Akstursíþróttir

Fréttamynd

Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir

Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið

Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Formúla 1
Fréttamynd

Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli

Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni.

Formúla 1
Fréttamynd

Ungur mótorhjólakappi lést í hræðilegu slysi

Japanski ökuþórinn Shoya Tomizawa lést eftir hræðilegt slys í Moto2 mótorhjólakappakstri sem fram fór í San Marino í dag. Tomizawa, sem var aðeins 19 ára gamall, var rísandi stjarna í Moto2 kappakstrinum og var annar á stigalistanum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn.

Sport
Fréttamynd

Einar Sigraði

Einar Sverrir Sigurðarson sigraði aðra umferð Íslandsmótsins í motocross sem fram fór í Ólafsvík um síðustu helgi. Brautin var í sínu besta formi enda var búið að leggja mikla vinnu í hana.

Sport
Fréttamynd

SuperMoto æfing í Hafnarfirði

SuperMoto æfing verður í Rallýcross brautinni í Hafnarfirði á fimmtudaginn kl 19.00. Nú verður tímatökubúnaður og því hvetjum við alla að koma með sendana, eða redda sér sendum.

Sport
Fréttamynd

Kári vann á Álfsnesi

Kári Jónsson sigraði í fyrstu umferð Íslandsmótsins í motocrossi sem haldin var á Álfsnesi í dag. Kári keppti á TM hjóli með 250cc tvígengismótor og fékk 72 stig. Annar varð Einar Sigurðarson á KTM hjóli og fékk hann 64 stigl. Þriðji varð Hjálmar Jónsson en hann fékk 57 stig.

Sport
Fréttamynd

Klaustur afstaðið

Síðustu helgi fór fram stærsta og vinsælasta enduromót Íslands á Kirkjubæjarklaustri. Mættir voru til leiks allir helstu torfæruhjólaökumenn landsins ásamt nokkrum erlendum ökumönnum. Veðrið lék við keppendur og áhorfendur í byrjun og voru allir mjög vongóðir um framhald dagsins. En uppúr kl. 14:00 byrjaði að rigna og varð brautin mjög blaut.

Sport
Fréttamynd

Úrslit frá Hellu

Laugardaginn 12 maí síðastliðinn voru haldnar fyrsta og önnur umferð Íslandsmótsins í þolakstri. Veður á mótsstað var gott og aðstæður allar hinar ákjósanlegustu. Metþátttaka var í mótinu en um 150 keppendur voru mættir til leiks í meistaraflokki, baldursdeild og tvímenningsflokki. Brautarstæðið á Hellu er á margan hátt einstakt frá náttúrunnar hendi og er brautin að mestu í sandi. Það reynir því mjög á úthald keppenda þar sem akstur í sandi er erfiður og mátti sjá marga uppgefna keppendur að keppni lokinni. Brautin var frekar þröng og tæknileg á köflum.

Sport
Fréttamynd

AÍH óskar eftir starfsfólki á Hellu

Nú eru bara nokkrir dagar í fyrstu Enduro keppni ársins. Brautin verður frábær - eitthvað við allra hæfi. AÍH vantar hins vegar starfsfólk til að vera í race police og flagga. Þeir sem vilja hjálpa til við að auka öryggi keppenda og aðstoða okkur er bent að hafa samband við Kristján Geir

Sport
Fréttamynd

Mótorkrossbrautin á Selfossi opnar

Mótorkrossbrautin á Selfossi hefur lengi verið talin sú skemmtilegasta á landinu. Nú hafa Árborgarmenn ákveðið að opna loksins brautina og var það gert í gærkvöldi. Í gær var unnið hörðum höndum að gera brautina tilbúnna fyrir opnun og var verið að slétta hana í gær. Að sögn þeirra sem fór í brautina í gær er hún æðisleg.

Sport
Fréttamynd

HondaRacing leggur land undir fót

Honda Racing hefur áhveðið að skella sér á krókinn um komandi helgi með MX1, MX2 , MX85 liðið og stelpurnar, í brautina sem hefur verið í smíðum undanfarið á króknum.

Sport
Fréttamynd

Götuhjólastuntari sýnir listir sínar á morgun

Á morgun miðvikudag verður Aaron Colton 15 ára götuhjólastöntari með sýningu á planinu hjá Nítró/N1 kl. 18:30 - 21:00. Þrátt fyrir ungan aldur er Aaron talinn verða næsti heimsmeistari í þessari rosalegu íþrótt. Þetta er sýning sem fólk sér ekki á hverjum degi og hvetjum við þessvegna sem flesta að mæta.

Sport
Fréttamynd

Allt að gerast á króknum

VS eða Vélhjólaklúbbur skagafjarðar hefur undanfarna mánuði verið að byggja upp eina glæsilegustu krossbraut á landinu ef má marka heimamenn sem hjóla í brautinni reglulega.

Sport
Fréttamynd

Bikarmót á Akureyri

Stjórn KKA á Akureyri ætlar hugsanlega að halda bikarmót í maí. Það er gert vegna breytinga sem hafa orðið á brautinni og verða þeir að halda bikarmót til að geta verið með í umferð til Íslandsmeistara titilsins í motocross í sumar

Sport