Kaleo „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. Tónlist 3.11.2017 11:31 Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. Lífið 9.10.2017 19:10 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. Lífið 16.8.2017 09:03 Kaleo tróð upp í Good Morning America Strákarnir eru á flakki heimshorna á milli um þessar mundir en lagið No Good, sem flutt var í morgunþættinum, er nýjasta smáskífan af plötunni A/B, sem hefur selst afar vel. Tónlist 12.7.2017 11:55 Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags. Lífið 30.6.2017 17:36 Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. Tónlist 15.6.2017 18:28 Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna Lífið 25.5.2017 21:37 Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. Tónlist 26.4.2017 10:25 Magnaður flutningur: Kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer kom, sá og sigraði á Coachella Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í Kalforníu um helgina en hátíðin hefur verið haldin árlega í apríl frá árinu 1999 og stendur alltaf yfir tvær helgar í röð. Lífið 18.4.2017 10:03 Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. Lífið 18.4.2017 09:40 Spjallað við Fatboy Slim: „Fæ sennilega peningana mína til baka rétt áður en ég dey“ Norman Cook, betur þekktur sem FatBoy Slim, spilaði á Sónar tónlistarhátíðinni um helgina. Þetta var í annað skipti sem Cook kemur fram hér á landi. Lífið 21.2.2017 14:47 Gamli Nói réði ekkert við kassabílinn og drapst við það að poppa Hlustendaverðlaunin voru haldin með pompi og prakt í Háskólabíó á föstudagskvöldið og var um sannkallaða tónlistarveislu að ræða þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kusu inná Vísi.is. Lífið 6.2.2017 09:51 Tónlistarveisla á Hlustendaverðlaununum Um sannkallaða tónlistarveislu var um að ræða á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem margir af bestu listamönnum Íslands voru samankomnir. Lífið 4.2.2017 15:37 Hlustendaverðlaunin verða í beinni á Stöð 2 og Vísi í kvöld Hlustendaverðlaunin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.is klukkan 19:45 í kvöld. Hátíðin fer fram í Háskólabíó og má búast við helstu listamönnum þjóðarinnar á sviðinu. Lífið 3.2.2017 13:04 Jökull mætti með brosið sitt fræga í skírn Jökull Júlíusson úr Kaleo var einn af mörgum sem mætti á Sushi Social í gærkvöldi þegar staðurinn var endurskírður formlega. Lífið 13.1.2017 16:13 Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. Lífið 9.12.2016 15:42 Stórbrotið myndband frá Kaleo sem tekið var upp í Fjallsárlóni við Vatnajökul Hljómsveitin Kaleo sendi á dögunum frá sér nýtt myndband við lagið Save Yourself og er það allt tekið upp hér á landi, nánar tiltekið við Fjallsárlón við Vatnajökul. Tónlist 5.10.2016 14:17 Aldrei komið í Vaglaskóg Hljómsveitin Kaleo er á fljúgandi siglingu en platan hennar sem kom út í Bandaríkjunum 10. júní rauk upp í fyrsta sæti í sjö löndum og beint í 15. sæti Billboard-listans. Jökull Júlíusson er pollrólegur yfir velgengninni. Lífið 24.6.2016 10:59 Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. Lífið 11.3.2016 16:50 Kaleo vinnur með þreföldum Grammy-verðlaunahafa Hljómsveitin Kaleo er að hluta stödd í fríi hér á landi yfir hátíðarnar en fer til Nashville að klára sína fyrstu plötu á erlendri grundu eftir jól. Lífið 23.12.2015 14:58 Þegar Jagger hringir og biður um lag Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar. Lífið 17.11.2015 18:53 Hlustendaverðlaunin: Myndaveisla frá kvöldinu Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói í gær. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó. Lífið 7.2.2015 19:02 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. Lífið 6.2.2015 17:35 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. Lífið 6.2.2015 17:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. Lífið 4.2.2015 14:48 Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Kaleo Sveitin stefnir hátt og er nú komin út fyrir landsteinana. Lífið 20.1.2015 16:23 Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. Lífið 9.1.2015 18:27 Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. Tónlist 19.12.2014 20:19 Kaleo spilar fyrir þotuliðið í London Bob Gruen, einkaljósmyndari Johns Lennon, heldur sýningu í London í október. Í veislu á eftir spilar Kaleo fyrir gesti á borð við George Michael og Kate Moss. Tónlist 1.9.2014 09:44 Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær Lífið 22.3.2014 15:46 « ‹ 1 2 3 ›
„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. Tónlist 3.11.2017 11:31
Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. Lífið 9.10.2017 19:10
Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. Lífið 16.8.2017 09:03
Kaleo tróð upp í Good Morning America Strákarnir eru á flakki heimshorna á milli um þessar mundir en lagið No Good, sem flutt var í morgunþættinum, er nýjasta smáskífan af plötunni A/B, sem hefur selst afar vel. Tónlist 12.7.2017 11:55
Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags. Lífið 30.6.2017 17:36
Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. Tónlist 15.6.2017 18:28
Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna Lífið 25.5.2017 21:37
Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. Tónlist 26.4.2017 10:25
Magnaður flutningur: Kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer kom, sá og sigraði á Coachella Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í Kalforníu um helgina en hátíðin hefur verið haldin árlega í apríl frá árinu 1999 og stendur alltaf yfir tvær helgar í röð. Lífið 18.4.2017 10:03
Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. Lífið 18.4.2017 09:40
Spjallað við Fatboy Slim: „Fæ sennilega peningana mína til baka rétt áður en ég dey“ Norman Cook, betur þekktur sem FatBoy Slim, spilaði á Sónar tónlistarhátíðinni um helgina. Þetta var í annað skipti sem Cook kemur fram hér á landi. Lífið 21.2.2017 14:47
Gamli Nói réði ekkert við kassabílinn og drapst við það að poppa Hlustendaverðlaunin voru haldin með pompi og prakt í Háskólabíó á föstudagskvöldið og var um sannkallaða tónlistarveislu að ræða þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kusu inná Vísi.is. Lífið 6.2.2017 09:51
Tónlistarveisla á Hlustendaverðlaununum Um sannkallaða tónlistarveislu var um að ræða á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem margir af bestu listamönnum Íslands voru samankomnir. Lífið 4.2.2017 15:37
Hlustendaverðlaunin verða í beinni á Stöð 2 og Vísi í kvöld Hlustendaverðlaunin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.is klukkan 19:45 í kvöld. Hátíðin fer fram í Háskólabíó og má búast við helstu listamönnum þjóðarinnar á sviðinu. Lífið 3.2.2017 13:04
Jökull mætti með brosið sitt fræga í skírn Jökull Júlíusson úr Kaleo var einn af mörgum sem mætti á Sushi Social í gærkvöldi þegar staðurinn var endurskírður formlega. Lífið 13.1.2017 16:13
Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. Lífið 9.12.2016 15:42
Stórbrotið myndband frá Kaleo sem tekið var upp í Fjallsárlóni við Vatnajökul Hljómsveitin Kaleo sendi á dögunum frá sér nýtt myndband við lagið Save Yourself og er það allt tekið upp hér á landi, nánar tiltekið við Fjallsárlón við Vatnajökul. Tónlist 5.10.2016 14:17
Aldrei komið í Vaglaskóg Hljómsveitin Kaleo er á fljúgandi siglingu en platan hennar sem kom út í Bandaríkjunum 10. júní rauk upp í fyrsta sæti í sjö löndum og beint í 15. sæti Billboard-listans. Jökull Júlíusson er pollrólegur yfir velgengninni. Lífið 24.6.2016 10:59
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. Lífið 11.3.2016 16:50
Kaleo vinnur með þreföldum Grammy-verðlaunahafa Hljómsveitin Kaleo er að hluta stödd í fríi hér á landi yfir hátíðarnar en fer til Nashville að klára sína fyrstu plötu á erlendri grundu eftir jól. Lífið 23.12.2015 14:58
Þegar Jagger hringir og biður um lag Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar. Lífið 17.11.2015 18:53
Hlustendaverðlaunin: Myndaveisla frá kvöldinu Hlustendaverðlaunin 2015 voru afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Gamla Bíói í gær. Viðburðurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 og Bravó. Lífið 7.2.2015 19:02
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. Lífið 6.2.2015 17:35
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. Lífið 6.2.2015 17:48
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. Lífið 4.2.2015 14:48
Kynning fyrir Hlustendaverðlaun 2015: Kaleo Sveitin stefnir hátt og er nú komin út fyrir landsteinana. Lífið 20.1.2015 16:23
Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. Lífið 9.1.2015 18:27
Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. Tónlist 19.12.2014 20:19
Kaleo spilar fyrir þotuliðið í London Bob Gruen, einkaljósmyndari Johns Lennon, heldur sýningu í London í október. Í veislu á eftir spilar Kaleo fyrir gesti á borð við George Michael og Kate Moss. Tónlist 1.9.2014 09:44
Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær Lífið 22.3.2014 15:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent