Kauphöllin Grái listinn ekki steinn í götu Nasdaq á Íslandi Það að Ísland sé á gráa lista FATF hefur ekki áhrif á innleiðingu Nasdaq verðbréfamiðstöðvar á nýju uppgjörskerfi sem á að klárast næsta vor. Seðlabankinn segir að upp hafi komið tilvik þar sem greiðslur hafa tafist eða verið stöðvaðar. Viðskipti innlent 28.11.2019 02:40 Skráning sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöll geti aukið traust Skráning sjávarútvegsfyrirtækja á markað gæti verið lykillinn að auknu trausti og sátt milli almennings og atvinnugreinarinnar. Viðskipti innlent 24.11.2019 12:12 Hjónin selja bréfin sín í VÍS fyrir 1,5 milljarða Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í VÍS, og Guðmundur Þórðarson, eiginmaður hennar, seldu í morgun allan hlut sinn í tryggingafélaginu. Viðskipti innlent 21.11.2019 10:33 Saman hjá Teymi, Basko og nú Skeljungi Ólafur Þór Jóhannesson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs Viðskipti innlent 21.11.2019 10:12 Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18 Sala Kerecis í Bandaríkjunum sexfaldaðist á þriðja ársfjórðungi Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri nam salan í Bandaríkjunum samtals 4,6 milljónum dala, jafnvirði 575 milljóna króna, á fjárhagsárinu 2019. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:13 Novator fjárfesti í Stripe Fyrirtækið var metið á 35 milljarða dollara, jafnvirði um 4.373 milljarða króna í 250 milljóna dollara hlutafjáraukningu sem Novator tók þátt í. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:13 Áhugi erlendra fjárfesta glæðist á ný Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, segir eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta að leggja fé í íslensk verðbréf. Fylgni íslenska markaðarins við hinn alþjóðlega sé lítil. Fossar markaðir stefna á að halda fjárfestadag beggja vegna Atlantshafsins einu sinni á ári. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:14 Róbert og félagar kaupa í Sýn fyrir 560 milljónir Róbert Wessman forstjóri Alvogen er orðinn einn af stærstu hluthöfum í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Viðskipti innlent 11.11.2019 11:29 Birna Íris frá Sjóvá til Haga Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Högum og dótturfélögum. Viðskipti innlent 7.11.2019 09:30 Tap Sýnar á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019 var samþykktur á stjórnarfundi félagsins í dag 6. nóvember. Viðskipti innlent 6.11.2019 19:29 Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:45 Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09 Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:08 Markaðurinn krefst fleiri fjárfesta Stórir einkafjárfestar segja að fleiri fjárfesta vanti inn á markaðinn og meira fjármagn þurfi að vera í virkri stýringu. Fari Kauphöllin í vísitölu MSCI mun það hafa jákvæð áhrif á virkni markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:05 Erna veðjar 250 milljónum á Haga Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 4.11.2019 16:48 Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4.11.2019 13:13 Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 02:03 Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum liggja niðri Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum liggja niðri vegna tæknilegrar bilunar. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:04 Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56 Bein útsending: Geta netárásir fellt fyrirtæki? Fjallað verður um netárásir á fyrirtæki og stofnanir undir yfirskriftinni Geta netárásir fellt fyrirtæki? Á morgunfundi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Samtaka atvinnulífsins í dag. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:54 Sáralítið streymir inn á markaðinn Heildarfjárfesting Íslendinga í erlendum verðbréfum hefur numið 130 milljörðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða í íslenskum verðbréfum. Útflæðið setur þrýsting á að viðhalda viðskiptajöfnuði. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:21 Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17 Kaupa sex prósenta hlut í Sýn Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:19 Seldi Nespresso fyrir hálfan milljarð króna Nespresso kaffiverslunin í Kringlunni og á netinu velti um 516 milljónum króna á árinu 2018 og hagnaðist um sjö milljónir króna. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13 Fjárfestingafélagið Brimgarðar tapaði um 1,8 milljörðum króna Fjárfestingafélagið Brimgarðar tapaði 1,8 milljörðum króna árið 2018 fyrir tekjuskatt. Árið áður nam tap félagsins um hálfum milljarði króna fyrir tekjuskatt. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13 Helgi hefur selt í Marel fyrir um 800 milljónir Helgi Magnússon fjárfestir, sem sat í stjórn Marels á árunum 2005 til 2019, hefur á síðustu mánuðum selt tæplega helming bréfa sinna í fyrirtækinu fyrir jafnvirði samtals um 820 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Marels. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:21 Reiknar með því að fækka stöðugildum hjá Símanum um fjörutíu á næsta ári Síminn hagnaðist um 897 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 978 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:38 Icelandair sendi jákvæða afkomuviðvörun í Kauphöll Horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2019 eru betri en gert hafði verið ráð fyrir. Viðskipti innlent 28.10.2019 07:10 VÍS tapaði 400 milljónum á þriðja ársfjórðungi Hagnaður VÍS fyrstu níu mánuði ársins nam hins vegar 1.798 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2019 21:19 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 79 ›
Grái listinn ekki steinn í götu Nasdaq á Íslandi Það að Ísland sé á gráa lista FATF hefur ekki áhrif á innleiðingu Nasdaq verðbréfamiðstöðvar á nýju uppgjörskerfi sem á að klárast næsta vor. Seðlabankinn segir að upp hafi komið tilvik þar sem greiðslur hafa tafist eða verið stöðvaðar. Viðskipti innlent 28.11.2019 02:40
Skráning sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöll geti aukið traust Skráning sjávarútvegsfyrirtækja á markað gæti verið lykillinn að auknu trausti og sátt milli almennings og atvinnugreinarinnar. Viðskipti innlent 24.11.2019 12:12
Hjónin selja bréfin sín í VÍS fyrir 1,5 milljarða Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarmaður í VÍS, og Guðmundur Þórðarson, eiginmaður hennar, seldu í morgun allan hlut sinn í tryggingafélaginu. Viðskipti innlent 21.11.2019 10:33
Saman hjá Teymi, Basko og nú Skeljungi Ólafur Þór Jóhannesson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Skeljungs Viðskipti innlent 21.11.2019 10:12
Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18
Sala Kerecis í Bandaríkjunum sexfaldaðist á þriðja ársfjórðungi Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri nam salan í Bandaríkjunum samtals 4,6 milljónum dala, jafnvirði 575 milljóna króna, á fjárhagsárinu 2019. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:13
Novator fjárfesti í Stripe Fyrirtækið var metið á 35 milljarða dollara, jafnvirði um 4.373 milljarða króna í 250 milljóna dollara hlutafjáraukningu sem Novator tók þátt í. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:13
Áhugi erlendra fjárfesta glæðist á ný Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, segir eftirsóknarvert fyrir erlenda fjárfesta að leggja fé í íslensk verðbréf. Fylgni íslenska markaðarins við hinn alþjóðlega sé lítil. Fossar markaðir stefna á að halda fjárfestadag beggja vegna Atlantshafsins einu sinni á ári. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:14
Róbert og félagar kaupa í Sýn fyrir 560 milljónir Róbert Wessman forstjóri Alvogen er orðinn einn af stærstu hluthöfum í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Viðskipti innlent 11.11.2019 11:29
Birna Íris frá Sjóvá til Haga Birna Íris Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Högum og dótturfélögum. Viðskipti innlent 7.11.2019 09:30
Tap Sýnar á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019 var samþykktur á stjórnarfundi félagsins í dag 6. nóvember. Viðskipti innlent 6.11.2019 19:29
Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG. Viðskipti innlent 6.11.2019 13:45
Keyptu í Marel fyrir 1.350 milljónir Erlendir fjárfestingarsjóðir, sem komu fyrst inn í hluthafahóp Marels í útboði í júní, bættu við sig um 2,3 milljónum hluta að nafnverði í félaginu í síðasta mánuði, eða fyrir um 1.350 milljónir króna miðað við núverandi gengi bréfa Marels. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:09
Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:08
Markaðurinn krefst fleiri fjárfesta Stórir einkafjárfestar segja að fleiri fjárfesta vanti inn á markaðinn og meira fjármagn þurfi að vera í virkri stýringu. Fari Kauphöllin í vísitölu MSCI mun það hafa jákvæð áhrif á virkni markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:05
Erna veðjar 250 milljónum á Haga Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 4.11.2019 16:48
Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4.11.2019 13:13
Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 02:03
Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum liggja niðri Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum liggja niðri vegna tæknilegrar bilunar. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:04
Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56
Bein útsending: Geta netárásir fellt fyrirtæki? Fjallað verður um netárásir á fyrirtæki og stofnanir undir yfirskriftinni Geta netárásir fellt fyrirtæki? Á morgunfundi á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Samtaka atvinnulífsins í dag. Viðskipti innlent 30.10.2019 10:54
Sáralítið streymir inn á markaðinn Heildarfjárfesting Íslendinga í erlendum verðbréfum hefur numið 130 milljörðum það sem af er ári en á sama tímabili hafa útlendingar aðeins fjárfest fyrir 3 milljarða í íslenskum verðbréfum. Útflæðið setur þrýsting á að viðhalda viðskiptajöfnuði. Viðskipti innlent 31.10.2019 02:21
Minni arðsemi Arion banka á þriðja ársfjórðungi Arion banki hagnaðist um 800 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, um 300 milljónum krónum minna en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 30.10.2019 22:17
Kaupa sex prósenta hlut í Sýn Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:19
Seldi Nespresso fyrir hálfan milljarð króna Nespresso kaffiverslunin í Kringlunni og á netinu velti um 516 milljónum króna á árinu 2018 og hagnaðist um sjö milljónir króna. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13
Fjárfestingafélagið Brimgarðar tapaði um 1,8 milljörðum króna Fjárfestingafélagið Brimgarðar tapaði 1,8 milljörðum króna árið 2018 fyrir tekjuskatt. Árið áður nam tap félagsins um hálfum milljarði króna fyrir tekjuskatt. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:13
Helgi hefur selt í Marel fyrir um 800 milljónir Helgi Magnússon fjárfestir, sem sat í stjórn Marels á árunum 2005 til 2019, hefur á síðustu mánuðum selt tæplega helming bréfa sinna í fyrirtækinu fyrir jafnvirði samtals um 820 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Marels. Viðskipti innlent 30.10.2019 02:21
Reiknar með því að fækka stöðugildum hjá Símanum um fjörutíu á næsta ári Síminn hagnaðist um 897 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 978 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:38
Icelandair sendi jákvæða afkomuviðvörun í Kauphöll Horfur í rekstri Icelandair Group á árinu 2019 eru betri en gert hafði verið ráð fyrir. Viðskipti innlent 28.10.2019 07:10
VÍS tapaði 400 milljónum á þriðja ársfjórðungi Hagnaður VÍS fyrstu níu mánuði ársins nam hins vegar 1.798 milljónum króna. Viðskipti innlent 23.10.2019 21:19