Blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þórarinn í IKEA féll fyrir málverki af logandi geit

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. "Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn.

Áramótaandvarp

Lífið er óslitin óreiða frá fæðingu til dauða. Stjórnlaus hraðlest hörmunga, áfalla og vonbrigða. Ferðin er þó góðu heilli vörðuð gleðistundum og fallegum augnablikum. Leiðarljóssglætum í myrkrinu.

Íslensku pari hótað handtöku á flugvelli

Lögreglumenn ráku Hafstein Regínuson og James McDaniel frá borði flugvélar í Baltimore í Bandaríkjunum skömmu fyrir jól. Þeir telja fordóma gegn samkynhneigðum einu mögulegu ástæðuna fyrir aðgerðum lögreglunnar.

Djákni hefur ekki trú á vinsælli plastsuðu

Bók um eldunaraðferðina "sous vide“ er uppseld hjá útgefanda og tæki til plast­suðunnar voru vinsæl jólagjöf. Matgæðingar eru þó ekki á eitt sáttir um ágæti þessa og Guðmundur Brynjólfsson djákni telur skammlífa bólu á ferðinni.

Skemmta fólki með myrkum jólakortum

Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi.

Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar

Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp.

Ikea-geitin stendur enn en brennur á málverki

Ikea-geitin hefur öðlast sess í þjóðarsálinni og þá helst í ljósum logum. Hún stendur þó enn keik. Framkvæmdastjóri Ikea vonar að að hún lifi aðventuna þótt Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður hafi kveikt í geitinni á striga.

Fjölskyldudrama Geimgenglanna – VIII kafli

Loksins komið að frumsýningu áttunda kafla geimóperunnar sem kennd er við Star Wars. Titringurinn í Mættinum áþreifanlegur. Í dag munu milljónir hrópa upp yfir sig af hrifningu og þagna skyndilega í sæluvímu.

Sjá meira