Nóbelsverðlaun

Fréttamynd

Gore og vorið

Bill Clinton gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér og öðrum þekktum mönnum þegar hann flutti erindi í Gridiron klúbbi blaðamanna í Washington um helgina.

Erlent
Fréttamynd

Aldrei fleiri konur verðlaunaðar

Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson.

Erlent
Fréttamynd

Úthlutun friðarverðlauna vekur furðu

Ákvörðun norsku Nóbelsverðlaunanefndarinnar um að veita Barack Obama Bandaríkjaforseta friðarverðlaunin í ár vakti furðu víðs vegar um heim. Sjálfur sagðist Obama undrandi og finna til auðmýktar, en hann myndi líta á verðlaunin sem hvatningu til dáða.

Erlent
Fréttamynd

Hannaði bók fyrir Al Gore

„Það er skrítið að vinna með svona karakter. Í byrjun pældum við mikið í hvernig það væri og ég var hálfhræddur við að hitta hann, en hann var rosa næs,“ segir hönnuðurinn Hjalti Karlsson um Al Gore.

Lífið
Fréttamynd

Áttuðu sig á starfi litninga

Þrír Bandaríkjamenn fá Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár fyrir að hafa fundið skýringar á því hvernig litningar halda sér ósködduðum þegar frumur skiptast.

Erlent
Fréttamynd

Íslenskir bankamenn fá verðlaun

Hin svokölluðu IG-nóbelsverðlaun voru nýlega veitt þeim sem skarað hafa fram úr í bjánaskap. Tímarit Harvard-háskólans veitir verðlaunin stuttu fyrir hin eiginlegu Nóbelsverðlaun.

Lífið
Fréttamynd

Stiglitz fundar með ráðherrum

Fundur bandaríska hagfræðingsins Joseph Stiglitz og nokkurra ráðherra ríkisstjórnarinnar hófst á fjórða tímanum. Fyrr í dag hélt Stiglitz fyrirlestur í Háskóla Íslands þar sem fullt var út af dyrum.

Innlent
Fréttamynd

Framlög Páls Baldvins Baldvinssonar til þjóðfélagsumræðu

Páll Baldvin Baldvinsson hefur sérhæft sig í kategóríu tvö. Hann birtist þjóðinni fyrst og fremst sem sá sem fjallar um þá sem skrifa um lífið. Sannast sagna finnst mér oft gaman að hlusta á Pál Baldvin, til dæmis í Kilju Egils Helgasonar en sá þáttur er í uppáhaldi hjá mér.

Skoðun
Fréttamynd

Krugman hlýtur Nóbelsverðlaun í hagfræði

Bandaríkjamaðurinn Paul Krugman hlýtur Nóbelsverðlaunin í hagfræði í ár fyrir greiningu á viðskiptamynstrum og fyrir að staðsetja virkni í efnahagslífi eins og Nóbelsnefndin orðar það.

Erlent
Fréttamynd

Fá Nóbelsverðlaun fyrir að uppgötva skæðar veirur

Tveir franskir vísindamenn sem uppgötvuðu HIV-veiruna og Þjóðverji sem uppgötvaði veiru sem veldur leghálskrabbameini deila Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Frá þessu greindi Nóbelsverðlaunaakademían í dag.

Erlent
Fréttamynd

Ljósmyndir skáldsins

„Síðbúin sýn - ljósmyndir úr fórum Nóbelsverðlaunahafans og heimsborgarans Halldórs Laxness" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Þjóðmenningarhúsinu á þjóðhátíðardaginn næstkomandi þriðjudag kl. 13.

Menning
Fréttamynd

Lessing fer ekki til Svíþjóðar

Rithöfundurinn Doris Lessing, sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, getur ekki ferðast til Stokkhólms til að taka við verðlaununum vegna eymsla í baki.

Menning
Fréttamynd

Þrír fá Nóbelsverðlaun í hagfræði

Bandaríkjamennirnir Leonid Hurwicz, Eric Maskin og Roger Myerson fá Nóbelsverðlaunin í hagfræði í ár. Frá þessu greindi sænska nóbelsakademían í morgun. Verðlaunin fá þremenningarnir fyrir að hafa lagt grundvöllinn að kenningu um kerfisskipulagningu markaða.

Erlent
Fréttamynd

Fagnar ákvörðun Nóbelsnefndarinnar

Achim Steiner, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, fagnar ákvörðun Nóbelsnefndarinnar að veita Al Gore, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna, og alþjóðlegri nefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál friðarverðlaun Nóbels þetta árið. Verðlaunin fá Gore og nefndin fyrir framlag sitt í loftlagsmálum.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðverji fékk Nóbelsverðlaun í efnafræði

Þýski vísindamaðurinn Gerhard Ertl vann Nóbelsverðlaunin í efnafræði fyrir rannsóknir á efnaferli í föstum flötum að því er Sænska vísindaakademían skýrði frá í morgun. Ertl fær 93 milljónir í verðlaun fyrir rannsóknirnar sem hjálpa vísindamönnum að skilja ýmsa ferla í föstum efnum, eins og til dæmis af hverju járn ryðgar.

Erlent
Fréttamynd

„Áður fyrr var eitrað fyrir fólki“

„Það skiptir ekki máli hvort maður er með mikla eða litla machiavellíska eiginleika. Það að vera machiavellískur þarf ekki að vera slæmt,“ segir Anna Gunnþórsdóttir, dósent og tilraunaleikjafræðingur við Australian Graduate Scool of Management í Ástralíu. Hún tekur það sömuleiðis skýrt fram að það að hafa litla eiginleika sem þessa sé heldur ekki slæmt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Nóbelsverðlaunahafi í ráðgjafaráði Askar Capital

Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Dr. Edmund S. Phelps mun taka sæti í hinu nýstofnaða ráðgjafaráði sem fjárfestingarbankinn Askar Capital stendur fyrir. Ráðið lýtur stjórn Karls Wernersonar, stjórnarformanns Milestones, en markmið þess er að leggja grunn aðframtíðarstefnumörkun bankans.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ungir Danir falla á ríkisborgaraprófi -vilt þú reyna ?

Tuttugu og tvö prósent Dana á aldrinum 18-25 ára falla á prófi sem innflytjendur þurfa að standast til þess að fá ríkisborgararétt. Leitað var til meira en 7000 Dana á þessum aldri og prófspurningarnar lagðar fyrir þá. Spurningarnar eru 40 talsins og menn þurfa að svara minnst 28 rétt til þess að standasst prófið.

Erlent
Fréttamynd

Bresk líftækni á sterkum grunni

Líftæknifyrirtæki í Bretlandi byggja á sögulegum og föstum grunni. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson slóst í för með hópi blaðamanna undir lok síðasta mánaðar og kynnti sér stöðu og starfsemi líftæknifyrirtækja í nágrenni Cambridge á tveimur dögum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Nokkur skúbb

Í ljósi undanfarinna skúbba um allskonar heimili útá landi þar sem miður skemmtilegir hlutir áttu sér stað langar mig að bauna hérna nokkrum nýjum skúbbum sem fjölmiðlar landsins geta smjattað á næstu vikur. Ónefndur maður klauf annan mann í herðar niður fyrir um þúsund árum síðan.

Bakþankar