Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ágúst Eð­vald: Veit al­veg hvað í mér býr

Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni.

Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma

Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins.

Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru

Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna.

Sjá meira