Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Hvítþvottur skóskúrka

Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn

BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Breyskar fyrirmyndir eru bestar

Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur og Egill Ólafsson hljómlistarmaður spjalla um listina, skrýtna eyjarskeggja og breyskar fyrirmyndir.

Lífið
Fréttamynd

Líkjast þeim sem þau leika

Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári.

Lífið