Fréttir Tilboð halda verslun uppi í kreppunni Meira er um afslátt í verslunum nú fyrir jólin en fyrri ár. Viðskipti innlent 30.11.2010 22:00 Allt undir við skoðun á sparisjóðunum Sparisjóðirnir í landinu reka um þriðjung útibúa bankastofnana í landinu þrátt fyrir að hlutdeild þeirra í útlánum og eignarleigusamningum fjármálakerfisins sé aðeins um fjögur prósent. Viðskipti innlent 30.11.2010 22:00 Ekkert ákveðið með framhald Óvíst er hvort Helga Sigríður Sigurðardóttir, tólf ára stúlka frá Akureyri, þarf á hjartaígræðslu að halda en í ljós hefur komið að hún þjáist af kransæðastíflu. Innlent 30.11.2010 23:14 Þurftu að fylla upp í fimm milljarða gat Borgaryfirvöld í Reykjavík gera ráð fyrir nær tveggja milljarða hækkun á þjónustugjöldum og sköttum í fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár. Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar lagði áætlunina fram á borgarstjórnarfundi í gær. Innlent 30.11.2010 23:15 Vangaveltur um túlkun eins ákvæðis Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, fékk ekki frumvarp til breytinga á lögum um landsdóm til umsagnar og átti engin samskipti við forseta dómsins vegar frumvarpsins. Innlent 30.11.2010 23:14 Enginn með byssu við höfuðið á Braga Björgvin Þorsteinsson, lögmaður eigenda Árbótar, sagði í viðtali í síðdegisútvarpi Rásar 2 á fimmtudaginn að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hefði undirritað starfslokasamninginn við Árbót þar sem samið var um 30 milljóna króna uppgjör við heimilið. Innlent 30.11.2010 23:15 Um 60 vistmenn í Breiðavík hafa sótt um sanngirnisbætur Búist er við að um níutíu vistmenn á Breiðavíkurheimilinu krefjist bóta á grundvelli laga um sanngirnisbætur. Innlent 30.11.2010 23:14 Skortur á kjúklingi í verslunum enn á ný Salmonellusmit hjá kjúklingaframleiðendum á þessu ári hefur leitt til viðvarandi skorts á kjúklingi í verslunum, að mati framkvæmdastjóra Bónuss og Krónunnar. Upp kom smit í kjúklingum frá Matfugli og Reykjagarði í síðustu viku á ný og voru vörur innkallaðar úr verslunum í kjölfarið. Innlent 30.11.2010 23:15 Sendi 42 tonn af vatni til Haítí „Þarna er mikil neyð og við ákváðum því að gefa meira vatn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað lindarvatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial á jörðinni Hlíðarendi við Þorlákshöfn. Innlent 30.11.2010 23:14 Tíu milljarðar greiddir án undirritunar samninga Skiptastjóri þrotabús Fons hefur hafnað tveimur kröfum slitastjórnar Glitnis í búið, sem nema samtals 10,8 milljörðum króna. Kröfurnar eru vegna framvirkra samninga um hlutabréfa- og gjaldeyrisviðskipti sem skiptastjórinn telur að séu ekki undirritaðir með fullnægjandi hætti. Viðskipti innlent 30.11.2010 23:14 Færri kvörtuðu til landlæknis í fyrra Nokkuð færri kvartanir bárust landlæknisembættinu í fyrra en árin tvö þar á undan. Innlent 30.11.2010 23:14 Tillögur að umbótum kynntar Skýrsla og tillögur umbótanefndar Samfylkingarinnar verða kynntar og ræddar á flokksstjórnarfundi á laugardag. Innlent 30.11.2010 23:14 Hagkaup framvegis í eintölu Eftir talsvert hringl í gegnum fimmtíu ára sögu Hagkaups var skarið tekið af í fyrra um rétta notkun á nafni fyrirtækisins. „Við erum í eintölu," segir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri. Viðskipti innlent 30.11.2010 23:14 Húsgagnasmíði slær í gegn hjá nýnemum Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingartækniskólans, segir ásókn í húsgagnasmíði hafa sprungið út síðustu misseri. Alls sóttu 22 um að byrja í húsgagnasmíði á komandi vorönn. Undanfarið hafa nýnemar hverju sinni verið tíu talsins. Innlent 30.11.2010 23:15 Konur byggðar til að tala skýrt Bart de Boer, vísindamaður við Háskólann í Amsterdam, heldur því fram að talfæri kvenna séu sérlega vel hönnuð til þess að tala skýrt. Talfæri karla henti ekki jafnvel til þess að koma frá sér skýru máli. Talfæri apa séu þó sýnu óhentugust. Erlent 30.11.2010 23:14 Kínastjórn vill sameiningu Kóreuríkja Í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem birt hafa verið á vegum vefsíðunnar Wikileaks, er að finna upplýsingar um að kínversk stjórnvöld hafi þá stefnu að Norður-Kórea sameinist Suður-Kóreu með friðsamlegum hætti. Erlent 30.11.2010 23:15 Sveppi með sex dvd-diska „Þetta er náttúrlega bara rugl,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, grínisti með meiru. Innlent 29.11.2010 17:04 Styrkir til GR lækka um 45 milljónir Golfklúbbur Reykjavíkur hefur fallist á að styrkveiting Reykjavíkurborgar til félagsins fyrir árin 2010 til 2013 verði lækkuð úr 230 milljónum króna í 185 milljónir. Innlent 29.11.2010 22:19 Fangar með torfæruhjól á Kvíabryggju Við skoðun sem fangelsismálayfirvöld gerðu á Kvíabryggju í lok síðustu viku kom í ljós að mótorhjól, bifreiðar og fjórhjól í eigu fanga hafa verið geymd í fangelsinu um eitthvert skeið. Hafa fangarnir haft tækin til umráða. Starfsmenn Ríkisendurskoðunar fóru að Kvíabryggju í gær, þar sem bókhald fangelsisins sætir nú rannsókn vegna gruns um fjárdrátt forstöðumannsins. Innlent 29.11.2010 22:20 Framtíð Aldrei fór ég suður í óvissu Hugsanlegt er að ísfirska tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hafi sungið sitt síðasta og verði ekki haldin um næstu páska. Ástæðan er þreyta sem er kominn í mannskapinn sem hefur staðið að undirbúningnum undanfarin ár. Innlent 29.11.2010 17:04 Meðferðarheimili skoðuð allt aftur til ársins 1996 Ríkisendurskoðun hefur hafið athugun á samningum við meðferðarheimili og starfslokum þeirra. Stofnunin sendi bréf á Barnaverndarstofu, félagsmálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið fyrir helgi og óskaði eftir öllum gögnum sem varða samninga við meðferðarheimili barna frá árinu 1996 og samningslok þar sem það á við. Innlent 29.11.2010 22:20 Stjórnvöld geirnegli áætlun Það er undir ríkisstjórninni komið hvort stofnað verður til nýs samstarfs á vinnumarkaði. Hún þarf að ganga þannig frá málum að ekki verði hægt að svíkja gefin loforð. Innlent 29.11.2010 22:20 Lög og reglur í vegi einföldustu verkefna Þunglamaleg lög og flókið regluverk koma í veg fyrir að hægt sé að bregðast við niðurníðslu á fjölförnum ferðamannastöðum með skjótum og skilvirkum hætti. Tvö ár tekur að fá tilskilin leyfi til minnstu verka, ef engar tafir verða. Innlent 29.11.2010 22:19 Tryggingastofnun á Facebook Tryggingastofnun hefur opnað síðu á samskiptavefnum Facebook. Þar með bætist við leið til að koma upplýsingum um almannatryggingakerfið á framfæri, en auk þess koma þar fram tilkynningar um það sem hæst ber hjá stofnuninni hverju sinni. Innlent 29.11.2010 22:19 Ragna verður staðgengill forstjóra Ragna Árnadóttir, sem nýverið lét af embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur verið ráðin skrifstofustjóri Landsvirkjunar. Innlent 29.11.2010 22:19 Rússar ítreka samstarfsáhuga Dmitrí Medvedev Rússlandsforseti hefur ítrekað við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, áhuga sinn á samstarfi ríkjanna. Innlent 29.11.2010 22:19 Meta á samrekstur skólastofnana Hugmyndir eru uppi um að sameina leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili innan hverfa Reykjavíkurborgar og hefur borgarstjóri skipað starfshóp til að greina tækifæri til endurskipulagningar. Innlent 29.11.2010 22:20 Andstöðu Jóns Bjarnasonar um að kenna „Það er fullkomlega ómaklegt af formanni samninganefndar Íslands að segja að við séum á einhvern hátt að bregðast. Við höfum unnið meira en hagsmunasamtökum er ætlað að gera,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Innlent 29.11.2010 22:19 Varðstöð kom í veg fyrir strand Varðstjórum stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar tókst í vikunni sem leið að koma í veg fyrir að bátur strandaði á Lönguskerjum, vestarlega í Skerjafirði í Reykjavík. Kölluðu varðstjórar í bátinn til að aðvara skipverja og leiðbeindu honum síðan frá skerjunum. Innlent 29.11.2010 22:19 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna innbrota Ungur maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 22. desember. Hann hefur undanfarin misseri farið hamförum við innbrot í sumarbústaði og verið óstöðvandi þrátt fyrir að lögregla hafi margoft haft afskipti af honum. Innlent 29.11.2010 22:19 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Tilboð halda verslun uppi í kreppunni Meira er um afslátt í verslunum nú fyrir jólin en fyrri ár. Viðskipti innlent 30.11.2010 22:00
Allt undir við skoðun á sparisjóðunum Sparisjóðirnir í landinu reka um þriðjung útibúa bankastofnana í landinu þrátt fyrir að hlutdeild þeirra í útlánum og eignarleigusamningum fjármálakerfisins sé aðeins um fjögur prósent. Viðskipti innlent 30.11.2010 22:00
Ekkert ákveðið með framhald Óvíst er hvort Helga Sigríður Sigurðardóttir, tólf ára stúlka frá Akureyri, þarf á hjartaígræðslu að halda en í ljós hefur komið að hún þjáist af kransæðastíflu. Innlent 30.11.2010 23:14
Þurftu að fylla upp í fimm milljarða gat Borgaryfirvöld í Reykjavík gera ráð fyrir nær tveggja milljarða hækkun á þjónustugjöldum og sköttum í fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár. Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar lagði áætlunina fram á borgarstjórnarfundi í gær. Innlent 30.11.2010 23:15
Vangaveltur um túlkun eins ákvæðis Sigríður Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, fékk ekki frumvarp til breytinga á lögum um landsdóm til umsagnar og átti engin samskipti við forseta dómsins vegar frumvarpsins. Innlent 30.11.2010 23:14
Enginn með byssu við höfuðið á Braga Björgvin Þorsteinsson, lögmaður eigenda Árbótar, sagði í viðtali í síðdegisútvarpi Rásar 2 á fimmtudaginn að Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, hefði undirritað starfslokasamninginn við Árbót þar sem samið var um 30 milljóna króna uppgjör við heimilið. Innlent 30.11.2010 23:15
Um 60 vistmenn í Breiðavík hafa sótt um sanngirnisbætur Búist er við að um níutíu vistmenn á Breiðavíkurheimilinu krefjist bóta á grundvelli laga um sanngirnisbætur. Innlent 30.11.2010 23:14
Skortur á kjúklingi í verslunum enn á ný Salmonellusmit hjá kjúklingaframleiðendum á þessu ári hefur leitt til viðvarandi skorts á kjúklingi í verslunum, að mati framkvæmdastjóra Bónuss og Krónunnar. Upp kom smit í kjúklingum frá Matfugli og Reykjagarði í síðustu viku á ný og voru vörur innkallaðar úr verslunum í kjölfarið. Innlent 30.11.2010 23:15
Sendi 42 tonn af vatni til Haítí „Þarna er mikil neyð og við ákváðum því að gefa meira vatn,“ segir Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Water Holdings, sem framleiðir átappað lindarvatn á flöskum undir merkjum Icelandic Glacial á jörðinni Hlíðarendi við Þorlákshöfn. Innlent 30.11.2010 23:14
Tíu milljarðar greiddir án undirritunar samninga Skiptastjóri þrotabús Fons hefur hafnað tveimur kröfum slitastjórnar Glitnis í búið, sem nema samtals 10,8 milljörðum króna. Kröfurnar eru vegna framvirkra samninga um hlutabréfa- og gjaldeyrisviðskipti sem skiptastjórinn telur að séu ekki undirritaðir með fullnægjandi hætti. Viðskipti innlent 30.11.2010 23:14
Færri kvörtuðu til landlæknis í fyrra Nokkuð færri kvartanir bárust landlæknisembættinu í fyrra en árin tvö þar á undan. Innlent 30.11.2010 23:14
Tillögur að umbótum kynntar Skýrsla og tillögur umbótanefndar Samfylkingarinnar verða kynntar og ræddar á flokksstjórnarfundi á laugardag. Innlent 30.11.2010 23:14
Hagkaup framvegis í eintölu Eftir talsvert hringl í gegnum fimmtíu ára sögu Hagkaups var skarið tekið af í fyrra um rétta notkun á nafni fyrirtækisins. „Við erum í eintölu," segir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri. Viðskipti innlent 30.11.2010 23:14
Húsgagnasmíði slær í gegn hjá nýnemum Guðmundur Hreinsson, skólastjóri Byggingartækniskólans, segir ásókn í húsgagnasmíði hafa sprungið út síðustu misseri. Alls sóttu 22 um að byrja í húsgagnasmíði á komandi vorönn. Undanfarið hafa nýnemar hverju sinni verið tíu talsins. Innlent 30.11.2010 23:15
Konur byggðar til að tala skýrt Bart de Boer, vísindamaður við Háskólann í Amsterdam, heldur því fram að talfæri kvenna séu sérlega vel hönnuð til þess að tala skýrt. Talfæri karla henti ekki jafnvel til þess að koma frá sér skýru máli. Talfæri apa séu þó sýnu óhentugust. Erlent 30.11.2010 23:14
Kínastjórn vill sameiningu Kóreuríkja Í leyniskjölum bandarísku utanríkisþjónustunnar, sem birt hafa verið á vegum vefsíðunnar Wikileaks, er að finna upplýsingar um að kínversk stjórnvöld hafi þá stefnu að Norður-Kórea sameinist Suður-Kóreu með friðsamlegum hætti. Erlent 30.11.2010 23:15
Sveppi með sex dvd-diska „Þetta er náttúrlega bara rugl,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, grínisti með meiru. Innlent 29.11.2010 17:04
Styrkir til GR lækka um 45 milljónir Golfklúbbur Reykjavíkur hefur fallist á að styrkveiting Reykjavíkurborgar til félagsins fyrir árin 2010 til 2013 verði lækkuð úr 230 milljónum króna í 185 milljónir. Innlent 29.11.2010 22:19
Fangar með torfæruhjól á Kvíabryggju Við skoðun sem fangelsismálayfirvöld gerðu á Kvíabryggju í lok síðustu viku kom í ljós að mótorhjól, bifreiðar og fjórhjól í eigu fanga hafa verið geymd í fangelsinu um eitthvert skeið. Hafa fangarnir haft tækin til umráða. Starfsmenn Ríkisendurskoðunar fóru að Kvíabryggju í gær, þar sem bókhald fangelsisins sætir nú rannsókn vegna gruns um fjárdrátt forstöðumannsins. Innlent 29.11.2010 22:20
Framtíð Aldrei fór ég suður í óvissu Hugsanlegt er að ísfirska tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður hafi sungið sitt síðasta og verði ekki haldin um næstu páska. Ástæðan er þreyta sem er kominn í mannskapinn sem hefur staðið að undirbúningnum undanfarin ár. Innlent 29.11.2010 17:04
Meðferðarheimili skoðuð allt aftur til ársins 1996 Ríkisendurskoðun hefur hafið athugun á samningum við meðferðarheimili og starfslokum þeirra. Stofnunin sendi bréf á Barnaverndarstofu, félagsmálaráðuneytið og fjármálaráðuneytið fyrir helgi og óskaði eftir öllum gögnum sem varða samninga við meðferðarheimili barna frá árinu 1996 og samningslok þar sem það á við. Innlent 29.11.2010 22:20
Stjórnvöld geirnegli áætlun Það er undir ríkisstjórninni komið hvort stofnað verður til nýs samstarfs á vinnumarkaði. Hún þarf að ganga þannig frá málum að ekki verði hægt að svíkja gefin loforð. Innlent 29.11.2010 22:20
Lög og reglur í vegi einföldustu verkefna Þunglamaleg lög og flókið regluverk koma í veg fyrir að hægt sé að bregðast við niðurníðslu á fjölförnum ferðamannastöðum með skjótum og skilvirkum hætti. Tvö ár tekur að fá tilskilin leyfi til minnstu verka, ef engar tafir verða. Innlent 29.11.2010 22:19
Tryggingastofnun á Facebook Tryggingastofnun hefur opnað síðu á samskiptavefnum Facebook. Þar með bætist við leið til að koma upplýsingum um almannatryggingakerfið á framfæri, en auk þess koma þar fram tilkynningar um það sem hæst ber hjá stofnuninni hverju sinni. Innlent 29.11.2010 22:19
Ragna verður staðgengill forstjóra Ragna Árnadóttir, sem nýverið lét af embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, hefur verið ráðin skrifstofustjóri Landsvirkjunar. Innlent 29.11.2010 22:19
Rússar ítreka samstarfsáhuga Dmitrí Medvedev Rússlandsforseti hefur ítrekað við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, áhuga sinn á samstarfi ríkjanna. Innlent 29.11.2010 22:19
Meta á samrekstur skólastofnana Hugmyndir eru uppi um að sameina leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili innan hverfa Reykjavíkurborgar og hefur borgarstjóri skipað starfshóp til að greina tækifæri til endurskipulagningar. Innlent 29.11.2010 22:20
Andstöðu Jóns Bjarnasonar um að kenna „Það er fullkomlega ómaklegt af formanni samninganefndar Íslands að segja að við séum á einhvern hátt að bregðast. Við höfum unnið meira en hagsmunasamtökum er ætlað að gera,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Innlent 29.11.2010 22:19
Varðstöð kom í veg fyrir strand Varðstjórum stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar tókst í vikunni sem leið að koma í veg fyrir að bátur strandaði á Lönguskerjum, vestarlega í Skerjafirði í Reykjavík. Kölluðu varðstjórar í bátinn til að aðvara skipverja og leiðbeindu honum síðan frá skerjunum. Innlent 29.11.2010 22:19
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna innbrota Ungur maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 22. desember. Hann hefur undanfarin misseri farið hamförum við innbrot í sumarbústaði og verið óstöðvandi þrátt fyrir að lögregla hafi margoft haft afskipti af honum. Innlent 29.11.2010 22:19