Jarðskjálfti í Kötluöskju Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist í norðaustanverðri Kötluöskju í kvöld. 21.7.2017 22:46
Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21.7.2017 21:49
Sanders nýr fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Sarah Huckabee Sanders hefur verið ráðin í starf fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 21.7.2017 21:20
„Maður veltir því fyrir sér hvort garðyrkjustjóri hafi ekkert betra að gera“ Hrafn Gunnlaugsson var ósáttur við að verið væri að rífa upp tröllahvönnina. 21.7.2017 20:29
Kókaínsmyglari í haldi þar til dómur fellur Var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa flutt inn tæpa tvo lítra af fljótandi kókaíni. 21.7.2017 19:36
Lést eftir vinnuslys í Keflavík Maðurinn sem slasaðist við vinnu sína í Plastgerð Suðurnesja í dag er látinn. 21.7.2017 19:17
Kveikti í gólfmottu og stakk af Karlmaður var handtekinn á fimmta tímanum í dag eftir að hafa gerst uppvís að íkveikju í fjölbýlishúsi í Breiðholti. 21.7.2017 18:55
Vingjarnlegu sölumennirnir handteknir Tveir sölumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag, en um er að ræða sömu menn og lögreglan varaði við í byrjun vikunnar vegna grunsemda um fjársvik. 21.7.2017 18:25
Trainy McTrainface komin á teinana Trainy McTrainface var það nafn sem sænskur almenningur valdi á lest eina sem ekur á milli Stokkhólms og Gautaborgar, eftir nafnasamkeppni þess efnis. 20.7.2017 23:41
Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi í dag eftir að neðri deild þingsins samþykkti frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins völd til þess að skipa dómara við Hæstarétt landsins. 20.7.2017 21:51