Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. 2.2.2024 09:00
Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Að þessu sinni voru LaMelo Ball, Joel Embiid og Donovan Mitchell til umræðu sem og hvort liðið sé betra: Philadelphia 76ers eða Milwaukee Bucks. 30.1.2024 07:00
Fyrirliðinn Van Dijk ekki viss hvað framtíðin ber í skauti sér Virgil van Dijk, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist ekki viss um hvað framtíðin ber í skauti sér og hvort hann verði áfram hjá félaginu eftir að Jürgen Klopp hættir sem þjálfari liðsins. 29.1.2024 23:30
Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin í átta liða úrslit Grænhöfðaeyjar og Fílabeinsströndin eru komin í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu. 29.1.2024 23:15
Sautján ára undrabarnið á leið í fjögurra ára keppnisbann Hin 17 ára gamla Kamila Valieva mun ekki keppa í listhlaupi á skautum næstu fjögur árin þar sem hún hefur verið dæmd í keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum. 29.1.2024 23:01
Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. 29.1.2024 22:14
Arnór lagði upp gegn Hollywood-liðinu og Rúnar Þór skoraði Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Blackburn Rovers þegar liðið lagði Hollywood-lið Wrexham í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu, FA Cup. Þá er Rúnar Þór Sigurgeirsson áfram á toppnum í hollensku B-deildinni. 29.1.2024 21:30
Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 29.1.2024 21:01
Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. 29.1.2024 20:30
Máli Rashfords lokið og hann gæti spilað gegn Úlfunum Það mun kosta Marcus Rashford dágóðan skilding að hafa misst af leik Manchester United gegn Newport County í ensku bikarkeppninni, FA Cup. 29.1.2024 20:01