Fornminjar „Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. Innlent 4.12.2016 08:02 Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. Innlent 28.11.2016 22:30 Forn varða talin hluti af launspeki landnámsins Stór varða í útjaðri Reykjavíkur sögð hluti af útmældu kerfi sem tengdist árstíðaskiptum og gangi himintungla. Innlent 27.11.2016 08:30 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. Innlent 14.11.2016 18:47 Merkur fornleifafundur á Hofstöðum Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein Innlent 27.10.2016 21:20 Kumlið í Ásum telst ríkulegt Einn af þeim gripum sem fundust í kumli fornmannsins í Skaftártungu gæti verið örvaroddur. Slíkur fundur er sjaldgæfur hér. Margt bendir til að ekki sé um stakt kuml að ræða heldur svokallaðan kumlateig. Innlent 12.10.2016 06:45 Skráning fornminja í frosti Stofnanir í minjavörslu hafa aldrei fengið nægt fjármagn frá ríkinu til að uppfylla lögbundið hlutverk sitt. Fornleifaskráningu er verulega ábótavant. Skráningin gæti nýst fjölmörgum, ekki síst sveitarfélögum. Innlent 4.10.2016 21:28 Eldvatn ógnar kirkjugarði Aðkallandi er að skrá, rannsaka og varðveita fornminjar á bökkum Eldvatns. Verið er að vinna viðbragðsáætlun á hamfarasvæðinu. Þrjár bæjartóftir í bráðri hættu. Það á einnig við um gamlan kirkjugarð á svæðinu. Innlent 4.10.2016 06:30 Fornleifar í Stöðvarfirði taldar með elstu minjum um mannvist á Íslandi Enn ein vísbendingin um mannvist á Íslandi fyrir landnámsártalið 874 er fundin. Aldursgreining bendir til að skáli hafi verið reistur skömmu eftir árið 800. Innlent 12.9.2016 17:21 Fleytti jafnvel kerlingar í Skaftárhlaupi í fyrra Þeim möguleika er nú velt upp að sverðið, sem fannst í Skaftárhreppi á dögunum, hafi aðeins legið þar í stutta stund. Hlaup í ánni gæti hafa numið það með sér og fært til. Innlent 10.9.2016 07:00 Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. Innlent 6.9.2016 07:00 Á réttum stað á réttum tíma Gæsaveiðiferð fimm manna tók óvænta stefnu þegar þeir fundu fyrir tilviljun merkar fornminjar - sverð sem talið er hafa legið í heiðinni gröf frá seinni hluta tíundu aldar. Mennirnir segjast hafa áttað sig á því hversu merkilegur fundurinn var eftir að þeir settu mynd af sverðinu á Facebook. Innlent 5.9.2016 18:10 Verndaráætlun fyrir fornleifar á Laugarnestanga staðfest Flestar minjarnar tengjast búsetu á Laugarnesbænum, en einnig er að finna þar stríðsminjar og minjar tengdar embættismannabústað og holdsveikraspítala. Innlent 25.8.2016 18:10 Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. Erlent 5.8.2016 20:32 Leiðsögn um Rætur Árbæjar Efnt verður til leiðsagna á Árbæjarafni þar sem áhugasamir frá innsýn inn í nýja fornleifarannsókn á bæjarstæði Árbæjar. Rannsóknin hefur farið fram í sumar en er þó rétt að hefjast. Lífið 27.7.2016 16:54 Víkingaskipið á slóðum Leifs heppna í Ameríku Víkingaskipið Drekinn Haraldur hárfagri, sem hafði viðdvöl í Reykjavík, er komið þvert yfir Norður-Atlantshaf. Innlent 7.6.2016 17:27 Drekinn Haraldur hárfagri lagður af stað til Vínlands Víkingaskipið er nú leiðinni milli Grænlands og Kanada eftir nærri vikulangt stopp í Eystribyggð Eiríks rauða. Innlent 29.5.2016 14:44 Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið. Innlent 10.5.2016 21:19 Fornleifar í Kanada taldar geta skýrt Vínlandsgátuna Fornleifafræðingar hafa fundið rústir sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. Innlent 1.4.2016 19:08 Fréttir Stöðvar 2: Fornleifar taldar eftir íslenska víkinga finnast í Kanada Fornleifafræðingar hafa fundið fornminjar í Kanada sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. Innlent 1.4.2016 14:13 Beinin segja mikla sögu Uppgröftur í elsta kirkjugarði Reykvíkinga gefur góða mynd af heilsufarssögu borgarbúa yfir um átthundruð ára tímabil. Vitneskjan getur nýst okkur til framtíðar, segir fornleifafræðingur. Innlent 31.3.2016 15:31 Telur vörðuna Illþurrku vera hringgröf úr heiðni Þetta gætu verið einhverjar elstu fornminjar á Íslandi ef rétt reynist að þarna liggi eiginkona Geirmundar heljarskinns. Innlent 17.3.2016 20:10 Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms? Smiðjusteinn Skallagríms Kveldúlfssonar, landnámsmanns Borgarfjarðar, gæti verið fundinn. Innlent 7.3.2016 18:09 Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land. Innlent 15.2.2016 20:57 Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. Innlent 18.1.2016 18:07 Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. Innlent 19.10.2015 20:01 Ágangur sjávar ógnar landnámsminjum Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Sjávarrof hefur eyðilagt minjar við Gufuskála þar sem björgunaruppgröftur á sér stað. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld. Innlent 12.7.2015 21:36 Vinningstillagan umdeild: Rís ekki nema byggingarfulltrúi og skipulagsráð sammælist Hótelið verður fjögurra stjarna, 115 herbergja, á fimm hæðum auk kjallara. Á jarðhæð er áætlað að hafa verslanir, veitingasal og bar, eldhús og skrifstofur, auk nokkurra hótelherbergja. Innlent 5.7.2015 18:05 Rambaði á fornleifar undan ströndum Mexíkó Arnar Steinn Pálsson fann grip við að kafa sem reyndist um fimm hundruð ára gamall. Innlent 21.4.2015 19:17 Sigmundur Davíð setur ráðstefnu um sjóminjar í hættu Fjöldi minja um allt land eru í stórhættu vegna sjávarrofs. Innlent 17.4.2015 10:36 « ‹ 5 6 7 8 9 ›
„Þetta eru mestu fornminjar á Íslandi“ Feiknarleg mannvirki, sem komið er í ljós að eru ævaforn, hafa verið að uppgötvast víða á Norðurlandi. Innlent 4.12.2016 08:02
Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar. Innlent 28.11.2016 22:30
Forn varða talin hluti af launspeki landnámsins Stór varða í útjaðri Reykjavíkur sögð hluti af útmældu kerfi sem tengdist árstíðaskiptum og gangi himintungla. Innlent 27.11.2016 08:30
Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. Innlent 14.11.2016 18:47
Merkur fornleifafundur á Hofstöðum Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein Innlent 27.10.2016 21:20
Kumlið í Ásum telst ríkulegt Einn af þeim gripum sem fundust í kumli fornmannsins í Skaftártungu gæti verið örvaroddur. Slíkur fundur er sjaldgæfur hér. Margt bendir til að ekki sé um stakt kuml að ræða heldur svokallaðan kumlateig. Innlent 12.10.2016 06:45
Skráning fornminja í frosti Stofnanir í minjavörslu hafa aldrei fengið nægt fjármagn frá ríkinu til að uppfylla lögbundið hlutverk sitt. Fornleifaskráningu er verulega ábótavant. Skráningin gæti nýst fjölmörgum, ekki síst sveitarfélögum. Innlent 4.10.2016 21:28
Eldvatn ógnar kirkjugarði Aðkallandi er að skrá, rannsaka og varðveita fornminjar á bökkum Eldvatns. Verið er að vinna viðbragðsáætlun á hamfarasvæðinu. Þrjár bæjartóftir í bráðri hættu. Það á einnig við um gamlan kirkjugarð á svæðinu. Innlent 4.10.2016 06:30
Fornleifar í Stöðvarfirði taldar með elstu minjum um mannvist á Íslandi Enn ein vísbendingin um mannvist á Íslandi fyrir landnámsártalið 874 er fundin. Aldursgreining bendir til að skáli hafi verið reistur skömmu eftir árið 800. Innlent 12.9.2016 17:21
Fleytti jafnvel kerlingar í Skaftárhlaupi í fyrra Þeim möguleika er nú velt upp að sverðið, sem fannst í Skaftárhreppi á dögunum, hafi aðeins legið þar í stutta stund. Hlaup í ánni gæti hafa numið það með sér og fært til. Innlent 10.9.2016 07:00
Með merkari fornleifafundum síðustu ára "Það eru svo fá sverð sem hafa fundist hér og því er þetta mikill fengur fyrir sögu þjóðarinnar,“ dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar Íslands. Innlent 6.9.2016 07:00
Á réttum stað á réttum tíma Gæsaveiðiferð fimm manna tók óvænta stefnu þegar þeir fundu fyrir tilviljun merkar fornminjar - sverð sem talið er hafa legið í heiðinni gröf frá seinni hluta tíundu aldar. Mennirnir segjast hafa áttað sig á því hversu merkilegur fundurinn var eftir að þeir settu mynd af sverðinu á Facebook. Innlent 5.9.2016 18:10
Verndaráætlun fyrir fornleifar á Laugarnestanga staðfest Flestar minjarnar tengjast búsetu á Laugarnesbænum, en einnig er að finna þar stríðsminjar og minjar tengdar embættismannabústað og holdsveikraspítala. Innlent 25.8.2016 18:10
Ólympíuþorpið á gröfum þræla Afkomendur þræla ásaka byggingaverktaka um að hafa eyðilagt fornleifar með því að byggja húsnæði fyrir blaðamenn ofan á fjöldagröf afrískra þræla. Erlent 5.8.2016 20:32
Leiðsögn um Rætur Árbæjar Efnt verður til leiðsagna á Árbæjarafni þar sem áhugasamir frá innsýn inn í nýja fornleifarannsókn á bæjarstæði Árbæjar. Rannsóknin hefur farið fram í sumar en er þó rétt að hefjast. Lífið 27.7.2016 16:54
Víkingaskipið á slóðum Leifs heppna í Ameríku Víkingaskipið Drekinn Haraldur hárfagri, sem hafði viðdvöl í Reykjavík, er komið þvert yfir Norður-Atlantshaf. Innlent 7.6.2016 17:27
Drekinn Haraldur hárfagri lagður af stað til Vínlands Víkingaskipið er nú leiðinni milli Grænlands og Kanada eftir nærri vikulangt stopp í Eystribyggð Eiríks rauða. Innlent 29.5.2016 14:44
Gleymdist að auglýsa meirihluta friðlýsinga Af fjórtán friðlýsingum sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson samþykkti í stjórnartíð sinni voru tíu ekki auglýstar í Stjórnartíðindum. Um sérstakar friðanir er að ræða, ekki sjálfkrafa friðlýsingar. Hafnargarðurinn er eitt dæmið. Innlent 10.5.2016 21:19
Fornleifar í Kanada taldar geta skýrt Vínlandsgátuna Fornleifafræðingar hafa fundið rústir sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. Innlent 1.4.2016 19:08
Fréttir Stöðvar 2: Fornleifar taldar eftir íslenska víkinga finnast í Kanada Fornleifafræðingar hafa fundið fornminjar í Kanada sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum. Innlent 1.4.2016 14:13
Beinin segja mikla sögu Uppgröftur í elsta kirkjugarði Reykvíkinga gefur góða mynd af heilsufarssögu borgarbúa yfir um átthundruð ára tímabil. Vitneskjan getur nýst okkur til framtíðar, segir fornleifafræðingur. Innlent 31.3.2016 15:31
Telur vörðuna Illþurrku vera hringgröf úr heiðni Þetta gætu verið einhverjar elstu fornminjar á Íslandi ef rétt reynist að þarna liggi eiginkona Geirmundar heljarskinns. Innlent 17.3.2016 20:10
Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms? Smiðjusteinn Skallagríms Kveldúlfssonar, landnámsmanns Borgarfjarðar, gæti verið fundinn. Innlent 7.3.2016 18:09
Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land. Innlent 15.2.2016 20:57
Deilt um hvort Flóki hafi sleppt hröfnum og gefið Íslandi nafn Sögurnar um að Hrafna-Flóki hafi gefið Íslandi nafn og að hrafnar hafi vísað honum leiðina til Íslands eru skáldskapur, að mati sagnfræðiprófessora. Innlent 18.1.2016 18:07
Ráðherra víki í friðlýsingardeilu "Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn. Innlent 19.10.2015 20:01
Ágangur sjávar ógnar landnámsminjum Fjöldi fornminja og gamalla verbúða víða um land liggur undir skemmdum vegna sjávarrofs. Sjávarrof hefur eyðilagt minjar við Gufuskála þar sem björgunaruppgröftur á sér stað. Margar minjanna eru allt frá landnámsöld. Innlent 12.7.2015 21:36
Vinningstillagan umdeild: Rís ekki nema byggingarfulltrúi og skipulagsráð sammælist Hótelið verður fjögurra stjarna, 115 herbergja, á fimm hæðum auk kjallara. Á jarðhæð er áætlað að hafa verslanir, veitingasal og bar, eldhús og skrifstofur, auk nokkurra hótelherbergja. Innlent 5.7.2015 18:05
Rambaði á fornleifar undan ströndum Mexíkó Arnar Steinn Pálsson fann grip við að kafa sem reyndist um fimm hundruð ára gamall. Innlent 21.4.2015 19:17
Sigmundur Davíð setur ráðstefnu um sjóminjar í hættu Fjöldi minja um allt land eru í stórhættu vegna sjávarrofs. Innlent 17.4.2015 10:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent