Hjálparstarf Rauði krossinn sendir tvo til viðbótar til Nepal Helga Pálmadóttir og Elín Jónasdóttir munu sinna hjálparstörfum vegna jarðskjálftans. Innlent 11.5.2015 18:39 Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Fótbolti 11.5.2015 08:26 Styðja við réttindi barna Rauði krossinn, UNICEF og Íþróttasamband fatlaðra hafa hlotið styrk úr nýjum samfélagssjóði The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen sem nýverið var stofnaður til stuðnings réttindum og velferð barna. Lífið kynningar 8.5.2015 16:59 Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. Erlent 2.5.2015 23:22 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. Innlent 2.5.2015 12:10 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. Innlent 1.5.2015 21:07 Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ Innlent 29.4.2015 18:31 Forseti Íslands sendir samúðarkveðjur "Hugur okkar og samúð séu hjá fjölskyldum þeirra sem létu lífið,“ segir í kveðju til Nepal. Innlent 26.4.2015 15:06 Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert? Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa. Þetta eru konur, karlar og börn – fólk sem leggur lífið að veði til að komast í skjól frá stríði og örbirgð heima fyrir. Skoðun 20.4.2015 17:27 Garðyrkja til að efla fátækar fjölskyldur Hafnarfjarðarbær mun úthluta skjólstæðingum Hjálparstarfs kirkjunnar matjurtagarða næsta sumar. Innlent 11.3.2015 21:21 Fögnum og grátum með náunga okkar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag Skoðun 10.3.2015 17:07 Styðjum Alþjóða björgunarsveitina Í dag, 17. október, kemur fjöldi íslenskra og erlendra sérfræðinga í björgunarmálum saman á ráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Björgun 2014. Þetta er í tólfta sinn sem ráðstefnan er haldin en hún er orðin mikilvægur alþjóðlegur vettvangur um björgunarmál, Skoðun 16.10.2014 16:52 Björk á leið til Aceh Björk Guðmundsdóttir er á leið til Aceh-héraðs í Indónesíu til að sjá uppbyggingarstarf þar á vegum UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lífið 25.1.2006 10:29 « ‹ 6 7 8 9 ›
Rauði krossinn sendir tvo til viðbótar til Nepal Helga Pálmadóttir og Elín Jónasdóttir munu sinna hjálparstörfum vegna jarðskjálftans. Innlent 11.5.2015 18:39
Ronaldo gefur milljarð til hjálparstarfsins í Nepal Cristiano Ronaldo, besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, er rausnarlegur maður en hann hefur ákveðið að gefa meira en einn milljarð íslenskra króna til hjálparstarfs í Nepal. Fótbolti 11.5.2015 08:26
Styðja við réttindi barna Rauði krossinn, UNICEF og Íþróttasamband fatlaðra hafa hlotið styrk úr nýjum samfélagssjóði The Color Run og lyfjafyrirtækisins Alvogen sem nýverið var stofnaður til stuðnings réttindum og velferð barna. Lífið kynningar 8.5.2015 16:59
Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. Erlent 2.5.2015 23:22
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. Innlent 2.5.2015 12:10
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. Innlent 1.5.2015 21:07
Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ Innlent 29.4.2015 18:31
Forseti Íslands sendir samúðarkveðjur "Hugur okkar og samúð séu hjá fjölskyldum þeirra sem létu lífið,“ segir í kveðju til Nepal. Innlent 26.4.2015 15:06
Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert? Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa. Þetta eru konur, karlar og börn – fólk sem leggur lífið að veði til að komast í skjól frá stríði og örbirgð heima fyrir. Skoðun 20.4.2015 17:27
Garðyrkja til að efla fátækar fjölskyldur Hafnarfjarðarbær mun úthluta skjólstæðingum Hjálparstarfs kirkjunnar matjurtagarða næsta sumar. Innlent 11.3.2015 21:21
Fögnum og grátum með náunga okkar Tíminn flýgur. Í dag 11. mars eru fjögur ár liðin síðan jarðskjálftar og flóðbylgjur skóku Japan árið 2011. Um 16.000 manns létu lífið nær samstundis og 2.600 manns er saknað. Hamfarirnar höfðu og hafa haft gríðarleg áhrif á japanskt samfélag Skoðun 10.3.2015 17:07
Styðjum Alþjóða björgunarsveitina Í dag, 17. október, kemur fjöldi íslenskra og erlendra sérfræðinga í björgunarmálum saman á ráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Björgun 2014. Þetta er í tólfta sinn sem ráðstefnan er haldin en hún er orðin mikilvægur alþjóðlegur vettvangur um björgunarmál, Skoðun 16.10.2014 16:52
Björk á leið til Aceh Björk Guðmundsdóttir er á leið til Aceh-héraðs í Indónesíu til að sjá uppbyggingarstarf þar á vegum UNICEF, barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lífið 25.1.2006 10:29