Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Samúel Karl Ólason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 3. október 2020 14:21 Umfangsmikill eldur kom upp á verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi í dag. Vísir/Atli Slökkvistarfi á vettvangi brunans við Skemmuveg í Kópavogi er nú að mestu lokið og teymi sem sinnu útkallinu hafa nú ýmist lokið vakt eða snúið til annarra verkefna. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Hefur mikill svartur reykur stígið upp frá vettvangi sem sást víða á höfuðborgarsvæðinu. Mikill eldur var í húsnæðinu. Útkallið barst klukkan 14:12 en um 25 mínútum síðar hafði slökkviliði náð tökum á eldinum. Einn dælubíll var enn á vettvangi samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu um klukkan fjögur í dag. Fjórar stöðvar voru sendar á vettvang sem nú hafa flestar verið kallaðar til baka. Unnið er að því að tryggja vettvang áður en hann verður afhentur lögreglu. Slökkviliðið lenti í nokkrum vandræðum vegna mikillar umferðar við vettvang og var fólk beðið um að halda sig fjarri. Fréttastofu hafa borist myndir frá lesendum sem hafa orðið varir við brunann frá ýmsum sjónarhornum í borginni. Fréttin var uppfærð kl. 16:15. Frá vettvangi brunans.Vísir/Sylvía Reykurinn sást víða um borginaVísir/Óskar Ófeigur Vísir/Sylvía Nokkuð umferðaröngþveiti skapaðist á og í grennd við vettvang brunans og var fólk beðið að halda sig fjarri.aðsend mynd Í fyrstu var allt tiltækt slökkvilið sent á vettvang.aðsend mynd Þykkan reyk og eldtungur lagði út frá verkstæðinu þar sem eldurinn kom upp.aðsend mynd Slökkvilið Kópavogur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Slökkvistarfi á vettvangi brunans við Skemmuveg í Kópavogi er nú að mestu lokið og teymi sem sinnu útkallinu hafa nú ýmist lokið vakt eða snúið til annarra verkefna. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Hefur mikill svartur reykur stígið upp frá vettvangi sem sást víða á höfuðborgarsvæðinu. Mikill eldur var í húsnæðinu. Útkallið barst klukkan 14:12 en um 25 mínútum síðar hafði slökkviliði náð tökum á eldinum. Einn dælubíll var enn á vettvangi samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu um klukkan fjögur í dag. Fjórar stöðvar voru sendar á vettvang sem nú hafa flestar verið kallaðar til baka. Unnið er að því að tryggja vettvang áður en hann verður afhentur lögreglu. Slökkviliðið lenti í nokkrum vandræðum vegna mikillar umferðar við vettvang og var fólk beðið um að halda sig fjarri. Fréttastofu hafa borist myndir frá lesendum sem hafa orðið varir við brunann frá ýmsum sjónarhornum í borginni. Fréttin var uppfærð kl. 16:15. Frá vettvangi brunans.Vísir/Sylvía Reykurinn sást víða um borginaVísir/Óskar Ófeigur Vísir/Sylvía Nokkuð umferðaröngþveiti skapaðist á og í grennd við vettvang brunans og var fólk beðið að halda sig fjarri.aðsend mynd Í fyrstu var allt tiltækt slökkvilið sent á vettvang.aðsend mynd Þykkan reyk og eldtungur lagði út frá verkstæðinu þar sem eldurinn kom upp.aðsend mynd
Slökkvilið Kópavogur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira