Rússland Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. Erlent 21.1.2019 17:41 Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. Erlent 18.1.2019 21:48 Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57 Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. Erlent 17.1.2019 22:09 Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. Erlent 15.1.2019 22:26 Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. Erlent 15.1.2019 11:44 Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52 Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. Erlent 14.1.2019 16:59 Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. Erlent 13.1.2019 22:28 Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53 Rússar missa samband við geimsjónaukann Spektr-R Rússar hafa misst samband við geimsjónaukan Spektr-R sem skotið var á loft árið 2011. Erlent 12.1.2019 15:51 FBI hóf rannsókn á Trump í kjölfar brottrekstrar James Comey Bandaríska alríkislögreglan FBI hóf frumkvæðisrannsókn á því árið 2017 hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði unnið með Rússum fyrir forsetakosningarnar 2016. Erlent 12.1.2019 07:32 Brottflutningur hermanna frá Sýrlandi hafinn Mikil óvissa hefur ríkt um brottflutninginn og hafa embættismenn í Bandaríkjunum verið margsaga um hvort og hvenær af honum verði. Erlent 11.1.2019 12:05 Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. Erlent 9.1.2019 09:10 Veselnitskaya ákærð fyrir að hindra framgang réttvísinnar Ákæran snýr að umfangsmiklu dómsmáli varðandi svik og peningaþvætti rússneskra glæpamanna. Erlent 8.1.2019 16:05 Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Framlengingin gæti verið vísbending um að fleiri ákærur séu í burðarliðnum. Erlent 5.1.2019 19:59 Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erlent 5.1.2019 18:28 Segja Bandaríkjastjórn hafa handtekið Rússa Handtakan á að hafa átt sér stað daginn eftir að Rússar handtóku bandarískan mann og sökuðu um njósnir. Erlent 5.1.2019 18:23 Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. Erlent 5.1.2019 13:00 Bretar lýsa áhyggjum af meintum njósnara í haldi Rússa Utanríkisráðherra Bretlands segir til skoðunar hvort að breskir ferðalangar séu öruggir í Rússlandi. Erlent 4.1.2019 12:40 Whelan formlega ákærður fyrir njósnir Bandaríkjamaðurinn Paul Whelan hefur verið ákærður fyrir njósnir í Rússlandi. Erlent 3.1.2019 16:07 Staðfest að 37 hafi látist í slysinu í Magnitogorsk Fjöldi látinna eftir að fjölbýlishús hrundi í kjölfar gassprengingar í rússnesku borginni Magnitogorsk á mánudag er kominn upp í 37. Erlent 3.1.2019 10:53 Trump lýsti stuðningi við innrás Sovétríkjanna í Afganistan Ummæli forsetans vekja furðu enda studdi Bandaríkjastjórn Reagan andstæðinga Sovétmanna og afganskra bandamanna þeirra í stríðinu. Erlent 3.1.2019 09:57 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. Erlent 2.1.2019 16:46 Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausan Mögulegt er talið að Bandaríkjamaðurinn hafi verið handtekinn til að styrkja kröfu Pútín forseta um að rússneskur njósnari verði látinn laus vestanhafs. Erlent 2.1.2019 11:30 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. Erlent 1.1.2019 15:05 Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. Erlent 31.12.2018 12:23 Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. Erlent 26.12.2018 13:35 Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. Erlent 23.12.2018 15:03 Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 99 ›
Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. Erlent 21.1.2019 17:41
Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. Erlent 18.1.2019 21:48
Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57
Fyrirsæta sem sagðist geta varpað ljósi á tengsl Trump við Moskvu handtekin Lögreglan í Rússlandi hefur handtekið fyrirsætu frá Hvíta Rússlandi sem hefur sagst sitja á sönnun fyrir tengslum framboðs Donald Trump við embættismenn í Rússlandi. Erlent 17.1.2019 22:09
Sagði Trump ekki geta þvingað sig til að reka Mueller William Barr, sem Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur tilnefnt til embættis dómsmálaráðherra, lagði mikið kapp á það í kvöld að koma því á framfæri að hann yrði sjálfstæður ráðherra. Erlent 15.1.2019 22:26
Tugum samkynhneigðra smalað saman og haldið í Téténíu Rússnesk réttindasamtök segja að tveir hafi látist eftir pyntingar í haldi téténskra yfirvalda. Erlent 15.1.2019 11:44
Trump ræddi ítrekað um að draga Bandaríkin úr NATO Bandarískir embættismenn óttast að Trump gæti enn látið verða af því að hætta í varnarbandalaginu. Erlent 15.1.2019 10:52
Bandaríkjaforseti segist „aldrei hafa unnið fyrir Rússland“ Neitun forsetans kemur í kjölfar frétta um að FBI hafi byrjað á leyniþjónusturannsókn á hvort að hann væri undir áhrifum Rússa. Erlent 14.1.2019 16:59
Segist ekkert hafa að fela Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa leynt upplýsingum um fundi sína með Vladímír Pútín Rússlandsforseta með nokkrum hætti að því er fram kemur í erlendum miðlum. Erlent 13.1.2019 22:28
Trump sagður hafa falið heimildir um fundi með Pútín Forsetinn lagði hald á minnispunkta túlks og bannaði honum að ræða efni fundar við embættismenn hans eigin ríkisstjórnar. Erlent 12.1.2019 23:53
Rússar missa samband við geimsjónaukann Spektr-R Rússar hafa misst samband við geimsjónaukan Spektr-R sem skotið var á loft árið 2011. Erlent 12.1.2019 15:51
FBI hóf rannsókn á Trump í kjölfar brottrekstrar James Comey Bandaríska alríkislögreglan FBI hóf frumkvæðisrannsókn á því árið 2017 hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði unnið með Rússum fyrir forsetakosningarnar 2016. Erlent 12.1.2019 07:32
Brottflutningur hermanna frá Sýrlandi hafinn Mikil óvissa hefur ríkt um brottflutninginn og hafa embættismenn í Bandaríkjunum verið margsaga um hvort og hvenær af honum verði. Erlent 11.1.2019 12:05
Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. Erlent 9.1.2019 09:10
Veselnitskaya ákærð fyrir að hindra framgang réttvísinnar Ákæran snýr að umfangsmiklu dómsmáli varðandi svik og peningaþvætti rússneskra glæpamanna. Erlent 8.1.2019 16:05
Starfstími ákærudómstóls vegna Rússarannsóknarinnar framlengdur Framlengingin gæti verið vísbending um að fleiri ákærur séu í burðarliðnum. Erlent 5.1.2019 19:59
Úkraínska rétttrúnaðarkirkjan slítur sig frá þeirri rússnesku Hinni nýstofnsettu úkraínsku rétttrúnaðarkirkju hefur verið veitt sjálfstæði frá rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, úkraínskar kirkjur hafa öldum saman verið undir stjórn kirkjuyfirvalda í Moskvu. Erlent 5.1.2019 18:28
Segja Bandaríkjastjórn hafa handtekið Rússa Handtakan á að hafa átt sér stað daginn eftir að Rússar handtóku bandarískan mann og sökuðu um njósnir. Erlent 5.1.2019 18:23
Meintur njósnari stal peningum frá landgönguliðum og er með ferfalt ríkisfang Komið hefur í ljós að bandaríski maðurinn sem handtekinn var í Rússlandi fyrir meintar njósnir er með ferfalt ríkisfang. Árið 2006 var hann sakfelldur fyrir að hafa stolið um tíu þúsund dollurum úr sjóðum landgönguliða á meðan hann var staðsettur í Írak. Erlent 5.1.2019 13:00
Bretar lýsa áhyggjum af meintum njósnara í haldi Rússa Utanríkisráðherra Bretlands segir til skoðunar hvort að breskir ferðalangar séu öruggir í Rússlandi. Erlent 4.1.2019 12:40
Whelan formlega ákærður fyrir njósnir Bandaríkjamaðurinn Paul Whelan hefur verið ákærður fyrir njósnir í Rússlandi. Erlent 3.1.2019 16:07
Staðfest að 37 hafi látist í slysinu í Magnitogorsk Fjöldi látinna eftir að fjölbýlishús hrundi í kjölfar gassprengingar í rússnesku borginni Magnitogorsk á mánudag er kominn upp í 37. Erlent 3.1.2019 10:53
Trump lýsti stuðningi við innrás Sovétríkjanna í Afganistan Ummæli forsetans vekja furðu enda studdi Bandaríkjastjórn Reagan andstæðinga Sovétmanna og afganskra bandamanna þeirra í stríðinu. Erlent 3.1.2019 09:57
Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. Erlent 2.1.2019 16:46
Fjölskylda meints njósnara segir hann saklausan Mögulegt er talið að Bandaríkjamaðurinn hafi verið handtekinn til að styrkja kröfu Pútín forseta um að rússneskur njósnari verði látinn laus vestanhafs. Erlent 2.1.2019 11:30
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. Erlent 1.1.2019 15:05
Bandaríkjamaður handtekinn fyrir njósnir í Moskvu Öryggisstofnun Rússlands, FSB, hefur handtekið bandarískan ríkisborgara og sakað hann um njósnir. Erlent 31.12.2018 12:23
Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. Erlent 26.12.2018 13:35
Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. Erlent 23.12.2018 15:03
Trump sakar bandamenn um vanþakklæti og lýgur um Sýrland Á sama tíma og Pútín Rússlandsforseti lofaði ákvörðun Trump um að draga herlið frá Sýrlandi fullyrti bandaríski forsetinn að Rússar væru óánægðir með hana. Erlent 20.12.2018 13:03