Þrýsta þurfi á Bandaríkjastjórn Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, segir ákvörðun Bandaríkjaforseta dapurlega. 2.6.2017 18:43
Jón Steinar áminntur fyrir ókurteisi Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur verið áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna fyrir brot á siðareglum lögmanna vegna tölvupósta sem hann sendi Ingimundi Einarssyni, dómstjóra í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.6.2017 17:50
Alvarlega slasaður eftir bílveltu Einn er alvarlega slasaður eftir bílveltu skammt vestan við Freysnes í Öræfum í hádeginu í dag. 1.6.2017 14:24
Fangelsisdómur fyrir að stela samloku úr 10-11 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 53 ára karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið samloku úr verslun 10-11 við Austurstræti í janúar síðastliðnum. 1.6.2017 13:55
„Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1.6.2017 12:18
Birgir: Ótvírætt að ráðherra hefur rökstutt tillögu sína málefnalega Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vill að tillaga dómsmálaráðherra verði samþykkt. 1.6.2017 11:54
Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1.6.2017 10:53
„Kyngdi ælunni“ í þágu mikilvægra hagsmuna Brynjar Níelsson greiddi atkvæði með jafnlaunavottun. Honum hugnast frumvarpið þó ekki. 1.6.2017 10:28
Ætlar að leggja fram vantraust á Sigríði fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist ætla að leggja fram vantraust á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra áður en þing klárast fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur og álit sérfræðinga um skipan 15 dómara við Landsrétt. 31.5.2017 14:51
Unnið að reglugerð um fylgdarlaus börn Dómsmálaráðuneytið vinnur að reglugerð er varðar fylgdarlaus börn sem koma hingað til lands. 31.5.2017 13:30