Ungfrú Ísland Eftirminnilegast að hitta Loreen „Að fræða sig betur um hvað fegurðasamkeppnir standa í raun fyrir, þetta er um að vaxa sem manneskja, hafa jákvæð áhrif og gott málefni sem þú stendur fyrir, fólk er mismunandi og við viljum fagna því,“ segir Dimmey Rós Lúðvíksdóttir, keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð hvað hún vilji segja við þá sem líta keppnina neikvæðum augum. Lífið 13.3.2025 09:03 Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. Lífið 12.3.2025 14:00 Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar „Ég hef brennandi áhuga á Íslandi og hef alltaf langað að keppa fyrir hönd Íslands og auðvitað að upplifa keppnina sjálfa, “segir Katla María Riley, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Lífið 12.3.2025 09:00 Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest „Ég er opin, jákvæð og forvitin um heiminn. Ég tek þátt í þessari keppni með metnað, hjartahlýju og mikla löngun til að vaxa og læra. Ég elska að kynnast nýju fólki og finn alltaf leið til að hafa gaman, sama hvað ég er að gera,“ segir Erla Talía Einarsdóttir keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð um hvað greini hana frá öðrum keppendum. Lífið 11.3.2025 09:00 Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna „Þegar ég keppti í Ungfrú Ísland í fyrsta skipti á síðasta ári var ég mjög kvíðin yfir því að stíga fram með gervifót. Ég geng örlítið öðruvísi og fannst hugmyndin um að ganga á sviði í bikiní ógnvekjandi. Sekúndubroti áður en ég steig inn á sviðið var ég viss um að ég myndi kikna í hnjánum,“ segir hin nítján ára Matthildur Emma Sigurðardóttir spurð um stærstu áskorunina sem hún hefur tekist á við í lífinu. Lífið 10.3.2025 09:02 Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur „Það væri mér mikill heiður að keppa erlendis fyrir hönd Íslands og ómetanleg reynsla. Ég myndi einnig nýta tækifærið til að vekja athygli á þeim málefnum sem mér þykja mikilvæg,“ segir Guðrún Eva Hauksdóttir aðspurð af hverju hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Lífið 7.3.2025 09:01 „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ „Ég held að stærsta áskorunin sé sífelldur samanburður sem fylgir samfélagsmiðlum. Við berum okkur stöðugt saman við aðra, oft út frá óraunhæfum og fíltruðum myndum af lífi þeirra,“ segir Kristín Anna Jónsdóttir aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. Lífið 6.3.2025 09:06 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Fyrst og fremst þarf hún að vera fyrirmynd. Síðan þarf hún að vera jákvæð, upplífgandi og tilbúin að vera landi og þjóð til sóma,“ segir Þórdís Ásta, spurð hvaða kosti Ungfrú Ísland þarf að búa yfir. Lífið 5.3.2025 09:01 „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ „Mig langar að vera góð fyrirmynd og vil vera partur af breytingunni sem við konur erum að gera og vinna í,“ segir hin tvítuga Embla Sól Laxdal, spurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Lífið 4.3.2025 09:01 Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt „Ég held að þetta sé ótrúlega gaman og lærdómsríkt. Þetta er smá ævintýri og við fáum að leyfa innri prinsessunni eða dívunni að blómstra,“ segir Móeiður Sif Skúladóttir, 37 ára flugfreyja og einkaþjálfari, spurð hvers vegna hún sækist eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland. Lífið 3.3.2025 09:02 Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Anna Lára Orlowska, fyrrum Ungfrú Íslands, og Svavar Sigmundsson handboltaþjálfari hjá KA, eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 5. október síðastliðinn. Í heiminn kom lítil stúlka sem hefur verið fengið nafnið Adriana Eva. Lífið 17.2.2025 15:53 Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 36 ára. Lífið 29.1.2025 15:02 Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Lífið 10.11.2024 10:53 Stuðningur fjölskyldunnar ekki sjálfsagður Hrafnhildur Haraldsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fer fram í Manila í Filipseyjum, þann 9. nóvember næstkomandi. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022 og er talin afar sigurstrangleg í keppninni ytra þrátt fyrir ungan aldur. Lífið 17.10.2024 16:05 Dreymir um að eiga Range Rover „Ég er með mjög gott innsæi og tilfinningu fyrir hlutum sem ég held að hafi nú þegar gerst eða eru að fara gerast, og ég hef nánast alltaf rétt fyrir mér,“ segir Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, spurð hvort hún búi yfir leyndum hæfileikum. Lífið 11.10.2024 07:03 Aldrei litið betur út þrátt fyrir alvarlegt slys „Ég fæ mikið af spurningum hvernig ég held mér svona unglegri. Margir halda að það sé með bótox eða fylliefni, þar sem ég er með mjög slétta og fína húð,“ segir Dísa Dungal heilsu- og íþróttafræðingur. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland í ágúst síðastliðnum og hefur starfað sem fyrirsæti undanfarin ár. Lífið 20.9.2024 15:02 Stefnir hærra Guðrún Sigurbjörnsdóttir, fegurðardrottning og flugfreyja, keppir fyrir Íslands hönds í Miss Planet International 2024 sem fer fram í Kambódíu í nóvember næstkomandi. Lífið 5.9.2024 13:01 Anna Lára og Svavar eiga von á barni Anna Lára Orlowska, fyrrum Ungfrú Íslands, og Svavar Sigmundsson handboltaþjálfari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 4.9.2024 11:32 Sjáðu myndirnar frá Ungfrú Ísland Húsfyllir var á Ungfrú Ísland sem fór fram með pompi og prakt í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld. Hin átján ára Sóldís Vala Ívarsdóttir stóð uppi sem sigurvegari og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Lífið 16.8.2024 14:14 Ungfrú Ísland: Svona svöruðu stúlkurnar lokaspurningunni Ábyrgð áhrifavalda, einelti á netinu og andleg líðan eftir heimsfaraldur er meðal þess sem efstu fimm dömurnar í Ungfrú Ísland voru spurðar út í í lokaspurningunni í keppninni sem fram fór í Gamla bíó í gærkvöldi. Lífið 15.8.2024 09:54 Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. Lífið 14.8.2024 23:45 Ungfrú Ísland í beinni útsendingu Í kvöld verður ný fegurðardrottning krýnd Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla bíói og verður í beinu streymi hér í pistlinum. Útsending hefst klukkan 20:00. Lífið 14.8.2024 18:01 Ungfrú Ísland: Hver er líklegust til að hunsa skilaboð? Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í kvöld í Gamla Bíói og verður í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi frá klukkan 20:00. Stelpurnar sem stíga á svið í kvöld eru í góðum gír og svöruðu nokkrum laufléttum Hver er líklegust? spurningum. Lífið 14.8.2024 12:43 Ungfrú Ísland í dag: „Saman geta konur sigrað heiminn“ Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í kvöld í Gamla Bíói og er tilhlökkunin hjá hópnum orðin mikil. Blaðamaður tók púlsinn á Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. Lífið 14.8.2024 07:00 „Get tekið hart á sjálfri mér þegar mér mistekst“ Kolfinna kristinsdóttir er fædd og uppalin á Kársnesinu í Kópavoginum. Hún útskrifaðist úr Verzlunarskóla Íslands vorið 2022 og stundar nú nám í næringarfræði við Háskóla Íslands. Kolfinna er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó á morgun, miðvikudaginn 14. ágúst. Lífið 13.8.2024 19:01 Pissaði á sig í mátunarklefa María Lovísa Möller Sigurðardóttir er nítján ára Keflavíkurmær. Hennar helstu áhugamál eru ferðalög, skoða nýja staði og kynnast nýju fólki. María Lovísa er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið 12.8.2024 20:01 Datt niður stiga fyrir framan samstarfsfélagana Hera Björk Arnarsdóttir er úr Garðabænum. Hún er á félagsvísindabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og vinnur sem vaktstjóri á Joe and the Juice í Smáralind. Lífið 8.8.2024 16:30 Rússnesk lög í karókí eru eitthvað annað skemmtileg Valeríja Rjabchuk er móðir, eiginkona og hársnyrtir. Hún er af austur-evrópskum uppruna en ólst upp á Íslandi. Hún er mikill fagurkeri á orðsins list og fagra muni. Uppáhaldsbókin hennar er Eyðimerkurblómið. Valeríja elskar að ferðast, elda góðan mat og njóta í faðmi fjölskyldu og vina. Lífið 7.8.2024 15:30 Neyðarlegast þegar fólk heldur að hún sé tvíburi sinn Kristín Anna Jónasdóttir er fædd í Hafnarfirði í september 2001. Hún útskrifaðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík og stundar nú fjarnám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, en áætlun hennar að færa sig yfir í Háskólann í Reykjavík. Lífið 6.8.2024 15:01 Fattaði að þetta væri alls ekki amma hennar Sóldís Vala Ívarsdóttir er á öðru ári sínu í menntaskóla og stefnir að fara í flugmannsnám að því að lokinni menntaskólagöngu. Sóldís hefur mjög fjölbreytt áhugamál en hennar aðaláhugamál er hreyfing og heilsutengd málefni. Lífið 2.8.2024 14:31 « ‹ 1 2 ›
Eftirminnilegast að hitta Loreen „Að fræða sig betur um hvað fegurðasamkeppnir standa í raun fyrir, þetta er um að vaxa sem manneskja, hafa jákvæð áhrif og gott málefni sem þú stendur fyrir, fólk er mismunandi og við viljum fagna því,“ segir Dimmey Rós Lúðvíksdóttir, keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð hvað hún vilji segja við þá sem líta keppnina neikvæðum augum. Lífið 13.3.2025 09:03
Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. Lífið 12.3.2025 14:00
Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar „Ég hef brennandi áhuga á Íslandi og hef alltaf langað að keppa fyrir hönd Íslands og auðvitað að upplifa keppnina sjálfa, “segir Katla María Riley, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Lífið 12.3.2025 09:00
Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest „Ég er opin, jákvæð og forvitin um heiminn. Ég tek þátt í þessari keppni með metnað, hjartahlýju og mikla löngun til að vaxa og læra. Ég elska að kynnast nýju fólki og finn alltaf leið til að hafa gaman, sama hvað ég er að gera,“ segir Erla Talía Einarsdóttir keppandi í Ungfrú Ísland, aðspurð um hvað greini hana frá öðrum keppendum. Lífið 11.3.2025 09:00
Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna „Þegar ég keppti í Ungfrú Ísland í fyrsta skipti á síðasta ári var ég mjög kvíðin yfir því að stíga fram með gervifót. Ég geng örlítið öðruvísi og fannst hugmyndin um að ganga á sviði í bikiní ógnvekjandi. Sekúndubroti áður en ég steig inn á sviðið var ég viss um að ég myndi kikna í hnjánum,“ segir hin nítján ára Matthildur Emma Sigurðardóttir spurð um stærstu áskorunina sem hún hefur tekist á við í lífinu. Lífið 10.3.2025 09:02
Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur „Það væri mér mikill heiður að keppa erlendis fyrir hönd Íslands og ómetanleg reynsla. Ég myndi einnig nýta tækifærið til að vekja athygli á þeim málefnum sem mér þykja mikilvæg,“ segir Guðrún Eva Hauksdóttir aðspurð af hverju hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Lífið 7.3.2025 09:01
„Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ „Ég held að stærsta áskorunin sé sífelldur samanburður sem fylgir samfélagsmiðlum. Við berum okkur stöðugt saman við aðra, oft út frá óraunhæfum og fíltruðum myndum af lífi þeirra,“ segir Kristín Anna Jónsdóttir aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. Lífið 6.3.2025 09:06
„Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Fyrst og fremst þarf hún að vera fyrirmynd. Síðan þarf hún að vera jákvæð, upplífgandi og tilbúin að vera landi og þjóð til sóma,“ segir Þórdís Ásta, spurð hvaða kosti Ungfrú Ísland þarf að búa yfir. Lífið 5.3.2025 09:01
„Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ „Mig langar að vera góð fyrirmynd og vil vera partur af breytingunni sem við konur erum að gera og vinna í,“ segir hin tvítuga Embla Sól Laxdal, spurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Lífið 4.3.2025 09:01
Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt „Ég held að þetta sé ótrúlega gaman og lærdómsríkt. Þetta er smá ævintýri og við fáum að leyfa innri prinsessunni eða dívunni að blómstra,“ segir Móeiður Sif Skúladóttir, 37 ára flugfreyja og einkaþjálfari, spurð hvers vegna hún sækist eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland. Lífið 3.3.2025 09:02
Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Anna Lára Orlowska, fyrrum Ungfrú Íslands, og Svavar Sigmundsson handboltaþjálfari hjá KA, eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 5. október síðastliðinn. Í heiminn kom lítil stúlka sem hefur verið fengið nafnið Adriana Eva. Lífið 17.2.2025 15:53
Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 36 ára. Lífið 29.1.2025 15:02
Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Lífið 10.11.2024 10:53
Stuðningur fjölskyldunnar ekki sjálfsagður Hrafnhildur Haraldsdóttir keppir fyrir Íslands hönd í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fer fram í Manila í Filipseyjum, þann 9. nóvember næstkomandi. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022 og er talin afar sigurstrangleg í keppninni ytra þrátt fyrir ungan aldur. Lífið 17.10.2024 16:05
Dreymir um að eiga Range Rover „Ég er með mjög gott innsæi og tilfinningu fyrir hlutum sem ég held að hafi nú þegar gerst eða eru að fara gerast, og ég hef nánast alltaf rétt fyrir mér,“ segir Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, spurð hvort hún búi yfir leyndum hæfileikum. Lífið 11.10.2024 07:03
