Birtist í Fréttablaðinu Sætaskipti í hlerunarmáli Hreiðars Más Hreiðar Már Sigurðsson sneri vörn í sókn í héraðsdómi. Forstjórinn fyrrverandi telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd hlerana. Dómari hafnaði ásökunum um að hafa afhent úrskurðarorð áður en úrskurður lá fyrir. Tímasetningar tölvupósta gætu skipt sköpum. Innlent 6.4.2018 01:15 Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni Erlent 6.4.2018 01:15 Katrín kom færandi hendi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom færandi hendi á ársfund Seðlabanka Íslands. Hún færði Seðlabankanum sparibauk úr baukasafni sem hún á. Innlent 6.4.2018 01:15 Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39 LBI vann ellefu dómsmál Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í síðustu viku öllum kröfum fyrrverandi eigenda hlutdeildarskírteina í peningamarkssjóðum Landsvaka í ellefu prófmálum sem höfðuð voru á hendur eignarhaldsfélaginu LBI. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36 Íslendingar eru flóttafólk Vilborg Davíðsdóttir fagnar 25 ára höfundarafmæli í ár. Lífið 5.4.2018 00:36 Kom á óvart að fá nei en lét það ekki stoppa sig Sara Björnsdóttir myndlistarkona opnar sýningu í London á morgun, þá fyrstu af þremur, þar sem vinir hennar, sem eru íslenskir og erlendir listamenn, fá tækifæri til þess að sýna verk sín í stórborginni. Lífið 5.4.2018 00:35 Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. Handbolti 5.4.2018 00:38 Hljóðgervlar og nostalgía í hljóðspori Helgi Sæmundur tónlistarmaður samdi hljóðsporið fyrir þættina um Stellu Blómkvist. Á morgun verður tónlistin gefin út af Lakeshore Records, útgáfufyrirtæki sem sérhæfir sig í hljóðsporum. Lífið 5.4.2018 00:34 Spielberg er enn að ögra sjálfum sér Steven Spielberg er áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri vorra tíma. Áhrif hans eru djúpstæð og varanleg. Hann sigraði heiminn með léttleikandi ævintýrum en í seinni tíð hefur hann verið á alvarlegri nótum þar til nú þegar hann stígur inn Lífið 5.4.2018 00:35 Framleiðslustopp á Accord vegna dræmrar sölu Þrátt fyrir að ný kynslóð Honda Accord hafi fengið góða dóma er sala í þessum flokki fólksbíla dræm. Bílar 5.4.2018 00:36 Íslensk setning í danska Eurovision-laginu Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi. Lífið 5.4.2018 00:35 Tiger mætir aftur á stærsta svið golfsins Hið sögufræga Masters-mót í golfi hefst í dag á Augusta-vellinum. Augu flestra golfáhugamanna eru á Tiger Woods sem þykir einn af sigurstranglegustu kylfingunum. Sport 5.4.2018 00:38 Nýr Nissan Leaf valinn grænasti bíll heims Leaf, mest seldi rafbíll heims, er tákngervingur Nissan í grænni samgöngustefnu sem hefur það að markmiði að draga sem mest úr neikvæðum umhverfisáhrifum bíla. Bílar 5.4.2018 00:35 Bjórsíða Coca-Cola á Íslandi aðgengileg unglingum á Facebook Þar til í gær var Facebook-síða íslenska bjórframleiðandans Víking brugghúss aðgengileg unglingum undir áfengiskaupaaldri. Innlent 5.4.2018 00:37 Meta bréf Vodafone yfir markaðsvirði Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36 Þingmönnum boðið að rækta núvitundina Tvö verkefni Núvitundarsetursins voru meðal þeirra 169 sem fengu úthlutaða styrki úr Lýðheilsusjóði. Innlent 5.4.2018 00:36 Fleiri tekjuháir nýta sér Airbnb Tekjuháir ferðamenn nýta sér leiguvefinn Airbnb í síauknum mæli. Fyrir fáeinum árum gistu aðallega tekjulægri ferðamenn í Airbnb-íbúðum. Viðsnúningurinn hefur verið hraður, að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36 Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. Innlent 5.4.2018 00:37 Hagnaður Júpíters tvöfaldaðist Júpíter rekstrarfélag, sem er í eigu Kviku banka, hagnaðist um rúmar 59 milljónir króna á síðasta ári. Tvöfaldaðist hagnaðurinn á milli ára. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36 Fjármálaáætlun háð miklum óvissuþáttum Lítið má út af bregða til að hið opinbera standist ekki lög um opinber fjármál. Afgangur ríkissjóðs næstu fimm ár er í lágmarki. Fjármálaráðherra telur mestu ógnina felast í að ekki náist sátt á vinnumarkaði. Innlent 5.4.2018 00:37 Ætla að fá myndavélar til að fæla eggjaþjófa frá Baráttumenn fyrir verndun íslenska fálkastofnsins safna fyrir myndavélum til að vakta hreiður fálkanna. Bóndi í Aðaldal hefur þegar sett upp myndavél við eitt hreiður sem varð til þess að fálkapar kom upp ungum eftir margra ára bið. Innlent 5.4.2018 00:36 Fyrsta einkasýningin á 60 ára myndlistarferli Hilmar Hafstein Svavarsson opnar sína fyrstu einkasýningu á myndverkum í veitingastofum Hannesarholts í dag, 5. apríl, klukkan 16. Lífið 5.4.2018 00:35 Hertók þinghúsið í skugga vantrausts Hermenn, hliðhollir Mohamed Osman Jawari, forseta sómalíska þingsins, hertóku í gær sómalíska þinghúsið. Frá þessu greindi sómalíski fjölmiðillinn Shabelle í gær. Erlent 5.4.2018 00:36 Fimmtíu ára skáli ekki nýbygging Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds á ker- og steypuskála Rio Tinto Alkan í Straumsvík. Innlent 5.4.2018 00:36 Kennslanefnd verst frétta Kennslanefnd bíður enn eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar í Svíþjóð til að mögulegt verði bera kennsl á þær líkamsleifar sem fundust á hafsbotni um fimmtán til tuttugu sjómílur suður af Malarrifi í síðasta mánuði. Innlent 5.4.2018 00:36 Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum. Innlent 5.4.2018 00:36 Pútín býst við heilbrigðri skynsemi Rússar sigri hrósandi eftir ummæli framkvæmdastjóra rannsóknarstofu breska hersins um eitrið sem Sergei Skrípal var byrlað. Fóru fram á neyðarfund Efnavopnastofnunarinnar. Bretar standa þó enn fast á sínu og bandamennirnir standa við bakið á þeim. Erlent 5.4.2018 00:36 Aðalatriðið að halda áfram að pjakka Ljóð og sögur Þórarins Eldjárns koma út í litlum bókum sem áætlað er að verði alls 128. Tvær nýjar ljóðabækur á leiðinni og þýðing á Hamlet fyrir Þjóðleikhúsið. Lífið 5.4.2018 00:35 Þemað er umburðarlyndi Barnakvikmyndahátíð hefst í Bíói Paradís á morgun með opnunarhátíð, sem forseti Íslands heiðrar ásamt fjölskyldu sinni. Frítt er á opnunina. Krakkar eru hvattir til að mæta í búningi. Bíó og sjónvarp 4.4.2018 01:14 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Sætaskipti í hlerunarmáli Hreiðars Más Hreiðar Már Sigurðsson sneri vörn í sókn í héraðsdómi. Forstjórinn fyrrverandi telur að brotið hafi verið á sér við framkvæmd hlerana. Dómari hafnaði ásökunum um að hafa afhent úrskurðarorð áður en úrskurður lá fyrir. Tímasetningar tölvupósta gætu skipt sköpum. Innlent 6.4.2018 01:15
Vilja selja 40% ríkisins í TV 2 Árleg framlög sem danskir fjölmiðlar fá úr ríkissjóði til að veita almannaþjónustu hækka úr 35 milljónum danskra króna í 220 milljóni Erlent 6.4.2018 01:15
Katrín kom færandi hendi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kom færandi hendi á ársfund Seðlabanka Íslands. Hún færði Seðlabankanum sparibauk úr baukasafni sem hún á. Innlent 6.4.2018 01:15
Sótmengunin hér er eins og í Rotterdam Sótmengun af völdum umferðar í Reykjavík jafnast á við það sem gerist í stórborgum erlendis svo sem Rotterdam og Helsinki. Borgarbúar fastir í umferðarhnút berskjaldaðri fyrir sótmengun en gangandi vegfarendur Innlent 6.4.2018 02:39
LBI vann ellefu dómsmál Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í síðustu viku öllum kröfum fyrrverandi eigenda hlutdeildarskírteina í peningamarkssjóðum Landsvaka í ellefu prófmálum sem höfðuð voru á hendur eignarhaldsfélaginu LBI. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36
Íslendingar eru flóttafólk Vilborg Davíðsdóttir fagnar 25 ára höfundarafmæli í ár. Lífið 5.4.2018 00:36
Kom á óvart að fá nei en lét það ekki stoppa sig Sara Björnsdóttir myndlistarkona opnar sýningu í London á morgun, þá fyrstu af þremur, þar sem vinir hennar, sem eru íslenskir og erlendir listamenn, fá tækifæri til þess að sýna verk sín í stórborginni. Lífið 5.4.2018 00:35
Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. Handbolti 5.4.2018 00:38
Hljóðgervlar og nostalgía í hljóðspori Helgi Sæmundur tónlistarmaður samdi hljóðsporið fyrir þættina um Stellu Blómkvist. Á morgun verður tónlistin gefin út af Lakeshore Records, útgáfufyrirtæki sem sérhæfir sig í hljóðsporum. Lífið 5.4.2018 00:34
Spielberg er enn að ögra sjálfum sér Steven Spielberg er áhrifamesti kvikmyndaleikstjóri vorra tíma. Áhrif hans eru djúpstæð og varanleg. Hann sigraði heiminn með léttleikandi ævintýrum en í seinni tíð hefur hann verið á alvarlegri nótum þar til nú þegar hann stígur inn Lífið 5.4.2018 00:35
Framleiðslustopp á Accord vegna dræmrar sölu Þrátt fyrir að ný kynslóð Honda Accord hafi fengið góða dóma er sala í þessum flokki fólksbíla dræm. Bílar 5.4.2018 00:36
Íslensk setning í danska Eurovision-laginu Jonas Rasmussen sem flytur lagið Higher Ground fyrir hönd Dana í Eurovision-keppninni í ár hendir inn setningunni Taka stökk til hærri jörð í laginu. Flosi, formaður FÁSES, segir að þetta sé að öllum líkindum í fyrsta skipti sem íslenska bregður fyrir í útlensku lagi. Lífið 5.4.2018 00:35
Tiger mætir aftur á stærsta svið golfsins Hið sögufræga Masters-mót í golfi hefst í dag á Augusta-vellinum. Augu flestra golfáhugamanna eru á Tiger Woods sem þykir einn af sigurstranglegustu kylfingunum. Sport 5.4.2018 00:38
Nýr Nissan Leaf valinn grænasti bíll heims Leaf, mest seldi rafbíll heims, er tákngervingur Nissan í grænni samgöngustefnu sem hefur það að markmiði að draga sem mest úr neikvæðum umhverfisáhrifum bíla. Bílar 5.4.2018 00:35
Bjórsíða Coca-Cola á Íslandi aðgengileg unglingum á Facebook Þar til í gær var Facebook-síða íslenska bjórframleiðandans Víking brugghúss aðgengileg unglingum undir áfengiskaupaaldri. Innlent 5.4.2018 00:37
Meta bréf Vodafone yfir markaðsvirði Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Vodafone á 77,8 krónur á hlut, sem er ríflega 10 prósentum yfir skráðu gengi bréfanna eftir lokun markaða í gær, samkvæmt nýlegu verðmati sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36
Þingmönnum boðið að rækta núvitundina Tvö verkefni Núvitundarsetursins voru meðal þeirra 169 sem fengu úthlutaða styrki úr Lýðheilsusjóði. Innlent 5.4.2018 00:36
Fleiri tekjuháir nýta sér Airbnb Tekjuháir ferðamenn nýta sér leiguvefinn Airbnb í síauknum mæli. Fyrir fáeinum árum gistu aðallega tekjulægri ferðamenn í Airbnb-íbúðum. Viðsnúningurinn hefur verið hraður, að sögn hagfræðings. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36
Óábyrg í ljósi spádóma Stjórnarandstöðuþingmenn segja fjármálaáætlunina vonbrigði. Of lítið sé lagt í nauðsynlegar úrbætur í samgöngukerfinu og örorku- og ellilífeyrisþegar mæti afgangi. Varaformaður Viðreisnar segir stjórnina líta fram hjá stöðu hagkerfisins. Innlent 5.4.2018 00:37
Hagnaður Júpíters tvöfaldaðist Júpíter rekstrarfélag, sem er í eigu Kviku banka, hagnaðist um rúmar 59 milljónir króna á síðasta ári. Tvöfaldaðist hagnaðurinn á milli ára. Viðskipti innlent 5.4.2018 00:36
Fjármálaáætlun háð miklum óvissuþáttum Lítið má út af bregða til að hið opinbera standist ekki lög um opinber fjármál. Afgangur ríkissjóðs næstu fimm ár er í lágmarki. Fjármálaráðherra telur mestu ógnina felast í að ekki náist sátt á vinnumarkaði. Innlent 5.4.2018 00:37
Ætla að fá myndavélar til að fæla eggjaþjófa frá Baráttumenn fyrir verndun íslenska fálkastofnsins safna fyrir myndavélum til að vakta hreiður fálkanna. Bóndi í Aðaldal hefur þegar sett upp myndavél við eitt hreiður sem varð til þess að fálkapar kom upp ungum eftir margra ára bið. Innlent 5.4.2018 00:36
Fyrsta einkasýningin á 60 ára myndlistarferli Hilmar Hafstein Svavarsson opnar sína fyrstu einkasýningu á myndverkum í veitingastofum Hannesarholts í dag, 5. apríl, klukkan 16. Lífið 5.4.2018 00:35
Hertók þinghúsið í skugga vantrausts Hermenn, hliðhollir Mohamed Osman Jawari, forseta sómalíska þingsins, hertóku í gær sómalíska þinghúsið. Frá þessu greindi sómalíski fjölmiðillinn Shabelle í gær. Erlent 5.4.2018 00:36
Fimmtíu ára skáli ekki nýbygging Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi álagningu skipulagsgjalds á ker- og steypuskála Rio Tinto Alkan í Straumsvík. Innlent 5.4.2018 00:36
Kennslanefnd verst frétta Kennslanefnd bíður enn eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar í Svíþjóð til að mögulegt verði bera kennsl á þær líkamsleifar sem fundust á hafsbotni um fimmtán til tuttugu sjómílur suður af Malarrifi í síðasta mánuði. Innlent 5.4.2018 00:36
Fagráð á móti afnámi auglýsingabanns Verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni segir klárt að auglýsingum og markaðssetningu á áfengi fylgi aukin neysla. Misráðið væri að slaka á áfengislöggjöf hér á sama tíma og verið sé að herða hana í mörgum löndum. Innlent 5.4.2018 00:36
Pútín býst við heilbrigðri skynsemi Rússar sigri hrósandi eftir ummæli framkvæmdastjóra rannsóknarstofu breska hersins um eitrið sem Sergei Skrípal var byrlað. Fóru fram á neyðarfund Efnavopnastofnunarinnar. Bretar standa þó enn fast á sínu og bandamennirnir standa við bakið á þeim. Erlent 5.4.2018 00:36
Aðalatriðið að halda áfram að pjakka Ljóð og sögur Þórarins Eldjárns koma út í litlum bókum sem áætlað er að verði alls 128. Tvær nýjar ljóðabækur á leiðinni og þýðing á Hamlet fyrir Þjóðleikhúsið. Lífið 5.4.2018 00:35
Þemað er umburðarlyndi Barnakvikmyndahátíð hefst í Bíói Paradís á morgun með opnunarhátíð, sem forseti Íslands heiðrar ásamt fjölskyldu sinni. Frítt er á opnunina. Krakkar eru hvattir til að mæta í búningi. Bíó og sjónvarp 4.4.2018 01:14