Kína Bræði í Ástralíu vegna „ógeðslegrar“ myndar frá Kína Yfirvöld í Ástralíu hafa krafist afsökunarbeiðni frá ráðamönnum í Kína eftir að talsmaður utanríkisráðuneytis Kína deildi samsettri mynd sem sýna átti ástralskan hermann myrða stúlku í Afganistan. Erlent 1.12.2020 15:35 Kínverjar reyni að endurskrifa sögu Covid-19 Um ári eftir að nýja kórónuveiran stakk fyrst upp kollinum í Wuhan í Kína er útlit fyrir að ráðamenn í Kína séu að reyna að endurskrifa sögu veirunnar og Covid-19, sjúkdómsins sem hún veldur. Ríkismiðlar Í Kína hafa fjallað ítarlega um það að veiran hafi fundist utan landamæra Kína fyrir desember í fyrra. Erlent 29.11.2020 14:41 Kínverjar hafna orðum páfa um Úígúra Kínverjar hafa hafnað ásökunum Frans páfa um að þeir fari illa með minnihlutahópinn Úígúra, sem búa í Xinjiang héraði í Kína. Erlent 25.11.2020 08:30 Kínverjar senda geimfar til tunglsins Kínverjar skutu í nótt geimfari á loft sem ætlað er að fara til tunglsins og koma til baka með tunglgrjót. Erlent 24.11.2020 08:15 Skima milljónir og grípa til harðra aðgerða í þremur borgum í Kína Yfirvöld í Kína hafa gripið til hertra sóttvarnaraðgerða eftir að á tuttugu manns greindust með Covid-19 í þremur borgum á síðustu viku. Erlent 23.11.2020 11:12 Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Erlent 22.11.2020 12:35 Undirrituðu samning um stærstu viðskiptablokk í heimi Íbúar aðildarríkja RCEP nemur hátt í þriðjungi heimsbyggðarinnar og hagkerfin bera samanlagt uppi um 29% af þjóðarframleiðslu í heiminum og er hin nýja viðskiptablokk þar með stærri en bæði fríverslunarsamningur Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó og Evrópusambandið. Viðskipti erlent 15.11.2020 17:19 Hóta að refsa Bandaríkjunum vegna Taívan Kínverjar hafa hótað Bandaríkjunum aðgerðum eftir að Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að Taívan tilheyrði ekki Kína. Erlent 13.11.2020 10:35 Fékk að hanna litasett frá virtasta framleiðanda heims og tileinkaði því öllu Íslandi „Það má í raun segja að þetta hafi byrjað í Kína. Ég lenti í öðru sæti í keppni í Kína og það hljómar svo sem ekkert rosalega merkilegt þangað til að maður hugsar að það eru 6 milljón skráðir flúrarar.“ Lífið 13.11.2020 07:00 Stjórnarandstaða Hong Kong hættir á einu bretti Allir nítján stjórnarandstöðuþingmenn sem eftir eru í Hong Kong ætla að segja af sér í kjölfar þess að yfirvöld eyjunnar ráku fjóra aðra þingmenn af þingi. Erlent 11.11.2020 10:23 Valdamiklir leiðtogar bíða með að óska Biden til hamingju Þó að hamingjuóskum hvaðanæva að úr heiminum rigni nú yfir Joe Biden, nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, og Kamölu Harris, nýkjörinn varaforseta, hafa leiðtogar nokkurra valdamestu ríkja heims ekki óskað sigurvegurum kosninganna til hamingju. Erlent 9.11.2020 23:01 Drekinn og örninn Hvernig sem forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara annað kvöld þá er augljóst að úrslitin munu eiga mikinn þátt í að móta það tímabil sem tekur við af þessu viðburðarríka ári. Skoðun 2.11.2020 16:02 Stilla saman strengi sína gegn Kína Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og Indland þurfi að vinna saman til að sporna gegn þeirri „ógn“ sem stafi af Kína. Erlent 27.10.2020 13:05 Milljónir borgarbúa í Kína skimaðir á örfáum dögum Kínversk stjórnvöld ætla enn og aftur að skima heila borg eftir að kórónuveirusmit kom upp. Erlent 26.10.2020 09:19 Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02 Trump á enn bankareikning í Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti er enn með bankareikning í Kína þar sem hann hefur reynt að landa viðskiptasamningum í gegnum tíðina. Forsetinn hefur ekki gefið upp bankareikninginn í opinberri hagsmunaskráningu sinni en upplýsingar um hann er að finna í skattskýrslum hans. Erlent 21.10.2020 23:21 Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29 Kínverjar hóta að meina Bandaríkjamönnum að yfirgefa Kína Kínversk yfirvöld hafa varað yfirvöld í Washington við því að Bandaríkjamönnum í Kína verði meinað að fara úr landi. Erlent 17.10.2020 23:54 Styðjum fjölþjóðastefnuna og byggjum upp samfélag fyrir sameiginlega framtíð mannkyns Um þessar mundir æðir Kórónuveirufaraldurinn um heimsbyggðina, einangrunarhyggja og eineltismenning færist í aukana og alþjóðleg kerfi samvinnu búa við stöðugar árásir. Skoðun 16.10.2020 09:00 Ráðuneyti samþykkir að selja vopn til Taívan Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að selja ýmiss háþróuð vopn til Taívan. Málið hefur þó ekki enn verið formlega sent til þingsins til staðfestingar en það hefur þegar reitt ráðmenn í Peking til reiði. Erlent 13.10.2020 13:46 Allir íbúar níu milljóna manna borgar fara í skimun Yfirvöld í kínversku borginni Qingdao ætla að prófa hvern einasta borgarbúa fyrir kórónuveirunni á næstu fimm dögum, en í Qingdao búa níu milljónir manna. Erlent 12.10.2020 06:54 Kínverjar til liðs við COVAX Kínverjar hafa nú ákveðið að ganga til liðs við COVAX-verkefnið, sem er samstarf þjóða heims um að dreifa væntanlegu bóluefni jafnt á meðal ríkja, óháð efnahag. Erlent 9.10.2020 07:29 Kínverska sendiráðið virðist hafa stundað vöktun úr hófi fram Öryggismyndavélar á vegum kínverska sendiráðsins virðast vakta svæði sem fer verulega út fyrir lóðamörk þess. Vöktunin kunni þar með að brjóta gegn persónuverndarlögum, að mati Persónuverndar. Innlent 5.10.2020 10:18 Á jafnvel von á minnisblaði vegna kínverska listans í dag Utanríkisráðuneytið hefur sett sig í samband við kínversk stjórnvöld vegna lista yfir Íslendinga sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua. Innlent 2.10.2020 10:55 Take-away listi af kínverskum veitingastað? Listi Kínverjanna yfir áhugaverða og mikilvæga Íslendinga vekur furðu. Innlent 1.10.2020 12:46 Birta nöfn Íslendinga í kínverska gagnagrunninum Talið er að upplýsingar um allt að fjögur þúsund Íslendinga megi finna í gagnagrunni kínverska fyrirtækisins Zhenhua Data Information. Hluta gagnagrunnsins var lekið nýverið og hefur Stundin komið höndum yfir hann. Innlent 29.9.2020 11:38 Halda aftur flotaæfingar í Suður-Kínahafi og víðar Yfirvöld Kína halda nú fimm mismunandi flotaæfingar á hafsvæðum í Austur-Asíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem herinn heldur svo umfangsmiklar æfingar og á sama tíma er spenna að aukast mikið á svæðinu. Erlent 28.9.2020 16:41 Nöfn 411 Íslendinga í gagnagrunni kínversks fyrirtækis Nöfnum 411 Íslendinga bregður fyrir í gagnagrunni kínversks fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fylgjast með hegðun og atferli samfélagsmiðlanotenda. Gagnagrunnurinn hefur að geyma upplýsingar um 2,4 milljónir „þekktra einstaklinga.“ Erlent 27.9.2020 15:38 Sextán fórust í námuslysi í Kína Kolmónoxíðeitrun varð sextán kolanámumönnum að bana í suðvestanverðu Kína í dag. Aðeins einn þeirra sem festust í námunni komst lífs af og er hann sagður á sjúkrahúsi. Erlent 27.9.2020 08:11 Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. Erlent 25.9.2020 10:30 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 42 ›
Bræði í Ástralíu vegna „ógeðslegrar“ myndar frá Kína Yfirvöld í Ástralíu hafa krafist afsökunarbeiðni frá ráðamönnum í Kína eftir að talsmaður utanríkisráðuneytis Kína deildi samsettri mynd sem sýna átti ástralskan hermann myrða stúlku í Afganistan. Erlent 1.12.2020 15:35
Kínverjar reyni að endurskrifa sögu Covid-19 Um ári eftir að nýja kórónuveiran stakk fyrst upp kollinum í Wuhan í Kína er útlit fyrir að ráðamenn í Kína séu að reyna að endurskrifa sögu veirunnar og Covid-19, sjúkdómsins sem hún veldur. Ríkismiðlar Í Kína hafa fjallað ítarlega um það að veiran hafi fundist utan landamæra Kína fyrir desember í fyrra. Erlent 29.11.2020 14:41
Kínverjar hafna orðum páfa um Úígúra Kínverjar hafa hafnað ásökunum Frans páfa um að þeir fari illa með minnihlutahópinn Úígúra, sem búa í Xinjiang héraði í Kína. Erlent 25.11.2020 08:30
Kínverjar senda geimfar til tunglsins Kínverjar skutu í nótt geimfari á loft sem ætlað er að fara til tunglsins og koma til baka með tunglgrjót. Erlent 24.11.2020 08:15
Skima milljónir og grípa til harðra aðgerða í þremur borgum í Kína Yfirvöld í Kína hafa gripið til hertra sóttvarnaraðgerða eftir að á tuttugu manns greindust með Covid-19 í þremur borgum á síðustu viku. Erlent 23.11.2020 11:12
Kínverjar ætla sér að sækja mánasteina Könnunargeimfar sem Kínverjar ætla að skjóta á loft í vikunni á að safna grjóti á tunglinu og koma með aftur til jarðar. Erlent 22.11.2020 12:35
Undirrituðu samning um stærstu viðskiptablokk í heimi Íbúar aðildarríkja RCEP nemur hátt í þriðjungi heimsbyggðarinnar og hagkerfin bera samanlagt uppi um 29% af þjóðarframleiðslu í heiminum og er hin nýja viðskiptablokk þar með stærri en bæði fríverslunarsamningur Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó og Evrópusambandið. Viðskipti erlent 15.11.2020 17:19
Hóta að refsa Bandaríkjunum vegna Taívan Kínverjar hafa hótað Bandaríkjunum aðgerðum eftir að Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að Taívan tilheyrði ekki Kína. Erlent 13.11.2020 10:35
Fékk að hanna litasett frá virtasta framleiðanda heims og tileinkaði því öllu Íslandi „Það má í raun segja að þetta hafi byrjað í Kína. Ég lenti í öðru sæti í keppni í Kína og það hljómar svo sem ekkert rosalega merkilegt þangað til að maður hugsar að það eru 6 milljón skráðir flúrarar.“ Lífið 13.11.2020 07:00
Stjórnarandstaða Hong Kong hættir á einu bretti Allir nítján stjórnarandstöðuþingmenn sem eftir eru í Hong Kong ætla að segja af sér í kjölfar þess að yfirvöld eyjunnar ráku fjóra aðra þingmenn af þingi. Erlent 11.11.2020 10:23
Valdamiklir leiðtogar bíða með að óska Biden til hamingju Þó að hamingjuóskum hvaðanæva að úr heiminum rigni nú yfir Joe Biden, nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, og Kamölu Harris, nýkjörinn varaforseta, hafa leiðtogar nokkurra valdamestu ríkja heims ekki óskað sigurvegurum kosninganna til hamingju. Erlent 9.11.2020 23:01
Drekinn og örninn Hvernig sem forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara annað kvöld þá er augljóst að úrslitin munu eiga mikinn þátt í að móta það tímabil sem tekur við af þessu viðburðarríka ári. Skoðun 2.11.2020 16:02
Stilla saman strengi sína gegn Kína Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin og Indland þurfi að vinna saman til að sporna gegn þeirri „ógn“ sem stafi af Kína. Erlent 27.10.2020 13:05
Milljónir borgarbúa í Kína skimaðir á örfáum dögum Kínversk stjórnvöld ætla enn og aftur að skima heila borg eftir að kórónuveirusmit kom upp. Erlent 26.10.2020 09:19
Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Ólafur Ragnar Grímsson á um fjörtíu ára feril að baki á sviði alþjóðastjórnmála og hefur komið ótrúlega víða við. Hann fer yfir þennan litríka feril sem og samskipti sín við erlenda ráðamenn og áhrifafólk sem og einstaka ráðamenn á Íslandi í forsetatíð hans í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni í dag. Innlent 25.10.2020 16:02
Trump á enn bankareikning í Kína Donald Trump Bandaríkjaforseti er enn með bankareikning í Kína þar sem hann hefur reynt að landa viðskiptasamningum í gegnum tíðina. Forsetinn hefur ekki gefið upp bankareikninginn í opinberri hagsmunaskráningu sinni en upplýsingar um hann er að finna í skattskýrslum hans. Erlent 21.10.2020 23:21
Kínversk tæknifyrirtæki gerð útlæg í Svíþjóð Sænsk fjarskiptayfirvöld ætla ekki að leyfa búnað frá kínversku tæknifyrirtækjunum Huawei og ZTE við uppbyggingu á 5G-farneti og vísa í áhættumat hersins og leyniþjónustunnar. Útboð á tíðnisviðum vegna 5G fer fram í Svíþjóð í næsta mánuði. Viðskipti erlent 20.10.2020 08:29
Kínverjar hóta að meina Bandaríkjamönnum að yfirgefa Kína Kínversk yfirvöld hafa varað yfirvöld í Washington við því að Bandaríkjamönnum í Kína verði meinað að fara úr landi. Erlent 17.10.2020 23:54
Styðjum fjölþjóðastefnuna og byggjum upp samfélag fyrir sameiginlega framtíð mannkyns Um þessar mundir æðir Kórónuveirufaraldurinn um heimsbyggðina, einangrunarhyggja og eineltismenning færist í aukana og alþjóðleg kerfi samvinnu búa við stöðugar árásir. Skoðun 16.10.2020 09:00
Ráðuneyti samþykkir að selja vopn til Taívan Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að selja ýmiss háþróuð vopn til Taívan. Málið hefur þó ekki enn verið formlega sent til þingsins til staðfestingar en það hefur þegar reitt ráðmenn í Peking til reiði. Erlent 13.10.2020 13:46
Allir íbúar níu milljóna manna borgar fara í skimun Yfirvöld í kínversku borginni Qingdao ætla að prófa hvern einasta borgarbúa fyrir kórónuveirunni á næstu fimm dögum, en í Qingdao búa níu milljónir manna. Erlent 12.10.2020 06:54
Kínverjar til liðs við COVAX Kínverjar hafa nú ákveðið að ganga til liðs við COVAX-verkefnið, sem er samstarf þjóða heims um að dreifa væntanlegu bóluefni jafnt á meðal ríkja, óháð efnahag. Erlent 9.10.2020 07:29
Kínverska sendiráðið virðist hafa stundað vöktun úr hófi fram Öryggismyndavélar á vegum kínverska sendiráðsins virðast vakta svæði sem fer verulega út fyrir lóðamörk þess. Vöktunin kunni þar með að brjóta gegn persónuverndarlögum, að mati Persónuverndar. Innlent 5.10.2020 10:18
Á jafnvel von á minnisblaði vegna kínverska listans í dag Utanríkisráðuneytið hefur sett sig í samband við kínversk stjórnvöld vegna lista yfir Íslendinga sem koma fyrir í gagnasafni kínverska fyrirtækisins Zhenhua. Innlent 2.10.2020 10:55
Take-away listi af kínverskum veitingastað? Listi Kínverjanna yfir áhugaverða og mikilvæga Íslendinga vekur furðu. Innlent 1.10.2020 12:46
Birta nöfn Íslendinga í kínverska gagnagrunninum Talið er að upplýsingar um allt að fjögur þúsund Íslendinga megi finna í gagnagrunni kínverska fyrirtækisins Zhenhua Data Information. Hluta gagnagrunnsins var lekið nýverið og hefur Stundin komið höndum yfir hann. Innlent 29.9.2020 11:38
Halda aftur flotaæfingar í Suður-Kínahafi og víðar Yfirvöld Kína halda nú fimm mismunandi flotaæfingar á hafsvæðum í Austur-Asíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem herinn heldur svo umfangsmiklar æfingar og á sama tíma er spenna að aukast mikið á svæðinu. Erlent 28.9.2020 16:41
Nöfn 411 Íslendinga í gagnagrunni kínversks fyrirtækis Nöfnum 411 Íslendinga bregður fyrir í gagnagrunni kínversks fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fylgjast með hegðun og atferli samfélagsmiðlanotenda. Gagnagrunnurinn hefur að geyma upplýsingar um 2,4 milljónir „þekktra einstaklinga.“ Erlent 27.9.2020 15:38
Sextán fórust í námuslysi í Kína Kolmónoxíðeitrun varð sextán kolanámumönnum að bana í suðvestanverðu Kína í dag. Aðeins einn þeirra sem festust í námunni komst lífs af og er hann sagður á sjúkrahúsi. Erlent 27.9.2020 08:11
Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. Erlent 25.9.2020 10:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent