Svíþjóð Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. Innlent 1.4.2020 12:57 Svíar grípa til aðgerða vegna faraldursins Frá því að nýja kórónuveiran byrjaði að herja á heiminn hafa Svíar þótt einkennilega rólegir gagnvart heimsfaraldrinum. Erlent 31.3.2020 11:59 Átján látnir af völdum COVID-19 í Stokkhómi á einum sólarhring Átján manns hafa látist af völdum kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi á einum sólarhring. Erlent 26.3.2020 06:45 Greta Thunberg telur sig vera með kórónuveiruna Umhverfisaðgerðasinninn Greta Thunberg grunar að hún sé sýkt af kórónuveirunni og hefur haldið sig innandyra í tvær vikur. Erlent 24.3.2020 17:39 Svíar búa sig undir að það taki tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir. Innlent 19.3.2020 19:50 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Fótbolti 19.3.2020 11:57 Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00 Zlatan farinn heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur. Fótbolti 15.3.2020 16:31 Sérfræðingar efast um tilganginn með því að loka Danmörku Ekki liggur fyrir á hvaða ráðleggingum dönsk stjórnvöld byggðu ákvörðun sína um að loka landamærum sínum fyrir útlendingum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sérfræðingar í faraldsfræði telja að lokun landamæranna hafi nær enga þýðingu til að hefta útbreiðsluna í Danmörku þar sem svo stór hluti þjóðarinnar er þegar smitaður. Erlent 15.3.2020 07:57 Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12.3.2020 08:13 Fyrsta dauðsfallið á Norðurlöndum Fyrsta dauðsfallið í Svíþjóð vegna nýju kórónuveirunnar hefur átt sér stað. Erlent 11.3.2020 16:20 Max von Sydow látinn Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman. Erlent 9.3.2020 12:47 Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman. Lífið 8.3.2020 10:06 Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lífið 7.3.2020 22:46 Formaður Svíþjóðardemókrata handtekinn og vísað frá Tyrklandi Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, var handtekinn fyrir að dreifa áróðri sem beindist að sýrlenskum flóttamönnum á landamærum Tyrklands og Grikklands. Honum var jafnframt vísað úr landi. Erlent 6.3.2020 14:39 Danir vilja banna þúsund manna samkomur Yfirvöld Danmerkur hafa lagt til að samkomum þúsund manna eða fleiri verði frestað eða hætt við þær. Erlent 6.3.2020 11:05 Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. Erlent 27.2.2020 20:00 Svíar verðlaunaðir á heimsþingi um umferðaröryggi Heimsþing um umferðaröryggi fór fram í Stokkhólmi í síðustu viku. Á þinginu ver lögð áhersla á að bæta umferðaöryggi og innvið um allan heim á næstu árum, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FÍB. Bílar 23.2.2020 22:02 Segir Thunberg hafa verið „smám saman að hverfa inn í myrkrið“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hætti á tímabili að tala og neyta matar þegar hún var ellefu ára, að því er fram kemur í væntanlegri bók móður hennar. Erlent 23.2.2020 18:30 Grunur beinist að lykilvitni í rannsókninni á morðinu á Olof Palme Skandia-maðurinn svokallaði var einn af fyrstu mönnunum á vettvang þegar Olof Palme, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, var skotinn til bana árið 1986. Nú, 34 árum síðar, beinast grunsemdir manna að því að þetta lykilvitni hafi mögulega verið sá sem banaði Palme. Erlent 20.2.2020 12:46 Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme Rannsókn á morðinu á þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar eru sögð á lokastigum og að morðið verði mögulega loksins upplýst. Erlent 18.2.2020 20:58 Reyndi að vera „karlalegur“ stangarstökkvari en er kona Martin Eriksson var frjálsíþróttastjarna í Svíþjóð í kringum aldamótin en kæfði á sama tíma niður löngunina til að viðurkenna að Martin væri í raun kvenkyns. Sport 15.2.2020 14:07 Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Sport 15.2.2020 15:50 Fimm ungir Svíar ákærðir fyrir tvö morð í Danmörku Fimm ungir Svíar hafa verið ákærðir fyrir tvö morð sem framin voru í Herlev, úthverfi Kaupmannahafnar, síðasta sumar. Erlent 14.2.2020 13:09 „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09 Dásamlegt að fagna með mömmu | Hugsar lítið um milljónaregnið Svíinn ungi Armand Duplantis varð íþróttastjarna á einum degi um helgina. Hann kveðst ekkert hugsa um milljónirnar sem heimsmetið í stangarstökki tryggir honum en var ánægður með að geta fagnað metinu með mömmu sinni. Sport 10.2.2020 23:07 Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17 Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. Sport 8.2.2020 22:59 Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. Fótbolti 6.2.2020 12:08 Keppanda í sænsku undankeppni Eurovision óvænt vikið úr keppni vegna dómsmáls Sænska leikaranum Thorsten Flinck, sem ætlaði að taka þátt í sænsku undankeppni Eurovision, var um síðustu helgi vikið úr keppni vegna kæru á hendur honum um hótanir og skemmdarverk. Lífið 6.2.2020 11:50 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 38 ›
Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. Innlent 1.4.2020 12:57
Svíar grípa til aðgerða vegna faraldursins Frá því að nýja kórónuveiran byrjaði að herja á heiminn hafa Svíar þótt einkennilega rólegir gagnvart heimsfaraldrinum. Erlent 31.3.2020 11:59
Átján látnir af völdum COVID-19 í Stokkhómi á einum sólarhring Átján manns hafa látist af völdum kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi á einum sólarhring. Erlent 26.3.2020 06:45
Greta Thunberg telur sig vera með kórónuveiruna Umhverfisaðgerðasinninn Greta Thunberg grunar að hún sé sýkt af kórónuveirunni og hefur haldið sig innandyra í tvær vikur. Erlent 24.3.2020 17:39
Svíar búa sig undir að það taki tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir. Innlent 19.3.2020 19:50
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Fótbolti 19.3.2020 11:57
Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00
Zlatan farinn heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur. Fótbolti 15.3.2020 16:31
Sérfræðingar efast um tilganginn með því að loka Danmörku Ekki liggur fyrir á hvaða ráðleggingum dönsk stjórnvöld byggðu ákvörðun sína um að loka landamærum sínum fyrir útlendingum vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Sérfræðingar í faraldsfræði telja að lokun landamæranna hafi nær enga þýðingu til að hefta útbreiðsluna í Danmörku þar sem svo stór hluti þjóðarinnar er þegar smitaður. Erlent 15.3.2020 07:57
Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12.3.2020 08:13
Fyrsta dauðsfallið á Norðurlöndum Fyrsta dauðsfallið í Svíþjóð vegna nýju kórónuveirunnar hefur átt sér stað. Erlent 11.3.2020 16:20
Max von Sydow látinn Fjölskylda sænska leikarans Max von Sydow tilkynnti að hann andaðist í gær. Hann lék meðal annars í ellefu kvikmyndum samlanda síns Ingmars Bergman. Erlent 9.3.2020 12:47
Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman. Lífið 8.3.2020 10:06
Move með Mömmunum framlag Svía til Eurovision The Mamas komu, sáu og sigruðu í Melodifestialen 2020 sem fram fór í Stokkhólmi í kvöld frammi fyrir þrjátíu þúsund manns í stappaðri Friends Arena. Lífið 7.3.2020 22:46
Formaður Svíþjóðardemókrata handtekinn og vísað frá Tyrklandi Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, var handtekinn fyrir að dreifa áróðri sem beindist að sýrlenskum flóttamönnum á landamærum Tyrklands og Grikklands. Honum var jafnframt vísað úr landi. Erlent 6.3.2020 14:39
Danir vilja banna þúsund manna samkomur Yfirvöld Danmerkur hafa lagt til að samkomum þúsund manna eða fleiri verði frestað eða hætt við þær. Erlent 6.3.2020 11:05
Átta ný tilfelli staðfest á Norðurlöndunum Fimm tilfelli kórónuveirunnar,sem valdið getur Covid-19-sjúkdómnum, greindust í Svíþjóð í dag, þá greindust þrjú ný tilfelli í Noregi. Erlent 27.2.2020 20:00
Svíar verðlaunaðir á heimsþingi um umferðaröryggi Heimsþing um umferðaröryggi fór fram í Stokkhólmi í síðustu viku. Á þinginu ver lögð áhersla á að bæta umferðaöryggi og innvið um allan heim á næstu árum, eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FÍB. Bílar 23.2.2020 22:02
Segir Thunberg hafa verið „smám saman að hverfa inn í myrkrið“ Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hætti á tímabili að tala og neyta matar þegar hún var ellefu ára, að því er fram kemur í væntanlegri bók móður hennar. Erlent 23.2.2020 18:30
Grunur beinist að lykilvitni í rannsókninni á morðinu á Olof Palme Skandia-maðurinn svokallaði var einn af fyrstu mönnunum á vettvang þegar Olof Palme, þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, var skotinn til bana árið 1986. Nú, 34 árum síðar, beinast grunsemdir manna að því að þetta lykilvitni hafi mögulega verið sá sem banaði Palme. Erlent 20.2.2020 12:46
Gruna mann sem nú er látinn um morðið á Palme Rannsókn á morðinu á þáverandi forsætisráðherra Svíþjóðar eru sögð á lokastigum og að morðið verði mögulega loksins upplýst. Erlent 18.2.2020 20:58
Reyndi að vera „karlalegur“ stangarstökkvari en er kona Martin Eriksson var frjálsíþróttastjarna í Svíþjóð í kringum aldamótin en kæfði á sama tíma niður löngunina til að viðurkenna að Martin væri í raun kvenkyns. Sport 15.2.2020 14:07
Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Sport 15.2.2020 15:50
Fimm ungir Svíar ákærðir fyrir tvö morð í Danmörku Fimm ungir Svíar hafa verið ákærðir fyrir tvö morð sem framin voru í Herlev, úthverfi Kaupmannahafnar, síðasta sumar. Erlent 14.2.2020 13:09
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09
Dásamlegt að fagna með mömmu | Hugsar lítið um milljónaregnið Svíinn ungi Armand Duplantis varð íþróttastjarna á einum degi um helgina. Hann kveðst ekkert hugsa um milljónirnar sem heimsmetið í stangarstökki tryggir honum en var ánægður með að geta fagnað metinu með mömmu sinni. Sport 10.2.2020 23:07
Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17
Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. Sport 8.2.2020 22:59
Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. Fótbolti 6.2.2020 12:08
Keppanda í sænsku undankeppni Eurovision óvænt vikið úr keppni vegna dómsmáls Sænska leikaranum Thorsten Flinck, sem ætlaði að taka þátt í sænsku undankeppni Eurovision, var um síðustu helgi vikið úr keppni vegna kæru á hendur honum um hótanir og skemmdarverk. Lífið 6.2.2020 11:50