Saga til næsta bæjar

Sjórán og geirfugladráp
Einstaklingar gátu fengið leyfi til sjórána frá ríkisstjórnum.

Ógnin úr austrinu
Stefán Pálsson skrifar um pláguna

Handhafar tortímingarinnar
Stefán Pálsson skrifar um kjarnorku.

Slegið á þráðinn
Stefán Pálsson skrifar um tómlæti Íslendinga og söguþræði símans

Kylfingar Foringjans
Stefán Pálsson skrifar um golf og nasista

Babar á bálköstinn
Enn sem komið er virðast þó fáir hafa hlýtt kallinu um að setja Babars-bækurnar á svarta listann. Þær eru enn sem fyrr í miklum metum og fátt bendir til að iðnaðurinn í kringum jakkafataklædda fílakónginn muni minnka í bráð.


Skáktyrkinn
Stefán Pálsson skrifar um magnaðar leikbrúður.

Skotinn sem fann (líklega ekki) Ameríku
Stefán Pálsson skrifar um langsótta kenningu.

Dularfulla sprengingin
Stefán Pálsson skrifar um umdeilda stríðsátyllu.

Frankenstein & vísindin
Vorið 1815 varð sprengigos í eldfjallinu Tambora á eyjunni Sumbawa í Hollensku Austur-Indíum (í dag Indónesíu).

Óvenjulegir þjóðflutningar
Stefán Pálsson skrifar um óvenjulega þjóðflutninga.

Konur fram á völlinn
Stefán Pálsson skrifar um knattspyrnukeppni sem margir vilja gleyma.

Þegar páfinn var skotinn
Vorið 2000 lýsti Jóhannes Páll II því yfir að morðtilræði það sem honum var sýnt nítján árum fyrr, hefði í raun verið boðað í spádómi á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Samkvæmt því hefði María mey birst þremur barnungum kindasmölum í Portúgal og varað þau við nokkrum af helstu stóratburðum tuttugustu aldar: risi Sovétríkjanna, síðari heimsstyrjöldinni og fyrrnefndu morðtilræði.

Kraftaverkið og spádómurinn
Fyrir sléttri öld og einni viku, þann þrettánda maí árið 1917, átti kraftaverk sér stað í beitarhaga hjá smáþorpinu Fátima í miðju Portúgal. Þann dag birtist guðsmóðirin María þremur börnum á aldrinum sjö til tíu ára, sem voru að gæta kinda í grennd við heimili sitt. Atburðurinn hafði djúpstæð áhrif á börnin, einkum elstu stúlkuna í hópnum, en miklu síðar átti hann eftir að koma róti á huga milljóna manna um heim allan. Og mögulega var hann fyrirboði um annan heimssögulegan viðburð sem einnig átti sér stað þann þrettánda maí, nánar tiltekið árið 1981.

Nýtt danskt heimsveldi
Á Íslandi sá Råvad fyrir sér mikil tækifæri í landbúnaði, sjávarútvegi og orkuvinnslu. Hann hafði hins vegar þungar áhyggjur af því að Danir svæfu á verðinum og leyfðu erlendum ríkjum að seilast til sífellt meiri áhrifa á Íslandi.

Frá risaturnum til torfbæja
Farþegarnir setjast um borð í lestarvagninn sem rennur rólega af stað. Leiðin liggur upp í mót með skrúfgangi upp í 200 metra hæð. Ferðalagið tekur tuttugu mínútur, en allir kæra sig kollótta um það enda útsýnið stórkostlegt úr stálgrindarturninum.

Heimskulegasta skeyti allra tíma
Stefán Pálsson skrifar um leyniskeyti sem breytti gangi heimsstyrjaldar.



Fjarsýnisstöð á Íslandi
Það má endalaust deila um hvort hægt sé að eigna einum manni heiðurinn af sjónvarpinu. Mikil gróska var í rannsóknum á útvarpsbylgjun og á sviði ljósfræði í byrjun tuttugustu aldar.


Draugaflugvélin
Hver var flugvélin sem bílfarþegar á Öskjuhlíð sáu svífa yfir Skerjafirðinum í lok september árið 1928? Enga flugvél var að finna í landinu á þessum tíma og þótt erlendir flugkappar hefðu slæðst hingað, sá fyrsti frá Orkneyjum árið 1924, þá var slíkt sárasjaldgæft. Hvers vegna ætti líka nokkur maður að fljúga til landsins á laun?

Sólarströnd norðurhjarans
Gamlar tillögur frá árinu 1947 gengu út á að útbúa risastóran sjóbaðsstað á landi við Reykjavíkurtjörn.



Sjálfstæðir menn
„Eftilvill er hinn hvíti maður, einsog hann mótast og þjálfast undir áhrifum hins ríkjandi þjóðskipulags á Vesturlöndum, hin ömurlegasta manntegund sem sögur fara af á Jarðríki.“ – Þannig lýsti Halldór Laxness auðvaldssamfélaginu árið 1929 í grein um "vestheimska alheimsku“.

Flótti til sigurs
Stefán Pálsson skrifar um afdrifaríkan fótboltaleik.

Dauðinn á hjólum
Glæpur Naders var að voga sér að bjóða sig fram í kosningunum fyrir hönd Græningjaflokksins og það sem meira var – að hreppa nærri 2,9 milljónir atkvæða eða um 2,75%.

Menntaskólinn í Skálholti
Nýr MR skyldi rísa í Hlíðahverfi, nánar tiltekið við Hamrahlíð. Teiknað var gríðarstórt skólahúsnæði ásamt heimavistum, íþróttasvæði, sundlaug og grasagarði. Þá var gert ráð fyrir rektorsbústað syðst á lóðinni.