Slökkvilið

Fréttamynd

Mikill eldur logaði í íbúð í Jórufelli

Allt tiltækt lið Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út skömmu eftir miðnætti eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í íbúð á þriðju hæð, í blokk í Jórufelli.

Innlent
Fréttamynd

Fjórhjólaslys við Botnssúlur

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ásamt björgunarsveit Árnessýslu og sjúkraflutningaliðs þaðan er á leiðinni upp í Botnssúlur vegna fjórhjólaslyss.

Innlent
Fréttamynd

Vaðlaheiðargöng opnuð aftur eftir brunann

Eldur kviknaði í bíl austan megin í gangamunna Vaðlaheiðarganga í dag og fyllti mikill reykur göngin. Sprengingar og mikill eldur var í göngunum og gekk slökkviliði vel að ná niðurlögum eldsins.

Innlent
Fréttamynd

Eldur í rútu á Akureyri

Eldur kom upp í rútu upp við iðnaðarbil á Akureyri skömmu eftir klukkan 18 í kvöld. Eldurinn sem var töluverður kom upp í hverfi 603

Innlent