Evrópusambandið Náði nýjum samningi en þingið verður erfitt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að nýr útgöngusamningur Breta úr Evrópusambandinu væri í höfn. Óvíst er hvort hann komi samningnum í gegnum breska þingið á morgun því mjög mjótt er á munum. Erlent 18.10.2019 01:08 Úrslitadagar í Lundúnum, Brussel og Belfast Eftir að Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands tilkynnti að samningur væri í höfn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu varð fljótt ljóst að hann hafði aðeins náð samkomulagi við Evrópusambandið, ekki eigin bandamenn heima fyrir. Erlent 17.10.2019 18:52 Óvíst hvort þingið samþykki nýja samninginn Skiptar skoðanir eru um nýjan samning um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Óljóst er hvort þingið samþykki samninginn. Ef það gerist ekki þarf Boris Johnson forsætisráðherra að biðja um að útgöngu verði frestað. Erlent 17.10.2019 17:53 Nýr Brexit-samningur í höfn Forsætisráðherra Bretlands segir að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins sé í höfn. Erlent 17.10.2019 09:47 Enn á ný komið að ögurstund í Brexit-málum Brexit og samningaviðræður Breta og ESB verða allt um lykjandi á leiðtogafundi Evrópusambandsríkjanna sem hefst í dag. Erlent 17.10.2019 08:59 Stutt á milli samningsaðila í Brussel en Brexit-samningurinn næst ekki í kvöld Samninganefndir Bretlands annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar munu ekki ná saman í kvöld en vonast hafði verið til þess að hægt yrði að semja fyrir fund leiðtogaráðs Evrópusambandsins á morgun fimmtudag. Erlent 16.10.2019 20:59 Tíminn senn á þrotum fyrir Johnson Leiðtogaráð Evrópusambandsins fundar í Brussel á morgun. Þetta er síðasti fundur leiðtogaráðsins fyrir settan útgöngudag Bretlands úr sambandinu en vonast er til þess að í kvöld liggi fyrir hvort nýr útgöngusamningur náist. Erlent 16.10.2019 18:24 Senda fleiri lögregluþjóna til Katalóníu Mótmælendur hafa haft hátt um sig í héraðinu frá því leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á mánudag. Erlent 16.10.2019 18:08 Mun óska eftir frestun ef þingið samþykkir ekki samninginn fyrir laugardag Boris Johnson á nú í kapphlaupi við tímann þar sem hann reynir að ná fram samningi um Brexit fyrir leiðtogafund ESB á fimmtudaginn. Erlent 16.10.2019 14:22 Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. Erlent 16.10.2019 11:59 Johnson verður að gefa eftir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni. Erlent 16.10.2019 01:11 Hætta að selja Tyrkjum vopn Atlantshafsbandalagsríki ætla að hætta að selja Tyrkjum vopn vegna innrásar þeirra á yfirráðasvæði Kúrda í Sýrlandi. Rússar segjast ekki ætla að leyfa bein átök Tyrkja og sýrlenska stjórnarhersins. Erlent 15.10.2019 17:50 Brexit-viðræður ganga hægt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segist sjá fram á að samningar takist um Brexit fyrir lok mánaðarins þegar Bretar eiga að ganga úr ESB. Hann viðurkennir þó að mikil vinna sé enn óunnin. Erlent 14.10.2019 01:17 ESB gefur grænt ljós á „kraftmeiri“ Brexit-viðræður Tilkynningin kemur eftir fund Breska Brexitmálaráðherrans Steve Barclay og Michel Barnier, aðalsamningamanns ESB, sem báðir lýstu sem "uppbyggilegum“. Erlent 11.10.2019 12:40 Tusk fordæmir hótanir Erdogan Tyrklandsforseti hótaði á fimmtudag að opna landamærin inn til Evrópu eftir að leiðtogar fordæmdu sókn Tyrkja inn í norðausturhluta Sýrlands. Erlent 11.10.2019 11:22 Hafnaði tillögu Macron að framkvæmdastjóra Meirihluti Evrópuþingsins hafnaði í hádeginu tillögu Frakklandsforseta um að Sylvie Goulard yrði næsti fulltrúi Frakklands í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Erlent 10.10.2019 13:47 Átök á tveimur vígstöðvum Eins og búist var við tóku leiðtogar Evrópusambandsríkjanna fálega í tillögur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um útgöngusamning. Erlent 9.10.2019 01:01 Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. Erlent 8.10.2019 10:43 Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 7.10.2019 12:12 Macron setur Johnson afarkosti Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni. Erlent 7.10.2019 08:05 Bretar útlisti Brexit-hugmyndir sínar að fullu Forsætisráðherra Írlands hefur sakað forsætisráðherra Breta um að afvegaleiða umræðuna og gera lítið úr áhrifum áætlunar bresku stjórnarinnar á efnahagslíf Íra. Erlent 4.10.2019 07:12 Óánægja með