Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Hvítþvottur skóskúrka

Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn

BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Breyskar fyrirmyndir eru bestar

Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur og Egill Ólafsson hljómlistarmaður spjalla um listina, skrýtna eyjarskeggja og breyskar fyrirmyndir.

Lífið