
Ítalía

Sjö handteknir vegna dauða tónleikagesta
Beittu piparúða á gestina til að ræna þá.

Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu
Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni.

19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni
Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk.

Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna
Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu.

Krekar dæmdur í tólf ára fangelsi án þess að koma fyrir dóm
Krekar á sér langa sögu í Noregi þar sem hann hefur áður verið dæmdur í fangelsi fyrir að hafa hótað embættismönnum þar í landi lífláti og síðar fyrir að hafa hyllt árásarmennina sem réðust á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París.

Sinisa Mihajlovic með hvítblæði
Serbinn heldur starfi sínu sem knattspyrnustjóri Bologna áfram þrátt fyrir veikindin.

Upptaka sögð sýna samkurl Rússa og ítalsks hægriöfgaflokks
Náinn bandamaður leiðtoga ítalska hægriöfgaflokksins Bandalagsins heyrist ræða við Rússa um hvernig þeir geti komið rússneskum olíupeningum í fjárhirslur flokksins.

Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar
Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni.

Ólympíusundkappi bjargaði manni frá drukknun
Ítalski Ólympíusundkappinn Filippo Magnini bjargaði lífi manns sem var að drukkna við strendur Sardiníu í gær.

Maltverjar tóku við flóttafólki með fyrirvörum
Yfirvöld á Möltu hafa heimilað 65 hælisleitendum sem var bjargað á hafi úti fyrir Líbíuströndum að koma í landi í eyjunni eftir að strandgæsla Möltu hafði tekið fólkið úr björgunarskipi.

Annar flóttamannabátur sigldi til Ítalíu
Annar björgunarbátur, í þetta sinn með 41 flóttamann innanborðs, hefur lagt að bryggju á Ítalíu, þrátt fyrir bann ítalskra stjórnvalda þar um.

Tígrisdýr drápu temjara sinn á æfingu
Dýrin eru sögð hafa leikið sér með temjarann þar til sirkusstarfsmenn og sjúkraliðar skárust í leikinn. Temjarinn lést af sárum sínum skömmu síðar.

Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini
Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril.

Fjallgöngumaður lést í eldgosi á ítölsku eyjunni Stromboli
Einn er látinn og nokkrir hafa slasast í eldgosi sem er hafið á eyjunni Stromboli á Ítalíu.

Svissneska landsliðskonan látin
Fannst á 204 metra dýpi í Como vatninu á Ítalíu.

Svissnesk landsliðskona stakk sér til sunds og hefur ekki sést síðan
Svissneska knattspyrnukonan Florijana Ismaili hefur ekki sést síðan hún hvarf ofan í Como vatn á Ítalíu á laugardaginn.

Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum
Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu.

Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar
Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp.

AC Milan sett í bann frá Evrópudeildinni
AC Milan verður ekki á meðal keppenda í Evrópudeild UEFA á komandi tímabili eftir að félagið var sett í bann hjá evrópska knattspyrnusambandinu.

Skipstjóri björgunarskipsins segir Evrópuþjóðir hafa engan áhuga á að leysa vandann
Skipstjórinn segist hafa reynt árangurslaust að koma á samstarfi við yfirvöld víða um álfuna.

Björgunarskip fullt af flóttafólki fór til Ítalíu þvert á tilmæli stjórnvalda
Forsætisráðherra Ítalíu segir innflutning fólks ekki eiga að vera í höndum þeirra sem taka lögin í sínar hendur.

Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar
Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum.

Einn alræmdasti mafíuforingi Ítalíu gengur laus
Rocco Morabito, ítölskum mafíuforingja, hefur tekist að flýja úr fangelsi í Úrúgvæ þar sem hann beið þess að vera sendur til Ítalíu.

Ítalir halda Ólympíuleikana eftir sjö ár
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að Vetrarólympíuleikarnir árið 2026 fari fram á Ítalíu.

Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu
Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn.

Rífa niður einn sögufrægasta leikvang Ítalíu
Einn elsti knattspyrnuvöllur í heimi verður rifinn á næstunni.

„Refugees Got Talent“ haldið í fyrsta skipti í Sikiley
Unglingsskáld frá Nígeríu, reggí söngvari frá Síerra Leóne og Kólumbískur dansari voru meðal þeirra sem kepptu í hæfileikakeppni í Sikiley nú um helgina á viðburði, skipulögðum af Sameinuðu Þjóðunum, sem stefnir að því að endurskapa hugmyndir okkar um flóttafólk.

Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu
Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni.

Totti hættur hjá Roma: „Þetta er eins og að deyja“
Francesco Totti er farinn frá Roma, félaginu sem hann hefur verið hjá síðan hann var 13 ára.

Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga
Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu.