Kosningar 2018

Oddvitaáskorunin: Yfirgaf sýningu til að rifja upp rútínuna og sneri aftur
Kristín María birgisdóttir leiðir Lista Grindvíkinga í Grindavík í sveitarstjórnarkosningunum.

Oddvitaáskorunin: Henti lyklunum upp á þak
Margrét Júlía Rafnsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum.

Varist eftirlíkingar
"Það er ánægjulegt að sjá hvað mörg framboð í Reykjavík aðhyllast stefnu Flokks fólksins. Ég segi bara! VARIST EFTIRLÍKINGAR“.

Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta
Aldraðir eru þeir sem hafa byggt samfélagið upp með blóði, svita og tárum. Þeirra verðlaun eiga að vera virðing, umönnun og þakklæti. Er reyndin sú?

Gott samfélag fyrir okkur öll
Nazanin Askari heiti ég og er þriðja sæti hjá Kvennahreyfingunni.

Náttúra eða gerviveröld í Elliðaárdal
Elliðaárdalurinn er einhver mesta náttúruparadís sem finnst í Reykjavík.

Sjarmi við sjávarplássið
Ljúfsár lykt af sjávarfangi vekur minningar. Dægradvöl við dorgveiði á sólríkum degi.

Hvar áttu heima? Hvaðan kemur þú?
Íslenskt samfélag hefur breyst geysilega á seinustu áratugum.

Sex flokkar næðu inn fulltrúum í Hafnarfirði
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í Hafnarfirði halda fylgi sínu að mestu, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert. Annar flokkanna gæti misst fulltrúa.

Eyþór segir áherslurnar þær sömu
Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum.

Dagvistun barna er eitt af stóru málunum á Akureyri
Íbúum á Akureyri hefur fjölgað nokkuð hratt á undanförnum misserum sem hefur skapað vandræði á leikskólum bæjarins.

Nýtt afl óskar eftir því að Ingvar Örn stigi til hliðar
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýju afli í Bláskógabyggð.

Mannlegur harmleikur í Bláskógabyggð
Ákvörðun verður tekin í kvöld um framboð manns sem skipar annað sætið á lista Nýs afls í Bláskógabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí.

Oddvitaáskorunin: Hvæsti duglega á ímyndaðan kött
Njáll Ragnarsson leiðir Eyjalistann í Vestmannaeyjum í sveitarstjórnarkosningunum.

Sveinbjörg Birna vill afturkalla lóðina undir mosku múslima
Segir meirihlutann hafa stundað hentistefnurök við úthlutunina á sínum tíma. Það hafi komið í ljós á dögunum.

Berserkurinn í Biskupstungum í framboði
Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð.

Oddvitaáskorunin: Hrellti kærastann með tímabundnu húðflúri
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum.

Oddvitaáskorunin: Dáðist að æskuástinni og gekk á ljósastaur
Elín Ýr Arnar Hafdísadóttir leiðir lista Pírata í Hafnarfirði.

Björt og fögur ásýnd Garðabæjar
Nýútkomin skýrsla SA gefur okkur íbúum Garðabæjar fallega og bjarta ásýnd á sterka fjárhagslega stöðu bæjarins í samanburði við stærstu sveitarfélög landsins.

„Það fæðast engir Vestmannaeyingar hérna“
Blaðamaður Vísis heimsótti Vestmannaeyjabæ í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna sem fara fram í lok mánaðarins.

Alltaf má fá annað skip
Við áttum ekki von á því að krafa okkar um að Elliðárdalurinn yrði verndaður og útivistarsvæði dalsins stækkað yrði að pólítísku bitbeini.

Umboðsmenn hafa sett út á öryggi innsigla
Of auðvelt er að eiga við innsigli sem notuð eru við kosningar að mati þingmanns Pírata. Fleiri athugasemdir hafa verið gerðar við framkvæmd kosninga hér á landi af hálfu umboðsmanna. Ráðuneytið telur ekki tilefni til breytinga.

Reykjavík í samkeppni við aðrar borgir
Samkeppnishæfni Reykjavíkur hefur verið okkar helsta verkefni á undanförnum árum.

Þarf breytingar í borginni?
Sveitastjórnarkosningarnar verða 26. maí næstkomandi.

Alexandra Briem fær að hafa rétt nafn á kjörseðlinum
Um tíma var tvísýnt um að breytingin næði fram að ganga í tæka tíð.

Samgöngur og þrýstingur á uppbyggingu stærstu málin fyrir kosningar á Vestfjörðum
Heitustu málin hjá Vestfirðingum eru án nokkurs vafa er aukið laxeldi og bættar samgöngur og hvernig sveitarstjórnarstigið getur barist fyrir þessum hagsmunum.

Glóð varð að báli
Heppin að eiga fyrir sálfræðimeðferð segir Hildur Jana Gísladóttir í Helgarblaði Fréttablaðsins en þar er fjallað um vanda dóttur hennar í einlægu viðtali við þær mæðgur.

Oddvitaáskorunin: Besti hrekkurinn hefur ekki enn uppgötvast
Helgi Kjartanson leiðir lista T-listann í Bláskógabyggð í sveitarstjórnarkosningunum.

Öruggari Reykjavík
Nöturlegur veruleiki kvenna á Íslandi hefur verið afhjúpaður í fjölmörgum byltingum undanfarinna ára. Beauty tips, #konurtala, #höfumhátt og nú síðast #metoo hafa sýnt að kynbundið ofbeldi er rótgróið samfélagsmein sem er samofið öllum stofnunum samfélagsins.

Eyþór segir gagnrýni Dags lýsa hræðslu við lausnir
Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja minni olíu og fleiri íbúa í miðbæinn.