Spánn

Fréttamynd

Sameinast um að mynda stjórn

Sósíalistaflokkurinn og Podemos hafa náð samkomulagi um að mynda ríkisstjórn á Spáni. Eftir kosningarnar sem fram fóru sunnudaginn 10. nóvember vantar þá þó enn um 20 þingmenn til að ná meirihluta á þinginu.

Erlent
Fréttamynd

Tækifæri til að láta drauminn rætast

Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Sýknaðir af nauðgun því stúlkan var of drukkin

Spænskur dómstóll sakfelldi fimm menn fyrir kynferðislega misnotkun en sýknaði þá af alvarlegra broti um nauðgun vegna þess að þeir þurftu ekki að beita ofbeldi eða ógnun til að brjóta á ölvaðri fjórtán ára gamalli stúlku.

Erlent
Fréttamynd

Tekinn með kókaín á Spáni

Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt.

Innlent
Fréttamynd

Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk

Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu.

Innlent