Kosningar 2018 Karlalistinn opinberar lista sinn Karlalistinn hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða þann 26. maí. Innlent 7.5.2018 14:51 Hvar áttu heima? Hvaðan kemur þú? Íslenskt samfélag hefur breyst geysilega á seinustu áratugum. Skoðun 7.5.2018 14:36 Hið Góða líf Við viljum auka gæði hverfisins þíns, þétta byggð, efla hverfin, gera samgöngur vistvænar og aðgengilegar, laga hljóðvist, veita skjól og binda svifryk með gróðursetningu. Skoðun 7.5.2018 14:31 Hvað viljum við í VG í skipulagsmálum? Skoðun 7.5.2018 11:14 Píratar bæta verulega við sig Fylgi Samfylkingarinnar dregst saman og Píratar bæta verulega við sig í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 7.5.2018 10:25 Byltingin Niðurstöður skoðanakannana fyrir kosningar jafngilda sannarlega ekki úrslitum en gefa samt iðulega góða mynd af stemningunni í þjóðfélaginu. Skoðun 7.5.2018 00:31 Vinir Mosfellbæjar bjóða fram Vinir Mosfellsbæjar er óháð framboð sem á sér ekki rætur í hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum. Innlent 7.5.2018 09:56 Holóttar götur, atvinnuskortur kvenna og hækkun fasteignaverðs í huga Skagamanna Þó Skagamenn séu heilt yfir frekar afslappaðir fyrir kosningarnar eru nokkur málefni sem krauma undir yfirborðinu. Innlent 4.5.2018 11:01 Framlag fram í Bolungarvík Stjórnmálahreyfingin Framlag mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík. Innlent 7.5.2018 06:37 Sósíalistar vilja að borgin stofni byggingafélag Framboð Sósíalistaflokks Íslands vill að Reykjavíkurborg stofni sitt eigið byggingafélag. Innlent 7.5.2018 06:29 Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Innlent 6.5.2018 19:56 Einn frambjóðandi afmáður af lista Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista. Innlent 6.5.2018 18:16 Öll framboðin gild í borginni Yfirkjörstjórn lauk yfirferð yfir listana í dag. Innlent 6.5.2018 18:25 Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Innlent 5.5.2018 17:14 16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. Innlent 5.5.2018 13:49 Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi flokksins var kynntur í dag. Innlent 4.5.2018 18:25 11 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík í dag Ellefu framboð skiluðu framboðslistum til borgarstjórnarkosninga í dag. Innlent 4.5.2018 16:45 Af hverju talar enginn um félagsmiðstöðvarnar? Það er fáránlegt að félagsmiðstöðvar og starfsfólk þeirra þurfi stöðugt að réttlæta og útskýra tilvist sína. Skoðun 4.5.2018 06:39 Sjálfstæðismenn freista þess að ná meirihluta þriðja kjörtímabilið í röð Sjálfstæðismenn fara með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Árborgar og freista þess að halda honum þriðja kjörtímabilið í röð. Ný könnun sýnir að róðurinn gæti orði þungur, þótt flokkurinn sé með mesta fylgið í bænum. Innlent 4.5.2018 00:29 Hjarta Miðflokksins slær öflugt á Akureyri Formaður Miðflokksins er afar ánægður með að mælast með mann inni á Akureyri án þess að hafa tilkynnt um framboð. Hann segir Akureyri eitt höfuðvígi flokksins. Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill mynda meirihluta með L-lista. Innlent 4.5.2018 00:28 Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. Innlent 3.5.2018 15:21 „Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. Lífið 3.5.2018 14:07 Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. Innlent 3.5.2018 00:51 Framsókn gegn vaxandi kvíða og þunglyndi Við Íslendingar eigum hér um bil met í því að setja börnin okkar á þunglyndislyf. Skoðun 3.5.2018 00:49 Snjallborgin Reykjavík Í dag stendur Reykjavíkurborg fyrir ráðstefnu um snjallborgina Reykjavík í Hörpu. Skoðun 3.5.2018 00:49 Vinstri græn vilja tryggja öllum leikskólapláss og grípa til róttækra aðgerða gegn mengun Vinstri græn hafa kynnt stefnumál sín fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Reykjavík. Innlent 2.5.2018 19:12 Sósíalistaflokkurinn birtir framboðslista fyrir Reykjavík og Kópavog "Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. Innlent 1.5.2018 16:52 Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta Ástandið í leikskólum borgarinnar hefur vart farið fram hjá neinum. Illa viðhaldin hús þar sem mygla fær að grassera, með tilheyrandi óþægindum, jafnvel veikinum fyrir börn og starfsfólk. Skoðun 1.5.2018 15:39 Meira og virkara lýðræði: Betri Reykjavík, betra samfélag Gangir þú um Hljómskálagarðinn blasir við þér, rétt við sjálfan skálann, skilti þar sem kynnt er bygging nýrrar vaðlaugar. Skoðun 1.5.2018 10:22 Harmar ranga upplýsingagjöf úr Valhöll Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hvetur alla útlendinga sem hafa búið hér nógu lengi til að hafa öðlast kosningarétt til að nota hann og kjósa í komandi kosningum. Innlent 1.5.2018 03:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Karlalistinn opinberar lista sinn Karlalistinn hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða þann 26. maí. Innlent 7.5.2018 14:51
Hvar áttu heima? Hvaðan kemur þú? Íslenskt samfélag hefur breyst geysilega á seinustu áratugum. Skoðun 7.5.2018 14:36
Hið Góða líf Við viljum auka gæði hverfisins þíns, þétta byggð, efla hverfin, gera samgöngur vistvænar og aðgengilegar, laga hljóðvist, veita skjól og binda svifryk með gróðursetningu. Skoðun 7.5.2018 14:31
Píratar bæta verulega við sig Fylgi Samfylkingarinnar dregst saman og Píratar bæta verulega við sig í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 7.5.2018 10:25
Byltingin Niðurstöður skoðanakannana fyrir kosningar jafngilda sannarlega ekki úrslitum en gefa samt iðulega góða mynd af stemningunni í þjóðfélaginu. Skoðun 7.5.2018 00:31
Vinir Mosfellbæjar bjóða fram Vinir Mosfellsbæjar er óháð framboð sem á sér ekki rætur í hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum. Innlent 7.5.2018 09:56
Holóttar götur, atvinnuskortur kvenna og hækkun fasteignaverðs í huga Skagamanna Þó Skagamenn séu heilt yfir frekar afslappaðir fyrir kosningarnar eru nokkur málefni sem krauma undir yfirborðinu. Innlent 4.5.2018 11:01
Framlag fram í Bolungarvík Stjórnmálahreyfingin Framlag mun bjóða fram lista undir listabókstafnum Y í komandi sveitakstjórnarkosningum í Bolungarvík. Innlent 7.5.2018 06:37
Sósíalistar vilja að borgin stofni byggingafélag Framboð Sósíalistaflokks Íslands vill að Reykjavíkurborg stofni sitt eigið byggingafélag. Innlent 7.5.2018 06:29
Hlynur leiðir Miðflokkinn á Akureyri Hlynur Jóhannsson, 50 ára, skipar efsta sæti á lista Miðflokksins á Akureyri. Innlent 6.5.2018 19:56
Einn frambjóðandi afmáður af lista Öll sextán framboðin sem skiluðu inn lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru metin gild og verður því metþátttaka í næstu kosningum. Einn frambjóðandi uppfyllti þó ekki kjörgengisskilyrði og var strikaður út af lista. Innlent 6.5.2018 18:16
Öll framboðin gild í borginni Yfirkjörstjórn lauk yfirferð yfir listana í dag. Innlent 6.5.2018 18:25
Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag. Innlent 5.5.2018 17:14
16 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík Fresturinn til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í dag. Innlent 5.5.2018 13:49
Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi flokksins var kynntur í dag. Innlent 4.5.2018 18:25
11 framboð skiluðu inn listum í Reykjavík í dag Ellefu framboð skiluðu framboðslistum til borgarstjórnarkosninga í dag. Innlent 4.5.2018 16:45
Af hverju talar enginn um félagsmiðstöðvarnar? Það er fáránlegt að félagsmiðstöðvar og starfsfólk þeirra þurfi stöðugt að réttlæta og útskýra tilvist sína. Skoðun 4.5.2018 06:39
Sjálfstæðismenn freista þess að ná meirihluta þriðja kjörtímabilið í röð Sjálfstæðismenn fara með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Árborgar og freista þess að halda honum þriðja kjörtímabilið í röð. Ný könnun sýnir að róðurinn gæti orði þungur, þótt flokkurinn sé með mesta fylgið í bænum. Innlent 4.5.2018 00:29
Hjarta Miðflokksins slær öflugt á Akureyri Formaður Miðflokksins er afar ánægður með að mælast með mann inni á Akureyri án þess að hafa tilkynnt um framboð. Hann segir Akureyri eitt höfuðvígi flokksins. Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill mynda meirihluta með L-lista. Innlent 4.5.2018 00:28
Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. Innlent 3.5.2018 15:21
„Ég er ekki viss um að hann viti hvernig á að snúa skrúfjárni“ Eyþóri Arnalds er lýst sem talnaglöggum, klárum og skapandi listamanni sem sé samt allt annað en handlaginn. Lífið 3.5.2018 14:07
Miklar breytingar eru í vændum á Akureyri Oddvitar framboðanna á Akureyri eru um margt sammála um hver stóru málin séu á næsta kjörtímabili. Tryggja skuli leikskólapláss og efla atvinnulífið í bænum. Ný könnun bendir til að nýr meirihluti taki við. Innlent 3.5.2018 00:51
Framsókn gegn vaxandi kvíða og þunglyndi Við Íslendingar eigum hér um bil met í því að setja börnin okkar á þunglyndislyf. Skoðun 3.5.2018 00:49
Snjallborgin Reykjavík Í dag stendur Reykjavíkurborg fyrir ráðstefnu um snjallborgina Reykjavík í Hörpu. Skoðun 3.5.2018 00:49
Vinstri græn vilja tryggja öllum leikskólapláss og grípa til róttækra aðgerða gegn mengun Vinstri græn hafa kynnt stefnumál sín fyrir sveitastjórnarkosningarnar í Reykjavík. Innlent 2.5.2018 19:12
Sósíalistaflokkurinn birtir framboðslista fyrir Reykjavík og Kópavog "Helsta erindi framboðsins er krafa um að hin verr settu fái komist til valda, að borgin byggi húsnæði þar til húsnæðiskreppan er leyst og að Reykjavíkurborg greiði fólki mannsæmandi laun." segir í fréttatilkynningu. Innlent 1.5.2018 16:52
Þegar brestur og brotnar - verður úr að bæta Ástandið í leikskólum borgarinnar hefur vart farið fram hjá neinum. Illa viðhaldin hús þar sem mygla fær að grassera, með tilheyrandi óþægindum, jafnvel veikinum fyrir börn og starfsfólk. Skoðun 1.5.2018 15:39
Meira og virkara lýðræði: Betri Reykjavík, betra samfélag Gangir þú um Hljómskálagarðinn blasir við þér, rétt við sjálfan skálann, skilti þar sem kynnt er bygging nýrrar vaðlaugar. Skoðun 1.5.2018 10:22
Harmar ranga upplýsingagjöf úr Valhöll Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hvetur alla útlendinga sem hafa búið hér nógu lengi til að hafa öðlast kosningarétt til að nota hann og kjósa í komandi kosningum. Innlent 1.5.2018 03:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent