Birtist í Fréttablaðinu Segir foreldrana eiga mikið hrós skilið fyrir viðbrögðin Ellefu mánaða barn greindist með mislinga um helgina. Barnalæknir segir foreldrana eiga hrós skilið fyrir viðbrögðin. Barninu var haldið heima og önnur börn voru ekki í smithættu. Innlent 5.3.2019 03:01 Suðað samþykki er ekki samþykki Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar. Lífið 5.3.2019 03:03 Mikil uppbygging í Hörgársveit fyrirhuguð Þéttbýlið við Lónsbakka gæti stækkað gríðarlega á næstu árum. Íbúafjöldi í Hörgársveit, sem nú er tæplega 600, gæti hækkað í tæplega eitt þúsund á tiltölulega fáum árum. Innlent 5.3.2019 03:02 Frelsi til að grilla Með bættum lífskjörum verða Íslendingar veraldarvanari. Algengt er að fólk ferðist víða um heim, verji tíma í stórborgum og jafnvel afli sér menntunar eða starfi erlendis. Það er vant fjölbreyttu borgarlífi sem og úrvali vöru og þjónustu. Skoðun 6.3.2019 03:03 Leikjafræði Nokkur verkalýðsfélög ætla nú í verkföll eftir að hafa slitið kjaraviðræðum. Fyrsta verkfallið var samþykkt með 89% greiddra atkvæða. Skoðun 5.3.2019 03:02 Til varnar femínisma ii Í fyrri grein (Fréttablaðið 14.02.19) sagði ég dæmisögu frá Kanada, um það hvernig öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, þar rétt eins og hér. Saklaus maður var lýstur sekur án dóms og laga og líf hans lagt í rúst. Skoðun 5.3.2019 07:00 Sprengidagar Allt á sér sögu og bakgrunn. Þessir tímar áts sem nú standa yfir, eru leifar af kjötkveðjuhátíð. Vikurnar fram undan, allt til páska, kallast fasta. Skoðun 5.3.2019 03:01 Þruman er að boða okkur stríð Hvernig geta menn verið hissa á því að það sé lítil sem engin virðing borin fyrir alþingismönnum eða ráðherrum? Skoðun 5.3.2019 07:00 Kjarapakki Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að launaskattur borgarinnar; útsvar, verði lækkað. Við leggjum til lækkun á gjöldum heimilanna, en Orkuveitan er í eigu borgarinnar. Skoðun 5.3.2019 03:01 Ösku(r)dagur Í þrjú þúsund ára gamalli smásögu af Jónasi í hvalnum klæðist konungurinn í Níníve hærusekk, eys yfir sig ösku og mælir svo fyrir að borgarbúar skuli gera eins og hann; iðrast ofbeldis og snúa sér frá sinni illu breytni. Skoðun 6.3.2019 03:03 Andvaraleysi Hjarðónæmi er dýrmætur og einstakur ábati sem rekja má til tveggja ólíkra, en þó nátengdra, þátta: annars vegar skilvirks bóluefnis og hins vegar öflugrar þátttöku í bólusetningu. Skoðun 5.3.2019 03:01 Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti Rúm 52 prósent eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum samkvæmt nýrri könnun. Ráðherra skilur að fólk kjósi íslenskt kjöt en koma þurfi niðurstöðum sérfræðinga betur á framfæri. Innlent 5.3.2019 03:02 Margir forvitnir um Hatara-leður Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. Viðskipti innlent 5.3.2019 03:02 Bændur ósáttir við ný lyfjalög Frestur til að gera athugasemdir í samráðsgátt við fyrirhugaðar breytingar á lyfjalögum rann út í gær. Innlent 5.3.2019 03:02 Niðurstöðu að vænta á morgun Bæði er þess krafist í kröfum SA að verkfallið verði dæmt ólögmætt og að Efling verði dæmd til að greiða sekt í ríkissjóð. Innlent 5.3.2019 03:02 Nýr lúxusjeppi hækkaði hlunnindi Bifreiðahlunnindi forstjóra Landsvirkjunar, Harðar Arnarsonar, hækkuðu úr 87 þúsund krónum í tæpar 220 þúsund krónur á mánuði í fyrra og heildarlaunakostnaður hans fer því úr rúmum 3,2 milljónum í tæpar 3,5 milljónir. Viðskipti innlent 5.3.2019 03:02 Segja hræðsluáróðri beitt gegn neytendum Talsmenn Evrópusinnaðra flokka á Alþingi segja neikvæða afstöðu til innflutnings á ferskum matvælum sýna að réttar upplýsingar þurfi að komast betur á framfæri. Ráðherra segir þó skilning á stöðu stjórnvalda fara vaxandi. Innlent 5.3.2019 03:01 Smábollur á bolludaginn Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum. Lífið 4.3.2019 11:14 Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 03:01 Hræðist ekki að gera mistök Ari Ólafsson segist hafa fundið sinn innri mann við sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Líf hans hafi snúist á hvolf, lífsreynslan hafi verið jákvæð og hann sé nú