Facebook

Fréttamynd

Öryggisveikleikinn í WhatsApp nýttur til nútímalegrar vopnaframleiðslu

Alvarlegi öryggisveikleikinn sem uppgötvast hefur í WhatsApp-samskiptaforritinu var notaður til þess að búa til vopn svo njósna mætti um notendur forritsins. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að um sé að ræða nútímalega vopnaframleiðslu sem sé helst nýtt af leyniþjónustum eða sambærilegum ríkisstofnunum. Hann segir ólíklegt að almenningur þurfi að óttast að verða fyrir árás vegna veikleikans en mikilvægt sé að hafa í huga að möguleikinn sé fyrir hendi.

Innlent
Fréttamynd

Zuckerberg óttast alræðisríki

Forstjóri Facebook óttast kröfur um að persónuleg gögn verði vistuð í gagnaverum í hverju landi fyrir sig. Vill ekki að alræðisríki geti stolið upplýsingum um þegna sína. Ætlar að hundsa allar slíkar kröfur.

Erlent
Fréttamynd

Facebook fimmtán ára

Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni.

Erlent
Fréttamynd

Andar köldu á milli Apple og Facebook

Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi.

Viðskipti erlent