Skipulag

Fréttamynd

Viljayfirlýsing undirrituð um byggingu 33 íbúða á Akranesi

Með viljayfirlýsingunni veitir Akraneskaupstaður vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16 til íbúðafélagsins Bjargs þar sem reisa á leiguíbúðir og einnig mun Akraneskaupstaður veita stofnframlag til uppbyggingarinnar í samræmi við ákvæði laga um almennar íbúðir nr. 52/2016..

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir Garðabæ láta hús grotna viljandi niður

Íbúi í Hraunhólum í Garðabæ gagnrýnir viðhaldsleysi á samliggjandi húsi í eigu bæjarsins. Húsið er eitt þeirra sem Stjarnan hefur ókeypis afnot af. Íbúinn, Hilde Hundstuen, veltir fyrir sér hvort verið sé að keyra verðgildi hennar húss niður

Innlent
Fréttamynd

Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ

„Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella.

Innlent
Fréttamynd

Húseigendur á móti íbúðum í Skeifunni

Reykjavíkurborg kynnir nú breytingar á skipulagi Skeifunnar sem fela í sér að íbúðir verði í blandaðri byggð í hverfinu. Fasteignaeigendur segja forsendur ekki ljósar og spyrja hvers vegna ekki sé frekar reynt að nýta sérstöðu Skeifunnar sem verslunarsvæði.

Innlent
Fréttamynd

Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn

Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim

Innlent
Fréttamynd

Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll

Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála.

Innlent
Fréttamynd

Húsið við Veghúsastíg 1 fær að fjúka

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála ógilti í gær ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur frá 20. desember 2016 um að synja tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skúlagötureits vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg og Veghúsastíg nr. 1.

Innlent
Fréttamynd

Vilja færa einkabílinn ofan í jörðina

Hægt væri að fjölga íbúum umhverfis Miklubraut um nokkur þúsund með því að færa hluta götunnar í stokk. Niðurstaða frumgreiningar á svæðinu verður kynnt á íbúafundi í Hlíðunum í kvöld, en áætlaður framkvæmdakostnaður er um 20 milljarðar.

Innlent
Fréttamynd

Tók fimm ár að auglýsa breytingu

Í fyrradag var birt í Stjórnartíðindum auglýsing um ákvörðun setts umhverfisráðherra vegna staðfestingar á breytingum á svæðis- og aðalskipulagi höfuðborgarsvæðisins.

Innlent