Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fæðing sonar Birgittu Lífar í LXS

Í byrjun árs kom drengur í heiminn sem fékk nafnið Birnir Boði. Foreldrar hans eru þau Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson en móðurinn starfar sem markaðsstjóri hjá World Class og er einnig mjög þekkt samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarna hér á landi.

Vörpuðu sprengju á arki­tektana á Ítalíu

Gulli Helga fylgist með íslenskum hjónum taka sín fyrstu skref í því að kaupa sér hús á Sikiley á Ítalíu í áttundu þáttaröðinni af þáttunum Gulli byggir á Stöð 2.

„Getur ekki stjórnað á­liti annarra“

Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár.

Logi Geirs og Ólafur Ragnar léttir í London

Skemmtilegt mynd náðist af handboltagoðsögninni Loga Geirssyni og fyrrum forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni í London á dögunum, nánar tiltekið á flugvellinum Heathrow.

Þekkti þjálfarann og fékk því himna­sendingu frá Reyðar­firði

„Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu.

Sjá meira