Dæmi um að eldri borgarar hafi lokað sig inni í lengri tíma vegna Covid Landssamband eldri borgara hefur farið í átak til þess að hvetja fólk til heilsueflingar. Dæmi eru um að fólk einangri sig í lengri tíma af ótta við kórónuveirusmit. 30.9.2020 22:00
Kannar grundvöll fyrir nýjum stjórnmálaflokki Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna íhugar nýtt framboð. Hann vill breytingar í stjórnmálum. 30.9.2020 12:01
Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. 28.9.2020 18:58
Prófessor segir jafna skiptingu í fæðingarorlofi mikið framfaraskref Ingólfur V. Gíslason, prófessor í félagsfræði, segir frumvarp um jafna skiptingu foreldra í fæðingarorlofi mikið framfaraskref. Hann segir fullyrðingar um að aðilar vinnumarkaðarins hafi staðið að frumvarpsgerðinni alrangar. 28.9.2020 15:31
Viðbúnaður aukinn og aðgerðum frestað með skömmum fyrirvara Vaxandi álag er á Landspítalanum þessa dagana. Fólk má búast við að aðgerðum verði frestað með skömmum fyrirvara. 27.9.2020 16:15
„Kannski þurfa skilaboðin að vera sterkari“ Tuttugu greindust með kórónuveiruna í dag. Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir þróunina áhyggjuefni. 27.9.2020 13:17
Sum fyrirtæki verði að víkja Varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika ræddi áhrif kórónuveirufaraldursins í Sprengisandi í morgun. 27.9.2020 12:37
Stefnuleysi stjórnvalda ýti undir frekari óvissu Of mikil óvissa ríkir á tímum kórónuveirufaraldursins, að mati formanns Miðflokksins. Draga verði úr henni eftir fremsta megni. 26.9.2020 19:30
Óttast að landbúnaðurinn muni fjara út í faraldrinum Flokksráðsfundur Miðflokksins verður haldinn í dag. Kórónuveirufaraldurinn verður fyrirferðamikill í umræðum dagsins. 26.9.2020 13:10