Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Inn­blástur fyrir áramótapartýið

Áramótin kalla alltaf á glimmer og glamúr þegar það kemur að hátíðarborðinu. Annað kvöld tökum við fagnandi á móti nýja árinu og af því tilefni setti Lífið á Vísi saman lista af nokkrum glitrandi hugmyndum til að gera áramótin enn hátíðlegri.

Eftir­réttur ársins að hætti Elenoru

Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi.

Dísella „loksins“ trú­lofuð

Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum.

Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn

Útvarspkonan Valdís Eiriksdóttir, sem margir þekkja sem Völu Eiríks, og Óskar Logi Ágústssonar úr Vintage Caravan, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Stefán Bjarmi. Parið greinir frá nafngiftinni í færslu á Instagram.

Æskudraumurinn varð að veru­leika

„Ég óttast ekkert og síst af öllu árangur. Því fyrr sem maður hættir að óttast hluti og fylgir hjartanu, þá nær maður markmiðunum sínum fyrr,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor. 

Steven og Guð­ný Ósk eru nýtt par

Knattspyrnumaðurinn Steven Lennon og Eyjamærin Guðný Ósk Ómarsdóttir eru nýtt par. Þau njóta nú lífsins og jólanna í sól og hita á Tenerife. 

Fræga fólkið streymdi á há­punkt ársins í Þjóð­leik­húsinu

Leikritið Yerma, jólasýning Þjóðleikhússins í ár, var frumsýnt fyrir fullum sal áhorfenda í gærkvöldi, á öðrum degi jóla. Verkið er byggt á samnefndu meistaraverki Federico García Lorca frá árinu 1934 og er því lýst sem er leiftrandi, áleitnu og átakanlegu nútímaverki. 

Eiga nú glöðustu hunda í heimi

Segja má að fjölgun hafi orðið í fjölskyldum tónlistarmannanna og bræðranna Jóns Jónssonar og Friðriks Dórs Jónssonar þegar litlir ferfætlingar bættust í hópinn um jólin. Báðir hafa deilt myndum af litlum hvolpum af tegundinni Havansese á Instagram.

Brúð­kaup ársins 2024

Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á hverju ári greinum við í Lífinu á Vísi frá brúðkaupum þekktra Íslendinga,  hér að neðan má sjá yfirferð yfir þau sem gengu í hnapphelduna á árinu 2024.

Sjá meira