Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlý­leg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó

Við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ er glæsilegt 250 fermetra einbýlishús á einni hæð, byggt árið 2006. Húsið hefur verið endurnýjað verulega síðustu ár og var innanhússhönnunin í höndum Rutar Káradóttur. Ásett verð er 225 milljónir.

Stjörnulífið: „Ein­hver þarna uppi heldur með mér“

Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu.

Ein­hleypan: „Borða, ríða, elska“

„Það er ótrúlega heillandi þegar fólk sýnir frumkvæði, er forvitið og klárt, er gott í samskiptum og þekkir sjálfan sig og tekur ábyrgð á sjálfum sér. Svo kannski númer 1,2 og 3 er fyndið fólk með smitandi hlátur og heillandi bros,“segir Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Fagnar átta árum án hugbreytandi efna

Tónlistarkonan og Eurovision-farinn, Elín Eyþórsdóttir, fagnaði þeim tímamótum í gær að hafa verið án hugbreytandi efna í átta ár. Elín greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni og hamingjuóskum rignir yfir hana.

Skot­heldar hug­myndir fyrir feðradaginn

Feðradagurinn er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við feður landsins. Að eiga góðan pabba er svo sannarlega mikið gæfuspor og gerir lífið miklu betra. Í tilefni dagsins má gleðja feður með góðu knúsi, gjöf eða ljúffengum kræsingum.

Gunn­hildur og Erin eignuðust dreng

Knattspyrnukonurnar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin McLeod, eignuðust dreng í lok október. Um er að ræða fyrsta barn þeirra hjóna.

Aron selur húsið ári eftir kaupin

Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém.

Með 120 þúsund króna Dior der í golfi

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og áhrifavaldur, nýtur lífsins með fjölskyldunni í sólinni á erlendri grundu. Hún birti mynd á Instagram af sér á golfvelli, klædd í smart golfdress og með blátt der frá franska tískuhúsinu Christian Dior.

Sjá meira