Hús og heimili Þú getur keypt húsið sem Ingibjörg Sólrún átti Hefur margfaldast í verði frá því að ráðherrann fyrrverandi keypti það ásamt eiginmanni sínum. Lífið 16.2.2015 18:19 Flétta úr hári langömmu Elín Bríta Sigvaldadóttir vöruhönnuður er safnari í eðli sínu og á mikið af fallegum hlutum. Henni líður best við skrifborð inn í stofu þar sem hún getur fylgst með syninum leika sér á gólfinu. Lífið 6.2.2015 17:58 Safnar uppstoppuðum fuglum Helgu Gvuðrúnu Friðriksdóttur líður best við eldhúsborðið að en á í miklum erfiðleikum með að gera upp á milli fjölmargra hluta sem prýða heimilið. Lífið 16.1.2015 19:15 Hundrað milljón króna hús í Garðabænum Húsið var hannað af Kjartani Sveinnsyni, byggt árið 1976. Lífið 6.1.2015 16:48 Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði Innlent 5.1.2015 13:18 Sendiráðin í eigu erlendra ríkja metin á rúman milljarð Kínverska sendiráðið er í verðmætasta húsnæðinu. Vísir birtir kort sem sýnir staðsetningu allra skráðra sendiráða á Íslandi. Innlent 11.11.2014 15:11 Búdda í hverju horni á heimilinu Lífið kíkti í heimsókn til Ingu Dóru A. Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Sif Jakobs Jewellery. Tíska og hönnun 6.6.2014 11:42 Töffaraleg piparsveinaíbúð í miðbænum Steinarr Lár, eigandi Kukucampers á magnaða íbúð. Lífið 15.5.2014 17:12 Skandinavísk hönnun og gamalt í bland Lífið kíkti í heimsókn til Sigrúnar Rutar Hjálmarsdóttur og skoðaði fallega hluti. Lífið 25.4.2014 16:59 Smíðar og hannar húsgögn fyrir heimilið Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Lífið 28.2.2014 14:45 Heimili fagurkerans Maggý Mýrdal rekur Fonts.is og prentar falleg skilti. Hún er mikill fagurkeri og hefur einstakan áhuga á að gera upp gamla muni. Lífið 14.2.2014 09:19 Innlit til Manuelu í París Hún vill ekki gefa upp leiguverðið. Lífið 12.2.2014 10:56 Sjónvarpsstjarna selur fasteignir "Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir Nadia Banine. Lífið 23.10.2013 13:36 Fröken Fix gefur út sína fyrstu bók Fyrsta bók Sesselju Thorberg í bókaröðinni "Trix & mix frá Fröken Fix“ kemur út í dag. Tíska og hönnun 13.9.2013 11:17 Innlit í þakíbúð stjörnupars Stjörnuhjónin Daniel Craig og Rachel Weisz eiga heima í þakíbúð í New York. Íbúðina leigja þau fyrir nítján þúsund dollara á mánuði, rúmlega tvær milljónir króna. Lífið 14.8.2013 21:31 Innlit til kynbombu Kynbomban Pamela Anderson setti húsið sitt í Malibu á sölu fyrir stuttu og vildi 7,75 milljónir dollara fyrir, tæpan milljarð króna. Nú hefur hún hins vegar auglýst það til leigu. Lífið 26.7.2013 18:46 Innlit til umdeildrar Hollywood-stjörnu Mikil dulúð hvílir yfir lífi leikarans Joaquin Phoenix og því vekur það furðu að heimili hans í Hollywood-hæðum er afar venjulegt, svona miðað við stjörnustandardinn. Lífið 28.4.2013 22:07 Innlit í villu Biebers Það virðist vera nóg um að vera hjá poppprinsinum Justin Bieber en hann reynir að finna tíma til að slaka á á heimili sínu í Calabasas í Kaliforníu. Lífið 2.4.2013 21:10 Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4.3.2013 14:09 Innlit til Egils Ólafs Sindri Sindrason bankaði upp á hjá Agli Ólafssyni tónlistarmanni, sem býr í fallegu, gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur, í sjónvarpsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum. Fjölskylda Egils flutti í húsið fyrir rúmum þrjátíu árum en þá átti að rífa það enda talið ónýtt. Sem betur fer var það ekki gert enda meðal fallegustu húsa í bænum. Lífið 11.11.2012 09:04 Innlit til Siggu Heimis Sindri Sindrason sjónvarpsmaður heimsækir Siggu Heimis iðnhönnuð á fallegt heimili hennar á Seltjarnarnesi, þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum, í þættinum Heimsókn sem er í opinni dagskrá strax að loknum kvöldfréttum á Stöð 2 annað kvöld. Lífið 19.10.2012 08:39 Innlit til Lóu Pind Fréttakonan Lóa Pind býr í fallegu skandinavísku húsi í Góugötu í litla Skerjafirði í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur sonum. Sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason heimsótti Lóu í þættinum Heimsókn sem er í opinni dagskrá á laugardögum strax á eftir kvöldfréttum. Lífið 14.10.2012 14:39 Glæsilegt blað hjá Þórunni Högna NUDE HOME er komið út en um er að ræða nýtt tímarit um heimili, hönnun, mat og vín. Blaðið er gefið út af Origami ehf. sem er útgáfufyrirtæki NUDE magazine sem komið hefur út frá árinu 2010. Þetta fyrsta tölublað af NUDE HOME er 154 síður að stærð. Ritstjóri blaðsins er Þórunn Högnadóttir, stílisti og blaðamaður, sem er fyrrverandi ritstjóri sjónvarpsþáttarins Innlit/Útlit. Tíska og hönnun 12.10.2012 10:19 Nýtt eldhús á fimm dögum "Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu,“ segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Lífið 16.1.2012 17:00 Innlit til Lukku - Huggulegt hverfi með skuggahlið Lukka Sigurðardóttir býr ásamt fjölskyldu og gæludýrum í Bústaðahverfinu. Lukka er nemandi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hún var í hópi myndlistarmanna sem tók þátt í listasýningunni InterMost "Elusive Intimacy" í Gallery K4 í Prag. Tíska og hönnun 28.11.2011 09:24 Börnin njóta myndanna Bergrún Íris Sævarsdóttir málaði herbergi fyrir son sinn þegar hún var ólétt. Málunin hefur undið upp á sig og hefur hún síðan gert barnaherbergi víðar. Bergrún segir að hvert herbergi eigi að vera einstakt. Lífið 5.7.2011 09:37 Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. Lífið 22.6.2011 07:53 Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. Lífið 21.6.2011 08:16 Viðbjóðurinn nánast horfinn Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru ætlar að flytja inn um helgina með stúlkurnar sínar tvær. Lífið 10.6.2011 08:46 Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin, segir Sandra Hlíf Ocares. Lífið 27.5.2011 17:09 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 60 ›
Þú getur keypt húsið sem Ingibjörg Sólrún átti Hefur margfaldast í verði frá því að ráðherrann fyrrverandi keypti það ásamt eiginmanni sínum. Lífið 16.2.2015 18:19
Flétta úr hári langömmu Elín Bríta Sigvaldadóttir vöruhönnuður er safnari í eðli sínu og á mikið af fallegum hlutum. Henni líður best við skrifborð inn í stofu þar sem hún getur fylgst með syninum leika sér á gólfinu. Lífið 6.2.2015 17:58
Safnar uppstoppuðum fuglum Helgu Gvuðrúnu Friðriksdóttur líður best við eldhúsborðið að en á í miklum erfiðleikum með að gera upp á milli fjölmargra hluta sem prýða heimilið. Lífið 16.1.2015 19:15
Hundrað milljón króna hús í Garðabænum Húsið var hannað af Kjartani Sveinnsyni, byggt árið 1976. Lífið 6.1.2015 16:48
Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði Innlent 5.1.2015 13:18
Sendiráðin í eigu erlendra ríkja metin á rúman milljarð Kínverska sendiráðið er í verðmætasta húsnæðinu. Vísir birtir kort sem sýnir staðsetningu allra skráðra sendiráða á Íslandi. Innlent 11.11.2014 15:11
Búdda í hverju horni á heimilinu Lífið kíkti í heimsókn til Ingu Dóru A. Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra Sif Jakobs Jewellery. Tíska og hönnun 6.6.2014 11:42
Töffaraleg piparsveinaíbúð í miðbænum Steinarr Lár, eigandi Kukucampers á magnaða íbúð. Lífið 15.5.2014 17:12
Skandinavísk hönnun og gamalt í bland Lífið kíkti í heimsókn til Sigrúnar Rutar Hjálmarsdóttur og skoðaði fallega hluti. Lífið 25.4.2014 16:59
Smíðar og hannar húsgögn fyrir heimilið Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Lífið 28.2.2014 14:45
Heimili fagurkerans Maggý Mýrdal rekur Fonts.is og prentar falleg skilti. Hún er mikill fagurkeri og hefur einstakan áhuga á að gera upp gamla muni. Lífið 14.2.2014 09:19
Sjónvarpsstjarna selur fasteignir "Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir Nadia Banine. Lífið 23.10.2013 13:36
Fröken Fix gefur út sína fyrstu bók Fyrsta bók Sesselju Thorberg í bókaröðinni "Trix & mix frá Fröken Fix“ kemur út í dag. Tíska og hönnun 13.9.2013 11:17
Innlit í þakíbúð stjörnupars Stjörnuhjónin Daniel Craig og Rachel Weisz eiga heima í þakíbúð í New York. Íbúðina leigja þau fyrir nítján þúsund dollara á mánuði, rúmlega tvær milljónir króna. Lífið 14.8.2013 21:31
Innlit til kynbombu Kynbomban Pamela Anderson setti húsið sitt í Malibu á sölu fyrir stuttu og vildi 7,75 milljónir dollara fyrir, tæpan milljarð króna. Nú hefur hún hins vegar auglýst það til leigu. Lífið 26.7.2013 18:46
Innlit til umdeildrar Hollywood-stjörnu Mikil dulúð hvílir yfir lífi leikarans Joaquin Phoenix og því vekur það furðu að heimili hans í Hollywood-hæðum er afar venjulegt, svona miðað við stjörnustandardinn. Lífið 28.4.2013 22:07
Innlit í villu Biebers Það virðist vera nóg um að vera hjá poppprinsinum Justin Bieber en hann reynir að finna tíma til að slaka á á heimili sínu í Calabasas í Kaliforníu. Lífið 2.4.2013 21:10
Gulur í höfuðið á Hemma Gunn "Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“ Tíska og hönnun 4.3.2013 14:09
Innlit til Egils Ólafs Sindri Sindrason bankaði upp á hjá Agli Ólafssyni tónlistarmanni, sem býr í fallegu, gömlu húsi í miðbæ Reykjavíkur, í sjónvarpsþættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum. Fjölskylda Egils flutti í húsið fyrir rúmum þrjátíu árum en þá átti að rífa það enda talið ónýtt. Sem betur fer var það ekki gert enda meðal fallegustu húsa í bænum. Lífið 11.11.2012 09:04
Innlit til Siggu Heimis Sindri Sindrason sjónvarpsmaður heimsækir Siggu Heimis iðnhönnuð á fallegt heimili hennar á Seltjarnarnesi, þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum, í þættinum Heimsókn sem er í opinni dagskrá strax að loknum kvöldfréttum á Stöð 2 annað kvöld. Lífið 19.10.2012 08:39
Innlit til Lóu Pind Fréttakonan Lóa Pind býr í fallegu skandinavísku húsi í Góugötu í litla Skerjafirði í Reykjavík ásamt eiginmanni og tveimur sonum. Sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason heimsótti Lóu í þættinum Heimsókn sem er í opinni dagskrá á laugardögum strax á eftir kvöldfréttum. Lífið 14.10.2012 14:39
Glæsilegt blað hjá Þórunni Högna NUDE HOME er komið út en um er að ræða nýtt tímarit um heimili, hönnun, mat og vín. Blaðið er gefið út af Origami ehf. sem er útgáfufyrirtæki NUDE magazine sem komið hefur út frá árinu 2010. Þetta fyrsta tölublað af NUDE HOME er 154 síður að stærð. Ritstjóri blaðsins er Þórunn Högnadóttir, stílisti og blaðamaður, sem er fyrrverandi ritstjóri sjónvarpsþáttarins Innlit/Útlit. Tíska og hönnun 12.10.2012 10:19
Nýtt eldhús á fimm dögum "Þetta var ágætis spark í rassinn, enda ætluðum við alltaf að breyta eldhúsinu,“ segir Hrefna Rósa Sætran kokkur, en hún fékk aðeins fimm daga til að ráðast í heljarinnar breytingar á eldhúsi sínu fyrir tökur á nýrri þáttaröð á matreiðsluþætti sínum. Lífið 16.1.2012 17:00
Innlit til Lukku - Huggulegt hverfi með skuggahlið Lukka Sigurðardóttir býr ásamt fjölskyldu og gæludýrum í Bústaðahverfinu. Lukka er nemandi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hún var í hópi myndlistarmanna sem tók þátt í listasýningunni InterMost "Elusive Intimacy" í Gallery K4 í Prag. Tíska og hönnun 28.11.2011 09:24
Börnin njóta myndanna Bergrún Íris Sævarsdóttir málaði herbergi fyrir son sinn þegar hún var ólétt. Málunin hefur undið upp á sig og hefur hún síðan gert barnaherbergi víðar. Bergrún segir að hvert herbergi eigi að vera einstakt. Lífið 5.7.2011 09:37
Sjáðu fyrir/eftir myndirnar (hústökuhúsið) Meðfylgjandi myndir sýna hvernig Sandra Hlíf Ocares náði að gjörbreyta húsinu sínu í Vesturbænum þar sem hústökufólk hafðist við nokkuð lengi. Lífið 22.6.2011 07:53
Breytingarnar eru svakalegar (hústökuhúsið) „Þetta er ennþá pínu óraunverulegt," segir Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru, en það tók hana ekki nema fjórar vikur með hjálp fjölskyldu, vina og fyrirtækja sem aðstoðuðu hana að gera húsið íbúðarhæft. Lífið 21.6.2011 08:16
Viðbjóðurinn nánast horfinn Sandra Hlíf Ocares, sem keypti niðurnítt hús á Bræðraborgarstígnum fyrir nokkru ætlar að flytja inn um helgina með stúlkurnar sínar tvær. Lífið 10.6.2011 08:46
Flytur inn þrátt fyrir rafmagnsleysi Ég ætla bara að klára um helgina. Efri hæðin er nánast tilbúin, segir Sandra Hlíf Ocares. Lífið 27.5.2011 17:09