Blaðamaður

Þórður Gunnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Straum­laust á Höfða­torgi í sex tíma í gær

Skammhlaup var í rafmagnstöflu í turninum við Katrínartún 2-4 klukkan 15 í gær með þeim afleiðingum að rafmagnslaust var í hluta hússins í um það bil sex klukkustundir. Reiknistofa bankanna og tvö greiðslumiðlunarfyrirtæki eru meðal þeirra sem eru með starfsemi í húsinu.

Snúin staða á markaði með dísil­olíu og verð gæti haldist hátt um skeið

Þrátt fyrir að hráolíuverð hafi gefið lítið eitt eftir að undanförnu vegna dökkra efnahagshorfa þá helst verðið á dísilolíu áfram hátt. Snúin staða ríkir á heimsmarkaði með dísilolíu af margvíslegum ástæðum. Líklegt er að þau vandamál sem steðja að bæði Bandaríkjunum og Evrópu haldi áfram inn í veturinn.

Nýtt tækifæri fyrir unga frumkvöðla

Í sumar var tilkynnt um stofnun Leitar Capital Partners. Félagið er rekur sérhæfðra sjóði sem mun leggja áherslu á að tengja saman efnilega einstaklinga við fjármagn og þekkingu, með það markmið að kaupa lítið eða meðalstórt fyrirtæki.

Ferða­menn dvelja lengur og eyða meiru en nokkru sinni áður

Þrátt fyrir að ferðaþjónustuárið hafi farið hægt af stað í kjölfar afléttinga takmarkana heimsfaraldursins víða um heim, er margt sem bendir til þess að velta í ferðaþjónustu gæti náð óþekktum hæðum á árinu 2022.

Hag­kerfið við­kvæmara fyrir verð­sveiflum sjávar­af­urða en áls

Hátt afurðaverð sjávarfangs á fyrstu níu mánuðum ársins tryggir að viðskiptajöfnuður þjóðarbúsins hefur haldist í horfinu. Verðþróun á þorski skiptir höfuðmáli fyrir útflutningstekjur Íslands og því gæti skörp, efnahagsleg niðursveifla í Bretlandi haft slæm áhrif á viðskiptajöfnuð Íslands. Hagkerfið er orðið minna viðkvæmt fyrir sveiflum í álverði en áður var.

Stærsti hlut­hafi Century Aluminum styður ekki við­skipta­bann á rúss­neskt ál

Eigandi 46 prósent hlutafjár Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls við Grundartanga, leggst gegn því að vestræn stjórnvöld leggi viðskiptabann á rússneskt ál. Stórir álframleiðendur á heimsvísu hafa kallað eftir því að viðskipti með rússneska málma verði settar hömlur líkt og gert hefur verið með ýmsar aðrar hrávörur.

Sjá meira