust getur skapast víða. Í vinnunni, í einkalífinu og í samfélaginu. Ekki síst í pólitík. Það getur verið gott fyrir alla að skoða það reglulega, hvort traust á milli fólks og teyma sé alveg örugglega til staðar og/eða hvort það þurfi einhvers staðar að bæta úr. 22.4.2022 07:00
Tíu algengustu vandamálin á vinnustöðum Það skiptir engu máli þótt vinnustaðirnir okkar séu ólíkir eða störfin okkar séu af ólíkum toga: Algengustu vandamálin á vinnustöðum eru oftar en ekki þau sömu eða keimlík. 20.4.2022 07:01
Að sigra glímuna við foreldrasamviskubitið Margir útivinnandi foreldrar þekkja það að fá samviskubit gagnvart börnunum vegna vinnunnar. Kannist þið við þetta? 19.4.2022 07:01