að upplifa drauma sína. Lífið 2.3.2019 03:05 Ég lifi tvöföldu lífi Margrét Gauja Magnúsdóttir hætti sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði síðasta vor og söðlaði svo sannarlega um en nú skiptir hún lífi sínu á milli Hafnarfjarðar og Skaftafells. Lífið 4.3.2019 10:28 Bolludagsbolla úr smiðju listakokks Aðalheiður Dögg Reynisdóttir eftirréttakokkur lærði í Le Cordon Bleu. Hún er aðeins 22 ára gömul og hefur haft bakstur að ástríðu frá barnsaldri. Lífið 2.3.2019 03:02 Heiðarleiki Allt frá hruni hefur þjóðin borið lítið sem ekkert traust til bankakerfisins enda eru stjórnendur þess með ofurlaun á sama tíma og bankinn hirðir alls kyns óþarfa gjöld af viðskiptavinum. Skoðun 4.3.2019 03:01 Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. Erlent 4.3.2019 03:00 Eðlilegt að beina sjónum að stjórnvöldum varðandi skatta Forseti ASÍ segir að kröfur um breytingar á sköttum hljóti að beinast að ríkisvaldinu en ekki að sveitarfélögum. Þó þurfi að fylgjast vel með gjaldskrárbreytingum sveitarfélaganna. Innlent 4.3.2019 03:01 Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. Erlent 4.3.2019 03:00 Gullfiskaminni Það er stundum haft á orði þegar þjóð vor hefur eina ferðina enn kosið yfir sig hatara sína og kvalara að hún hafi gullfiskaminni. Skoðun 4.3.2019 03:01 Rafrettulög hafa tekið gildi Lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi síðastliðinn föstudag, 1. mars. Innlent 4.3.2019 03:01 Óska umsagna um framtíðina Meðal spurninga sem nefndin veltir upp í samráðsgátt stjórnvalda er hvaða þróun sé að eiga sér stað í samfélaginu og hvaða áhrif sú þróun muni hafa á fjárhagsstöðu ríkisins á næstu 15 til 20 árum. Innlent 4.3.2019 06:46 Hvað mun sigra? Framlag Íslands í Júróvisjón í ár er hressandi. Það fær mann til að hugsa. Og hlæja. Og fara í stuð. Þetta er frábært atriði. Skoðun 4.3.2019 03:01 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 334 ›
Segir foreldrana eiga mikið hrós skilið fyrir viðbrögðin Ellefu mánaða barn greindist með mislinga um helgina. Barnalæknir segir foreldrana eiga hrós skilið fyrir viðbrögðin. Barninu var haldið heima og önnur börn voru ekki í smithættu. Innlent 5.3.2019 03:01
Suðað samþykki er ekki samþykki Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar. Lífið 5.3.2019 03:03
Mikil uppbygging í Hörgársveit fyrirhuguð Þéttbýlið við Lónsbakka gæti stækkað gríðarlega á næstu árum. Íbúafjöldi í Hörgársveit, sem nú er tæplega 600, gæti hækkað í tæplega eitt þúsund á tiltölulega fáum árum. Innlent 5.3.2019 03:02
Frelsi til að grilla Með bættum lífskjörum verða Íslendingar veraldarvanari. Algengt er að fólk ferðist víða um heim, verji tíma í stórborgum og jafnvel afli sér menntunar eða starfi erlendis. Það er vant fjölbreyttu borgarlífi sem og úrvali vöru og þjónustu. Skoðun 6.3.2019 03:03
Leikjafræði Nokkur verkalýðsfélög ætla nú í verkföll eftir að hafa slitið kjaraviðræðum. Fyrsta verkfallið var samþykkt með 89% greiddra atkvæða. Skoðun 5.3.2019 03:02
Til varnar femínisma ii Í fyrri grein (Fréttablaðið 14.02.19) sagði ég dæmisögu frá Kanada, um það hvernig öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, þar rétt eins og hér. Saklaus maður var lýstur sekur án dóms og laga og líf hans lagt í rúst. Skoðun 5.3.2019 07:00
Sprengidagar Allt á sér sögu og bakgrunn. Þessir tímar áts sem nú standa yfir, eru leifar af kjötkveðjuhátíð. Vikurnar fram undan, allt til páska, kallast fasta. Skoðun 5.3.2019 03:01
Þruman er að boða okkur stríð Hvernig geta menn verið hissa á því að það sé lítil sem engin virðing borin fyrir alþingismönnum eða ráðherrum? Skoðun 5.3.2019 07:00
Kjarapakki Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að launaskattur borgarinnar; útsvar, verði lækkað. Við leggjum til lækkun á gjöldum heimilanna, en Orkuveitan er í eigu borgarinnar. Skoðun 5.3.2019 03:01
Ösku(r)dagur Í þrjú þúsund ára gamalli smásögu af Jónasi í hvalnum klæðist konungurinn í Níníve hærusekk, eys yfir sig ösku og mælir svo fyrir að borgarbúar skuli gera eins og hann; iðrast ofbeldis og snúa sér frá sinni illu breytni. Skoðun 6.3.2019 03:03
Andvaraleysi Hjarðónæmi er dýrmætur og einstakur ábati sem rekja má til tveggja ólíkra, en þó nátengdra, þátta: annars vegar skilvirks bóluefnis og hins vegar öflugrar þátttöku í bólusetningu. Skoðun 5.3.2019 03:01
Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti Rúm 52 prósent eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum samkvæmt nýrri könnun. Ráðherra skilur að fólk kjósi íslenskt kjöt en koma þurfi niðurstöðum sérfræðinga betur á framfæri. Innlent 5.3.2019 03:02
Margir forvitnir um Hatara-leður Hljómsveitin, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í maí næstkomandi, hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn klæðnað sem einkennist af ólum, latexi og göddum. Viðskipti innlent 5.3.2019 03:02
Bændur ósáttir við ný lyfjalög Frestur til að gera athugasemdir í samráðsgátt við fyrirhugaðar breytingar á lyfjalögum rann út í gær. Innlent 5.3.2019 03:02
Niðurstöðu að vænta á morgun Bæði er þess krafist í kröfum SA að verkfallið verði dæmt ólögmætt og að Efling verði dæmd til að greiða sekt í ríkissjóð. Innlent 5.3.2019 03:02
Nýr lúxusjeppi hækkaði hlunnindi Bifreiðahlunnindi forstjóra Landsvirkjunar, Harðar Arnarsonar, hækkuðu úr 87 þúsund krónum í tæpar 220 þúsund krónur á mánuði í fyrra og heildarlaunakostnaður hans fer því úr rúmum 3,2 milljónum í tæpar 3,5 milljónir. Viðskipti innlent 5.3.2019 03:02
Segja hræðsluáróðri beitt gegn neytendum Talsmenn Evrópusinnaðra flokka á Alþingi segja neikvæða afstöðu til innflutnings á ferskum matvælum sýna að réttar upplýsingar þurfi að komast betur á framfæri. Ráðherra segir þó skilning á stöðu stjórnvalda fara vaxandi. Innlent 5.3.2019 03:01
Smábollur á bolludaginn Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum. Lífið 4.3.2019 11:14
Halda hvort öðru á tánum HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín. Tíska og hönnun 2.3.2019 03:01
Hræðist ekki að gera mistök Ari Ólafsson segist hafa fundið sinn innri mann við sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Líf hans hafi snúist á hvolf, lífsreynslan hafi verið jákvæð og hann sé nú að upplifa drauma sína. Lífið 2.3.2019 03:05
Ég lifi tvöföldu lífi Margrét Gauja Magnúsdóttir hætti sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði síðasta vor og söðlaði svo sannarlega um en nú skiptir hún lífi sínu á milli Hafnarfjarðar og Skaftafells. Lífið 4.3.2019 10:28
Bolludagsbolla úr smiðju listakokks Aðalheiður Dögg Reynisdóttir eftirréttakokkur lærði í Le Cordon Bleu. Hún er aðeins 22 ára gömul og hefur haft bakstur að ástríðu frá barnsaldri. Lífið 2.3.2019 03:02
Heiðarleiki Allt frá hruni hefur þjóðin borið lítið sem ekkert traust til bankakerfisins enda eru stjórnendur þess með ofurlaun á sama tíma og bankinn hirðir alls kyns óþarfa gjöld af viðskiptavinum. Skoðun 4.3.2019 03:01
Bouteflika situr áfram en lofar að sitja ekki út kjörtímabilið Alsíringar hafa undanfarið mótmælt því að forseti landsins, hinn 82 ára gamli Abdelaziz Bouteflika, ætli sér að sitja eitt kjörtímabil enn. Erlent 4.3.2019 03:00
Eðlilegt að beina sjónum að stjórnvöldum varðandi skatta Forseti ASÍ segir að kröfur um breytingar á sköttum hljóti að beinast að ríkisvaldinu en ekki að sveitarfélögum. Þó þurfi að fylgjast vel með gjaldskrárbreytingum sveitarfélaganna. Innlent 4.3.2019 03:01
Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. Erlent 4.3.2019 03:00
Gullfiskaminni Það er stundum haft á orði þegar þjóð vor hefur eina ferðina enn kosið yfir sig hatara sína og kvalara að hún hafi gullfiskaminni. Skoðun 4.3.2019 03:01
Rafrettulög hafa tekið gildi Lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi síðastliðinn föstudag, 1. mars. Innlent 4.3.2019 03:01
Óska umsagna um framtíðina Meðal spurninga sem nefndin veltir upp í samráðsgátt stjórnvalda er hvaða þróun sé að eiga sér stað í samfélaginu og hvaða áhrif sú þróun muni hafa á fjárhagsstöðu ríkisins á næstu 15 til 20 árum. Innlent 4.3.2019 06:46
Hvað mun sigra? Framlag Íslands í Júróvisjón í ár er hressandi. Það fær mann til að hugsa. Og hlæja. Og fara í stuð. Þetta er frábært atriði. Skoðun 4.3.2019 03:01