Algjört úrræðaleysi fyrir börn í vanda Samtökin Olnbogabörn og Týndu börnin ákváðu í gær að sameinast og beita sér fyrir einstaklingsbundnum og fjölbreyttum úrræðum fyrir börn og ungmenni í vanda. 28.11.2017 19:45
Mál Norðmanns sem sakaður var um nauðgun á sextán ára stúlku fellt niður Ferðamaðurinn sætti farbanni grunaður um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Málið þótti ekki líklegt til sakfellingar. 28.11.2017 09:15
Ferðamennirnir skelkaðir Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið lýst yfir á indónesísku eyjunni Balí og um hundruð þúsund þurft að yfirgefa heimili sín þar sem óttast er að eldfjallið Agung byrji að gjósa á næstu dögum. 27.11.2017 20:00
Erlend verslun að færast aftur heim Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu fagnar því að íslenskir kaupmenn taki þátt í alþjóðlegum afsláttardögum. Lögfræðingur hjá Neytendastofu segir lægra vöruverð alltaf jákvætt – en biður fólk þó að vera á varðbergi. 27.11.2017 19:30
„Stjarfur af hræðslu“ Móðir drengsins sem veist var að í Reykjavík í gær segist vera í áfalli. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. 23.11.2017 18:58
Grunur um stórfelld undanskot frá skatti Dótturfyrirtæki Öryggismiðstöðvarinnar sætir rannsókn vegna gruns um skattsvik undirverktaka sinna. Grunur leikur á að 400 milljónum hafi verið stungið undan. Framkvæmdastjórinn segir fyrirtækinu blandað í málið að ósekju. 17.11.2017 06:00
Lögreglu heimilt að bregðast við ásökunum gegn presti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun ekki upplýsa um hvort farið verði í frumkvæðisrannsókn á meintum kynferðisbrotum sr. Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju, á hendur fimm konum. 16.11.2017 06:00
Mál íslenskra sjómanna í skattaskjólum felld niður Skattrannsóknarstjóri kærir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður 60 mál er varða meint skattalagabrot. Skattstofn málanna nemur tæpum 10 milljörðum. Héraðssaksóknari segir málin ekki hafa verið líkleg til sakfellingar. 15.11.2017 07:41
Mörg útköll í óveðrinu tengd byggingarsvæðum: „Verktakar gætu gert betur“ Jón Svanberg Hjartarson framkvæmdastjóri Landsbjargar segir mikilvægt að vektakar hugsi vel um frágang og tryggi byggingarsvæði og lausamuni þar. 6.11.2017 23:15
Faðir Sigmundar rýnir í stöðuna frá Flórída: Telur Framsókn þurfa á súpermanni að halda Sorglegt hvernig farið hefur fyrir Framsóknarflokknum, segir Gunnlaugur Sigmundsson sem er stoltur af árangri sonar síns og Miðflokksins í kosningunum. 1.11.2017 06:00