Brexit-tillögur Johnsons Hvorki breska stjórnarandstaðan né ráðamenn innan Evrópusambandsins sætta sig við tillögur ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands um fyrirkomulagið á landamærum Írlands og Bretlands eftir Brexit. Erlent 3.10.2019 17:29 Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins. Erlent 3.10.2019 07:58 Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í deilu um stuðning við flugvélaframleiðendur. Viðskipti erlent 2.10.2019 19:38 Johnson birtir tillögur sínar í útgönguviðræðum Ríkisstjórn Boris Johnson hefur birt þær tillögur sem hún leggur fram í viðræðum um nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið. Vonast er til að samkomulag náist fyrir fund leiðtogaráðsins þann 17. október. Erlent 2.10.2019 17:56 Brexit-tillaga Johnson ólíkleg til árangurs Ný tillaga að Brexit-samkomulagi, sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að kynna í dag, virðist andvana fædd þar sem stjórnmálamenn á Írlandi hafa þegar hafnað henni Erlent 2.10.2019 10:52 Segir tollaeftirlit á Írlandi óhjákvæmilegt á Írlandi eftir Brexit Hann þvertekur þó fyrir að það muni fela í sér hefðbundið landamæraeftirlit, eins og Írar vilja ekki. Slík landamæri gætu grafið undan friðarsamkomulaginu sem kennt er við föstudaginn langa. Erlent 1.10.2019 15:29 Nefnd um kosti og galla EES segir samninginn hafa valdið straumhvörfum Nefnd sem utanríkisráðherra skipaði í ágúst í fyrra, að beiðni þrettán þingmanna til að kanna kosti og galla aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, skilaði skýrslu sinni í dag. Innlent 1.10.2019 13:14 Bein útsending: Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, eftirlitsstofnun EFTA, utanríkisráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi standa fyrir málstofunni Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA. Innlent 30.9.2019 11:07 Johnson kynnir nýjar Brexit-tillögur á næstu dögum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Erlent 1.10.2019 08:00 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 49 ›
Náði nýjum samningi en þingið verður erfitt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að nýr útgöngusamningur Breta úr Evrópusambandinu væri í höfn. Óvíst er hvort hann komi samningnum í gegnum breska þingið á morgun því mjög mjótt er á munum. Erlent 18.10.2019 01:08
Úrslitadagar í Lundúnum, Brussel og Belfast Eftir að Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands tilkynnti að samningur væri í höfn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu varð fljótt ljóst að hann hafði aðeins náð samkomulagi við Evrópusambandið, ekki eigin bandamenn heima fyrir. Erlent 17.10.2019 18:52
Óvíst hvort þingið samþykki nýja samninginn Skiptar skoðanir eru um nýjan samning um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Óljóst er hvort þingið samþykki samninginn. Ef það gerist ekki þarf Boris Johnson forsætisráðherra að biðja um að útgöngu verði frestað. Erlent 17.10.2019 17:53
Nýr Brexit-samningur í höfn Forsætisráðherra Bretlands segir að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins sé í höfn. Erlent 17.10.2019 09:47
Enn á ný komið að ögurstund í Brexit-málum Brexit og samningaviðræður Breta og ESB verða allt um lykjandi á leiðtogafundi Evrópusambandsríkjanna sem hefst í dag. Erlent 17.10.2019 08:59
Stutt á milli samningsaðila í Brussel en Brexit-samningurinn næst ekki í kvöld Samninganefndir Bretlands annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar munu ekki ná saman í kvöld en vonast hafði verið til þess að hægt yrði að semja fyrir fund leiðtogaráðs Evrópusambandsins á morgun fimmtudag. Erlent 16.10.2019 20:59
Tíminn senn á þrotum fyrir Johnson Leiðtogaráð Evrópusambandsins fundar í Brussel á morgun. Þetta er síðasti fundur leiðtogaráðsins fyrir settan útgöngudag Bretlands úr sambandinu en vonast er til þess að í kvöld liggi fyrir hvort nýr útgöngusamningur náist. Erlent 16.10.2019 18:24
Senda fleiri lögregluþjóna til Katalóníu Mótmælendur hafa haft hátt um sig í héraðinu frá því leiðtogar sjálfstæðishreyfingarinnar voru dæmdir í fangelsi á mánudag. Erlent 16.10.2019 18:08
Mun óska eftir frestun ef þingið samþykkir ekki samninginn fyrir laugardag Boris Johnson á nú í kapphlaupi við tímann þar sem hann reynir að ná fram samningi um Brexit fyrir leiðtogafund ESB á fimmtudaginn. Erlent 16.10.2019 14:22
Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. Erlent 16.10.2019 11:59
Johnson verður að gefa eftir Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, gaf Bretum til miðnættis í nótt til að sætta sig við kröfur Evrópusambandsins um tollalandamæri á Írlandshafi. Samningaumleitanir standa yfir en óvíst er hvort samningur liggi fyrir í vikunni. Erlent 16.10.2019 01:11
Hætta að selja Tyrkjum vopn Atlantshafsbandalagsríki ætla að hætta að selja Tyrkjum vopn vegna innrásar þeirra á yfirráðasvæði Kúrda í Sýrlandi. Rússar segjast ekki ætla að leyfa bein átök Tyrkja og sýrlenska stjórnarhersins. Erlent 15.10.2019 17:50
Brexit-viðræður ganga hægt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segist sjá fram á að samningar takist um Brexit fyrir lok mánaðarins þegar Bretar eiga að ganga úr ESB. Hann viðurkennir þó að mikil vinna sé enn óunnin. Erlent 14.10.2019 01:17
ESB gefur grænt ljós á „kraftmeiri“ Brexit-viðræður Tilkynningin kemur eftir fund Breska Brexitmálaráðherrans Steve Barclay og Michel Barnier, aðalsamningamanns ESB, sem báðir lýstu sem "uppbyggilegum“. Erlent 11.10.2019 12:40
Tusk fordæmir hótanir Erdogan Tyrklandsforseti hótaði á fimmtudag að opna landamærin inn til Evrópu eftir að leiðtogar fordæmdu sókn Tyrkja inn í norðausturhluta Sýrlands. Erlent 11.10.2019 11:22
Hafnaði tillögu Macron að framkvæmdastjóra Meirihluti Evrópuþingsins hafnaði í hádeginu tillögu Frakklandsforseta um að Sylvie Goulard yrði næsti fulltrúi Frakklands í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Erlent 10.10.2019 13:47
Átök á tveimur vígstöðvum Eins og búist var við tóku leiðtogar Evrópusambandsríkjanna fálega í tillögur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um útgöngusamning. Erlent 9.10.2019 01:01
Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. Erlent 8.10.2019 10:43
Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu. Erlent 7.10.2019 12:12
Macron setur Johnson afarkosti Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni. Erlent 7.10.2019 08:05
Bretar útlisti Brexit-hugmyndir sínar að fullu Forsætisráðherra Írlands hefur sakað forsætisráðherra Breta um að afvegaleiða umræðuna og gera lítið úr áhrifum áætlunar bresku stjórnarinnar á efnahagslíf Íra. Erlent 4.10.2019 07:12
Óánægja með Brexit-tillögur Johnsons Hvorki breska stjórnarandstaðan né ráðamenn innan Evrópusambandsins sætta sig við tillögur ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands um fyrirkomulagið á landamærum Írlands og Bretlands eftir Brexit. Erlent 3.10.2019 17:29
Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins. Erlent 3.10.2019 07:58
Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í deilu um stuðning við flugvélaframleiðendur. Viðskipti erlent 2.10.2019 19:38
Johnson birtir tillögur sínar í útgönguviðræðum Ríkisstjórn Boris Johnson hefur birt þær tillögur sem hún leggur fram í viðræðum um nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið. Vonast er til að samkomulag náist fyrir fund leiðtogaráðsins þann 17. október. Erlent 2.10.2019 17:56
Brexit-tillaga Johnson ólíkleg til árangurs Ný tillaga að Brexit-samkomulagi, sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að kynna í dag, virðist andvana fædd þar sem stjórnmálamenn á Írlandi hafa þegar hafnað henni Erlent 2.10.2019 10:52
Segir tollaeftirlit á Írlandi óhjákvæmilegt á Írlandi eftir Brexit Hann þvertekur þó fyrir að það muni fela í sér hefðbundið landamæraeftirlit, eins og Írar vilja ekki. Slík landamæri gætu grafið undan friðarsamkomulaginu sem kennt er við föstudaginn langa. Erlent 1.10.2019 15:29
Nefnd um kosti og galla EES segir samninginn hafa valdið straumhvörfum Nefnd sem utanríkisráðherra skipaði í ágúst í fyrra, að beiðni þrettán þingmanna til að kanna kosti og galla aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, skilaði skýrslu sinni í dag. Innlent 1.10.2019 13:14
Bein útsending: Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA Alþjóða- og Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík, eftirlitsstofnun EFTA, utanríkisráðuneytið og sendinefnd ESB á Íslandi standa fyrir málstofunni Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA. Innlent 30.9.2019 11:07
Johnson kynnir nýjar Brexit-tillögur á næstu dögum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstu dögum kynna nýjar Brexit-tillögur stjórnar sinnar fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Erlent 1.10.2019 08:00