varafréttastjóri

Sunna Sæmundsdóttir

Sunna er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mótmæli eftir ásakanir um kosningasvindl

Mótmæli og óeirðir brutust út í Kenía í dag eftir að leiðtogi stjórn­ar­and­stöðunn­ar sagði að átt hefði verið við niðurstöður forsetakosninganna þar í landi.

Hjólastóll notaður sem pensill

Sýning með listaverkum fatlaðra ungmenna hefur staðið yfir í Hinu húsinu. Unnið var að verkunum með ýmsum hætti, svo sem með hjólastól í stað pensils

Airbnb dýrast á Íslandi

Hæsta meðalverðið á Airbnb gistingu í Evrópu er á Íslandi. Verðið er umtalsvert hærra en á hinum Norðurlöndunum en hagfræðingur segir það ekki koma á óvart í ljósi þess að almennt verð á gistingu hafi tvöfaldast hér á landi á síðustu árum.

Fordæmalausar breytingar á markaðnum

Hlutabréf Haga féllu í dag um rúmlega sjö prósentustig en félagið sendi frá sér afkomuviðvörun eftir lokun markaða á föstudag, þar sem vísað var í harðnandi samkeppni.

Sleppti 160 þúsund laxaseiðum af norskum stofni

Útgerðarmaður segist hafa sleppt um eitt hundrað og sextíu þúsund laxaseiðum af norskum stofni í sjó við Gileyri á Tálknafirði árið 2002. Fiskistofa segir málið grafalvarlegt og varða refsingu. Hafrannsóknarstofnun mun fara aftur yfir nýjar rannsóknir á erfðablöndun á svæðinu

Ætla að útfæra leiðsögn fyrir krabbameinsveika

Heilbrigðisráðherra vill taka upp leiðsögumenn sem myndu hjálpa krabbameinsveikum að rata um heilbrigðiskerfið. Hann ætlar að þrýsta á lækkun á þaki á greiðsluþátttöku sjúklinga og segir að ráðist verði í vinnu við krabbameinsáætlun í haust.

Saka stjórnvöld um dýraníð

Samtökin Jarðarvinir saka stjórnvöld um dýraníð og hyggja á málarekstur. Þau vilja að griðartími hreindýrskálfa verði lengdur um einn mánuð og að hreindýraveiðum verði seinkað.

„Topp tíu ráð fyrir krabbameinssjúka“

Kona sem var greind með krabbamein fyrr á árinu telur sjúklinga vanta leiðsögn eða trúnaðarmann sem leiði um kerfið. Á nokkrum mánuðum hefur hún þurft að leggja út tæplega 1,4 milljónir króna vegna sjúkdómsins.

Panta tíma til að kæra

Panta þarf orðið tíma til að leggja fram kæru hjá lögreglu en þetta var gert til að spara brotaþolum og yfirvöldum tíma. Þolendur alvarlegri brota geta þó ennþá mætt óbókaðir.

Sjá meira