Frekari aðgerðir fyrir fyrirtæki og listamenn í undirbúningi Forsætisráðherra segir frekari stuðning við fyrirtæki og listafólk í undirbúningi vegna tekjufalls. 9.10.2020 18:58
Andleg líðan nokkuð góð og færri leitað sálfræðiaðstoðar Útlit er fyrir að andleg heilsa fólks í heimsfaraldrinum hafi verið góð hingað til en sálfræðingur segir fólk þó farið að þreytast á ástandinu. 6.10.2020 18:31
Sex hænur hjálpa til við að sporna gegn matarsóun Sex hænur hafa gengið til liðs við heilsuleikskólann á Urðarhóli. 6.10.2020 18:19
Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. 6.10.2020 17:09
Smitin tengjast nánast öllu mögulegu Kórónuveirusmitin tengjast öllu mögulegu; vinnustöðum, fjölskyldum, gönguhópum, hlaupahópum og fleiru, að sögn Víðis Reynissonar. 6.10.2020 15:54
Eini réttarlæknir landsins hefur sinnt óvenju mörgum krufningum í ár Óútskýrðum dauðsföllum hefur fjölgað, að sögn réttarlæknis á Landspítala. 5.10.2020 19:00
Skólastjóri segir sóttvarnaráðstafanir verða að taka mið af aðstæðum Skipulag í skólum landsins getur ekki verið einsleitt og þarf að vera í takti við þær aðstæður sem eru á hverjum stað. Þetta segir formaður Skólastjórafélagsins um gagnrýni grunnskólakennara þess efnis að unnið sé gegn því að halda skólum opnum. Á annað þúsund börn eru nú í sóttkví. 5.10.2020 18:31
Tölvuþrjótar nýti sér heimsfaraldurinn Um tveir milljarðar hafa tapast á árinu vegna netglæpa. Einstaklingur hér á landi mun hafa tapað hundrað milljónum króna eftir að hafa lent í klóm netþrjóta. 3.10.2020 22:37
Hertar aðgerðir ekki í kortunum eins og staðan er núna Sóttvarnalæknir bendir á að ávinningur slíkra aðgerða myndi ekki skila sér fyrr en eftir um tvær vikur. 1.10.2020 11:38