Tímamót Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. Lífið 22.12.2021 13:31 Mesta myrkrið yfirstaðið seinnipartinn í dag Vetrarsólstöður verða hér um klukkan 16 í dag. Þá tekur dagana að lengja á ný. Þessari stöðu himintunglanna hefur verið fagnað á ýmsan hátt á norðurhveli jarðar í gegn um tíðina, enda tilefnið ærið. Sólin verður eins langt í suðri og hún mögulega getur. Innlent 21.12.2021 10:56 Prins Nutella tróð upp í eins árs afmæli Verzlanahöllinn hélt upp á eins árs afmælið í gær. Meðal þeirra sem glöddu viðstadda var upprennandi söngstjarnan Prins Nutella, eða Baldvin Tómas Sólmunarson,en hann mun stíga á svið meðJólagestumBjörgvins næsta laugardag. Lífið 17.12.2021 10:11 105 ár Framsóknar fyrir íslenskt samfélag Kæri lesandi.Saga Framsóknar í 105 ár er samofin framfarasögu íslensku þjóðarinnar og hvernig íslenskt samfélag hefur komist í efstu sæti í flestu því sem þykir gott og mikilvægt í samfélögum heimsins. Stóran hluta þessara 105 ára hefur Framsókn setið við ríkisstjórnarborðið en þess á milli veitt ríkisstjórnum landsins mikilvægt aðhald í stjórnarandstöðu. Skoðun 16.12.2021 19:01 Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. Lífið 14.12.2021 18:47 Elsti Íslendingurinn með einstaklega heilbrigt hjarta Dóra Ólafsdóttir sló í dag Íslandsmet í langlífi en hún er orðin 109 ára og 160 daga gömul. Hún er ánægð með áfangann og finnst í lagi að eldast á meðan hún getur talað og lesið blöðin. Þá er hún með einstaklega heilbrigt hjarta, samkvæmt læknisrannsóknum sem hún undirgekkst nýverið. Innlent 13.12.2021 20:00 Dóra setur Íslandsmet í langlífi Dóra Ólafsdóttir á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hefur nú náð hærri aldri en nokkur annar hér á landi. Frá þessu er greint á Facebook-hópnum Langlífi. Lífið 13.12.2021 10:30 Þitt nafn bjargar lífi í 20 ár Þitt nafn bjargar lífi, stærsta mannréttindaherferð í heimi, er 20 ára í dag. Herferðin er í fullum gangi og enn hægt að skrifa undir málefnin á heimasíðu Amnesty. Innlent 10.12.2021 06:30 Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31 Cyclothonið verið hjólað í síðasta sinn Síminn Cyclothon, sem var stærsta hjólreiðakeppni landsins, verður ekki haldin á næsta ári. Stofnendur keppninnar þakka öllum sem komið hafa að keppninni frá stofnun hennar árið 2012. Innlent 3.12.2021 22:01 Eldsmiðjan kveður eftir 35 ár Eldsmiðjunni við Suðurlandsbraut verður lokað næsta vor þegar hún víkur fyrir nýjum veitingastað. Um er að ræða seinasta útibú Eldsmiðjunnar sem var á fjórum stöðum snemma árs 2020. Fyrsta Eldsmiðjan var opnuð á Bragagötu árið 1986 en rekstri staðarins var hætt í fyrra. Viðskipti innlent 1.12.2021 10:11 Sonur Hjartar og Beru kominn í heiminn Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Þetta tilkynntu á Instagram reikningum sínum í kvöld. Drengurinn hefur hlotið nafnið Högni Hjartarson. Lífið 24.11.2021 22:21 Gestir Heiðmerkur njóta góðs af níræðisafmælisgjöf Vilhjálms Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Lífið 24.11.2021 16:54 Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar Sigmundur Már Herbertsson setti nýtt met í leik Stjörnunnar og Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Körfubolti 22.11.2021 17:01 Sara Björk orðin mamma Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eignuðust son á þriðjudaginn. Fótbolti 18.11.2021 14:00 Taylor trúlofast Taylor Leikarinn og Twilight-stjarnan Taylor Lautner er trúlofaður kærustu sinni sem heitir því skemmtilega nafni Taylor Dome. Hún er þó alltaf kölluð Tay, enda gæti annað valdið ruglingi. Lífið 17.11.2021 16:30 Bein útsending: Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar veitt við hátíðlega athöfn Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar verða veitt í dag á degi íslenskrar tungu. Verðlaunin eru veitt árlega en auk þeirra eru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls. Menning 16.11.2021 14:00 Eva Dögg tilkynnti óléttuna með fallegu myndbandi Jógagyðjan og hönnuðurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðu sinni. Lífið 16.11.2021 13:30 Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. Fótbolti 14.11.2021 19:16 Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. Fótbolti 13.11.2021 13:15 Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. Lífið 9.11.2021 20:08 Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. Lífið 9.11.2021 12:17 Sonur Valdimars og Önnu Bjarkar kominn með nafn Fyrsta barn söngvarans Valdimars Guðmundssonar og unnustu hans, Önnu Bjarkar Sigurjónsdóttir, hefur fengið nafn. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Tumi. Lífið 7.11.2021 20:10 Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni Egill Ploder útvarpsmaður og Thelma Gunnarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynnti parið á Instagram í dag. Lífið 7.11.2021 14:19 Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. Lífið 19.10.2021 11:30 Bein útsending: Stöð 2 á afmæli í dag Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 býður Stöð 2 uppá afmælisfögnuð í beinni útsendingu frá höfuðstöðvunum. Lífið 9.10.2021 19:00 Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. Fótbolti 8.10.2021 20:26 Segist ekki vilja velja á milli fjölskyldunnar eða fótboltans Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er gengin nokkra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Hún vill vera ein þeirra afrekskvenna sem snýr aftur eftir barnsburð og þar með sýna að konur þurfi ekki að velja milli íþróttaferilsins eða að eiga fjölskyldu. Fótbolti 5.10.2021 07:00 Arna Ýr deilir myndbandi af fæðingu sonar síns Fegurðardrottningin og hjúkrunarfræðineminn Arna Ýr Jónsdóttir ákvað að deila afar persónulegu myndbandi af fæðingu sonar síns. Hún segir neikvæðar fæðingarsögur vera háværar í samfélaginu. Með birtingu myndbandsins vill hún sýna þeim sem eiga von á sínu fyrsta barni að fæðingar geti líka verið rólegar og fallegar. Lífið 30.9.2021 15:00 Slæma stelpan og fyrrverandi UFC drottningin Ronda Rousey orðin móðir Hin 34 ára gamla Ronda Rousey birti færslu á Instagram-síðu þess efnis að hún hefði eignast stúlkubarn með eiginmanni sínum Travis Browne. Sport 29.9.2021 07:01 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 56 ›
Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. Lífið 22.12.2021 13:31
Mesta myrkrið yfirstaðið seinnipartinn í dag Vetrarsólstöður verða hér um klukkan 16 í dag. Þá tekur dagana að lengja á ný. Þessari stöðu himintunglanna hefur verið fagnað á ýmsan hátt á norðurhveli jarðar í gegn um tíðina, enda tilefnið ærið. Sólin verður eins langt í suðri og hún mögulega getur. Innlent 21.12.2021 10:56
Prins Nutella tróð upp í eins árs afmæli Verzlanahöllinn hélt upp á eins árs afmælið í gær. Meðal þeirra sem glöddu viðstadda var upprennandi söngstjarnan Prins Nutella, eða Baldvin Tómas Sólmunarson,en hann mun stíga á svið meðJólagestumBjörgvins næsta laugardag. Lífið 17.12.2021 10:11
105 ár Framsóknar fyrir íslenskt samfélag Kæri lesandi.Saga Framsóknar í 105 ár er samofin framfarasögu íslensku þjóðarinnar og hvernig íslenskt samfélag hefur komist í efstu sæti í flestu því sem þykir gott og mikilvægt í samfélögum heimsins. Stóran hluta þessara 105 ára hefur Framsókn setið við ríkisstjórnarborðið en þess á milli veitt ríkisstjórnum landsins mikilvægt aðhald í stjórnarandstöðu. Skoðun 16.12.2021 19:01
Aron og Hildur efna til giskkeppni um nafn sonarins Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, og kærastan hans og sálfræðingurinn Hildur Skúldóttir efndu til giskkeppni á Instagram í dag í tilefni þess að yngri sonur þeirra var skírður. Lífið 14.12.2021 18:47
Elsti Íslendingurinn með einstaklega heilbrigt hjarta Dóra Ólafsdóttir sló í dag Íslandsmet í langlífi en hún er orðin 109 ára og 160 daga gömul. Hún er ánægð með áfangann og finnst í lagi að eldast á meðan hún getur talað og lesið blöðin. Þá er hún með einstaklega heilbrigt hjarta, samkvæmt læknisrannsóknum sem hún undirgekkst nýverið. Innlent 13.12.2021 20:00
Dóra setur Íslandsmet í langlífi Dóra Ólafsdóttir á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hefur nú náð hærri aldri en nokkur annar hér á landi. Frá þessu er greint á Facebook-hópnum Langlífi. Lífið 13.12.2021 10:30
Þitt nafn bjargar lífi í 20 ár Þitt nafn bjargar lífi, stærsta mannréttindaherferð í heimi, er 20 ára í dag. Herferðin er í fullum gangi og enn hægt að skrifa undir málefnin á heimasíðu Amnesty. Innlent 10.12.2021 06:30
Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Lífið 8.12.2021 10:31
Cyclothonið verið hjólað í síðasta sinn Síminn Cyclothon, sem var stærsta hjólreiðakeppni landsins, verður ekki haldin á næsta ári. Stofnendur keppninnar þakka öllum sem komið hafa að keppninni frá stofnun hennar árið 2012. Innlent 3.12.2021 22:01
Eldsmiðjan kveður eftir 35 ár Eldsmiðjunni við Suðurlandsbraut verður lokað næsta vor þegar hún víkur fyrir nýjum veitingastað. Um er að ræða seinasta útibú Eldsmiðjunnar sem var á fjórum stöðum snemma árs 2020. Fyrsta Eldsmiðjan var opnuð á Bragagötu árið 1986 en rekstri staðarins var hætt í fyrra. Viðskipti innlent 1.12.2021 10:11
Sonur Hjartar og Beru kominn í heiminn Fótboltakappinn Hjörtur Hermannsson og kærasta hans Bera Tryggvadóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Þetta tilkynntu á Instagram reikningum sínum í kvöld. Drengurinn hefur hlotið nafnið Högni Hjartarson. Lífið 24.11.2021 22:21
Gestir Heiðmerkur njóta góðs af níræðisafmælisgjöf Vilhjálms Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Lífið 24.11.2021 16:54
Sigmundur orðinn leikjahæsti dómari sögunnar Sigmundur Már Herbertsson setti nýtt met í leik Stjörnunnar og Tindastóls í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Körfubolti 22.11.2021 17:01
Sara Björk orðin mamma Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eignuðust son á þriðjudaginn. Fótbolti 18.11.2021 14:00
Taylor trúlofast Taylor Leikarinn og Twilight-stjarnan Taylor Lautner er trúlofaður kærustu sinni sem heitir því skemmtilega nafni Taylor Dome. Hún er þó alltaf kölluð Tay, enda gæti annað valdið ruglingi. Lífið 17.11.2021 16:30
Bein útsending: Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar veitt við hátíðlega athöfn Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar verða veitt í dag á degi íslenskrar tungu. Verðlaunin eru veitt árlega en auk þeirra eru veittar sérstakar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls. Menning 16.11.2021 14:00
Eva Dögg tilkynnti óléttuna með fallegu myndbandi Jógagyðjan og hönnuðurinn Eva Dögg Rúnarsdóttir á von á barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með hjartnæmu myndbandi á Instagram-síðu sinni. Lífið 16.11.2021 13:30
Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. Fótbolti 14.11.2021 19:16
Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. Fótbolti 13.11.2021 13:15
Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. Lífið 9.11.2021 20:08
Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. Lífið 9.11.2021 12:17
Sonur Valdimars og Önnu Bjarkar kominn með nafn Fyrsta barn söngvarans Valdimars Guðmundssonar og unnustu hans, Önnu Bjarkar Sigurjónsdóttir, hefur fengið nafn. Drengurinn fékk nafnið Sigurjón Tumi. Lífið 7.11.2021 20:10
Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni Egill Ploder útvarpsmaður og Thelma Gunnarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynnti parið á Instagram í dag. Lífið 7.11.2021 14:19
Hefur áhyggjur af viðbrögðum barnsföður Kourtney við trúlofuninni Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir trúlofun Kourtney Kardashian og Travis Barker, nýja þætti Kardashian fjölskyldunnar og fréttir af Vanessu Bryant. Lífið 19.10.2021 11:30
Bein útsending: Stöð 2 á afmæli í dag Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 býður Stöð 2 uppá afmælisfögnuð í beinni útsendingu frá höfuðstöðvunum. Lífið 9.10.2021 19:00
Ísak Bergmann yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi Ísak Bergmann Jóhannesson sett nýtt met í kvöld þegar hann jafnaði metin á móti Armeníu í undankeppni HM. Hann er yngsti markaskorari landsliðsins, bæði í landsleik og í keppnisleik. Fótbolti 8.10.2021 20:26
Segist ekki vilja velja á milli fjölskyldunnar eða fótboltans Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er gengin nokkra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Hún vill vera ein þeirra afrekskvenna sem snýr aftur eftir barnsburð og þar með sýna að konur þurfi ekki að velja milli íþróttaferilsins eða að eiga fjölskyldu. Fótbolti 5.10.2021 07:00
Arna Ýr deilir myndbandi af fæðingu sonar síns Fegurðardrottningin og hjúkrunarfræðineminn Arna Ýr Jónsdóttir ákvað að deila afar persónulegu myndbandi af fæðingu sonar síns. Hún segir neikvæðar fæðingarsögur vera háværar í samfélaginu. Með birtingu myndbandsins vill hún sýna þeim sem eiga von á sínu fyrsta barni að fæðingar geti líka verið rólegar og fallegar. Lífið 30.9.2021 15:00
Slæma stelpan og fyrrverandi UFC drottningin Ronda Rousey orðin móðir Hin 34 ára gamla Ronda Rousey birti færslu á Instagram-síðu þess efnis að hún hefði eignast stúlkubarn með eiginmanni sínum Travis Browne. Sport 29.9.2021 07:01