Nóbelsverðlaun

Fréttamynd

Leitað að vonarglætu í ófriðvænlegum heimi

Friðarverðlaun Nóbels verða afhent í dag í 97. sinn. Að þessu sinni hafa 376 ­tilnefningar borist norsku Nóbelsnefndinni, fleiri en nokkru sinni. Þeirra á meðal er enginn annar en Donald Trump en einnig aðrir sem þykja líklegri.

Erlent
Fréttamynd

Suður í Borgarfirði

Þegar ég horfi til baka og leita svara við spurningunni um það hver af lærimeisturum mínum hafi lagt mest af mörkum til þess sem ég hef komið í verk um ævina þá er ég ekki í nokkrum vafa um að það sé hann Hjörleifur bróðir minn.

Skoðun
Fréttamynd

Tóbaksvarnir og vísindi

Fimmta hvert dauðsfall fullorðinna karlmanna á Indlandi má rekja til reykinga og 20. hvert dauðsfall meðal indverskra kvenna. Þetta gerir næstum milljón dauðsföll á ári. Þannig getum við rakið kapalinn land úr landi.

Fastir pennar