Tíu ár frá hruni

Fréttamynd

Telja alþjóðlega kreppu ósennilega í bráð

Sérfræðingar hjá stærstu hugveitum Bandaríkjanna á sviði efnahagsmála telja aðra alþjóðlega kreppu ósennilega í bráð. Adam Tooze prófessor í sagnfræði við Columbia-háskóla og höfundur nýrrar bókar um kreppuna tekur undir þetta.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Héldum bara áfram að prjóna og taka slátur

Fyrir tíu árum voru foreldrar Sigurjóns Geirs Eiðssonar á heimleið af fæðingardeildinni með hann. Þau kveiktu á útvarpinu og hlustuðu á Geir Haarde biðja guð um að blessa Ísland á ferð undir Hafnarfjalli.

Innlent
Fréttamynd

Tíu ár frá hruni: Áróður og hjarðhugsun í Icesave-málinu

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands segir að margvíslega lærdóma megi draga af Icesave-málinu. Umræða um málið hafi einkennst af hjarðhugsun bæði á vettvangi stjórnmála og fræðasamfélagsins. Hann segir að mikilvægasti lærdómurinn sé að treysta eigi þjóðinni fyrir stórum og erfiðum málum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tíu ár frá hruni: Sáu í hvað stefndi eftir Kryddsíldarmótmælin

Þúsundir manna komu saman á Austurvelli haustið 2008 og í janúar 2009 til þess að mótmæla ríkisstjórninni, Seðlabankanum, Fjármálaeftirlitinu og bara ástandinu í þjóðfélaginu almennt. Mótmælin eru best þekkt sem Búsáhaldabyltingin eftir að mótmælendur komu saman með potta, pönnur og önnur búsáhöld og létu í sér heyra.

Innlent