Aldrei litið betur út þrátt fyrir alvarlegt slys „Ég fæ mikið af spurningum hvernig ég held mér svona unglegri. Margir halda að það sé með bótox eða fylliefni, þar sem ég er með mjög slétta og fína húð,“ segir Dísa Dungal heilsu- og íþróttafræðingur. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland í ágúst síðastliðnum og hefur starfað sem fyrirsæti undanfarin ár. Lífið 20.9.2024 15:02
Stefnir hærra Guðrún Sigurbjörnsdóttir, fegurðardrottning og flugfreyja, keppir fyrir Íslands hönds í Miss Planet International 2024 sem fer fram í Kambódíu í nóvember næstkomandi. Lífið 5.9.2024 13:01
Anna Lára og Svavar eiga von á barni Anna Lára Orlowska, fyrrum Ungfrú Íslands, og Svavar Sigmundsson handboltaþjálfari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 4.9.2024 11:32
Sjáðu myndirnar frá Ungfrú Ísland Húsfyllir var á Ungfrú Ísland sem fór fram með pompi og prakt í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld. Hin átján ára Sóldís Vala Ívarsdóttir stóð uppi sem sigurvegari og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Lífið 16.8.2024 14:14
Ungfrú Ísland: Svona svöruðu stúlkurnar lokaspurningunni Ábyrgð áhrifavalda, einelti á netinu og andleg líðan eftir heimsfaraldur er meðal þess sem efstu fimm dömurnar í Ungfrú Ísland voru spurðar út í í lokaspurningunni í keppninni sem fram fór í Gamla bíó í gærkvöldi. Lífið 15.8.2024 09:54
Sóldís Vala er Ungfrú Ísland Sóldís Vala Ívarsdóttir var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland 2024 og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó síðar á árinu. Sóldís Vala er átján ára gömul og var fulltrúi Árbæjar í keppninni í ár sem fram fór í Gamla bíói. Lífið 14.8.2024 23:45
Ungfrú Ísland í beinni útsendingu Í kvöld verður ný fegurðardrottning krýnd Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla bíói og verður í beinu streymi hér í pistlinum. Útsending hefst klukkan 20:00. Lífið 14.8.2024 18:01
Ungfrú Ísland: Hver er líklegust til að hunsa skilaboð? Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í kvöld í Gamla Bíói og verður í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi frá klukkan 20:00. Stelpurnar sem stíga á svið í kvöld eru í góðum gír og svöruðu nokkrum laufléttum Hver er líklegust? spurningum. Lífið 14.8.2024 12:43
Ungfrú Ísland í dag: „Saman geta konur sigrað heiminn“ Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í kvöld í Gamla Bíói og er tilhlökkunin hjá hópnum orðin mikil. Blaðamaður tók púlsinn á Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. Lífið 14.8.2024 07:00
„Get tekið hart á sjálfri mér þegar mér mistekst“ Kolfinna kristinsdóttir er fædd og uppalin á Kársnesinu í Kópavoginum. Hún útskrifaðist úr Verzlunarskóla Íslands vorið 2022 og stundar nú nám í næringarfræði við Háskóla Íslands. Kolfinna er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó á morgun, miðvikudaginn 14. ágúst. Lífið 13.8.2024 19:01
Pissaði á sig í mátunarklefa María Lovísa Möller Sigurðardóttir er nítján ára Keflavíkurmær. Hennar helstu áhugamál eru ferðalög, skoða nýja staði og kynnast nýju fólki. María Lovísa er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið 12.8.2024 20:01
Datt niður stiga fyrir framan samstarfsfélagana Hera Björk Arnarsdóttir er úr Garðabænum. Hún er á félagsvísindabraut í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og vinnur sem vaktstjóri á Joe and the Juice í Smáralind. Lífið 8.8.2024 16:30
Rússnesk lög í karókí eru eitthvað annað skemmtileg Valeríja Rjabchuk er móðir, eiginkona og hársnyrtir. Hún er af austur-evrópskum uppruna en ólst upp á Íslandi. Hún er mikill fagurkeri á orðsins list og fagra muni. Uppáhaldsbókin hennar er Eyðimerkurblómið. Valeríja elskar að ferðast, elda góðan mat og njóta í faðmi fjölskyldu og vina. Lífið 7.8.2024 15:30
Neyðarlegast þegar fólk heldur að hún sé tvíburi sinn Kristín Anna Jónasdóttir er fædd í Hafnarfirði í september 2001. Hún útskrifaðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík og stundar nú fjarnám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst, en áætlun hennar að færa sig yfir í Háskólann í Reykjavík. Lífið 6.8.2024 15:01
Fattaði að þetta væri alls ekki amma hennar Sóldís Vala Ívarsdóttir er á öðru ári sínu í menntaskóla og stefnir að fara í flugmannsnám að því að lokinni menntaskólagöngu. Sóldís hefur mjög fjölbreytt áhugamál en hennar aðaláhugamál er hreyfing og heilsutengd málefni. Lífið 2.8.2024 14:31