Aserbaídsjan Lögreglan í Bakú stöðvaði stuðningsmenn í treyjum Mkhitaryan | Myndband Stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir að vera í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan. Fótbolti 29.5.2019 07:19 Enginn vill til Bakú Arsenal og Chelsea seldu um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Enski boltinn 24.5.2019 02:00 Deilur Aserbaísjan og Armeníu gætu komið í veg fyrir að Mkhitaryan spili úrslitaleikinn með Arsenal Svo gæti vel farið að Henrikh Mkhitaryan missi af úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok maí þrátt fyrir að vera bæði fullfrískur og ekki í leikbanni. Ástæðan er stjórnmálasamband Armeníu og Aserbaísjan þar sem úrslitaleikurinn fer fram í ár. Enski boltinn 10.5.2019 08:33 Segir andrúmsloftið í Armeníu nú minna á það í kringum fall Sovétríkjanna Aðstoðarprófessor við stjórnmálafræðideild Ameríska háskólans í Armeníu segir mikla bjartsýni ríkja meðal almennings í Armeníu en að blikur séu á lofti. Erlent 13.11.2018 13:37 Eyðsluklóin í Harrods gengur laus að nýju Konu að nafni Zamira Haiyeva, sem er fædd í Aserbaídsjan en býr nú á Bretlandseyjum, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingu eftir að hún var handtekin í Lundúnum í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan. Erlent 8.11.2018 22:30 Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. Erlent 22.10.2018 22:28 Selur meydóminn til að gera móður sína stolta Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. Erlent 25.8.2018 15:20 Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. Erlent 13.8.2018 02:01 Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Erlent 12.8.2018 20:36 Kavíarhneyksli í Evrópuráðinu Margir fyrrverandi og núverandi fulltrúar í Evrópuráðinu eru grunaðir um að hafa þegið kavíar, teppi og dvöl á lúxushótelum í Bakú í Aserbaídsjan. Erlent 24.4.2018 01:01 Tugir látnir eftir eld í meðferðarstofnun Hið minnsta 26 eru látnir eftir að eldur kom upp í meðferðarstofnun í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, í morgun. Erlent 2.3.2018 07:32 Forseti forsætisnefndar Evrópuþingsins segir af sér vegna hneykslismáls Ásakanir eru um að fulltrúa nefndarinnar hafi látið kaupa sig með gjöfum frá fyrrum Sovétlýðveldi. Erlent 6.10.2017 23:09 Fjölskyldur ISIS-liða í haldi stjórnvalda Rúmlega 1.300 fjölskyldumeðlimir hryðjuverkamanna Íslamska ríkisins eru í haldi írakskra yfirvalda. Erlent 11.9.2017 21:18 300 milljarðar þvættir í Danske Bank Stjórnvöld í Aserbaídsjan eru meðal þeirra sem hafa um fjögurra ára skeið hvítþegið um 18 milljarða danskra króna, eða rétt rúma 300 milljarða íslenskra króna, í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. Erlent 5.9.2017 22:06 Armenía syndir á móti straumnum Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Erlent 21.4.2017 15:37 Aserbaídsjan tilkynnir einhliða vopnahlé Segjast vilja fylgja kalli alþjóðasamfélagið eftir verstu átök í hinu umdeilda héraði Nagorny Karabakh í tvo áratugi. Erlent 3.4.2016 10:44 Vill binda endi á átök milli Armeníu og Aserbaídsjan Tugir hafa fallið í einhverjum mestu átökum á svæðinu í tvo áratugi. Erlent 2.4.2016 17:28 Þjóðarsorg lýst yfir í Aserbaídsjan Mikill eldur kom upp í olíuborpalli með þeim afleiðingum að einn lést. 29 er leitað. Erlent 6.12.2015 15:43 Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. Erlent 26.11.2015 14:30 « ‹ 1 2 3 ›
Lögreglan í Bakú stöðvaði stuðningsmenn í treyjum Mkhitaryan | Myndband Stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir að vera í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan. Fótbolti 29.5.2019 07:19
Enginn vill til Bakú Arsenal og Chelsea seldu um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Enski boltinn 24.5.2019 02:00
Deilur Aserbaísjan og Armeníu gætu komið í veg fyrir að Mkhitaryan spili úrslitaleikinn með Arsenal Svo gæti vel farið að Henrikh Mkhitaryan missi af úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok maí þrátt fyrir að vera bæði fullfrískur og ekki í leikbanni. Ástæðan er stjórnmálasamband Armeníu og Aserbaísjan þar sem úrslitaleikurinn fer fram í ár. Enski boltinn 10.5.2019 08:33
Segir andrúmsloftið í Armeníu nú minna á það í kringum fall Sovétríkjanna Aðstoðarprófessor við stjórnmálafræðideild Ameríska háskólans í Armeníu segir mikla bjartsýni ríkja meðal almennings í Armeníu en að blikur séu á lofti. Erlent 13.11.2018 13:37
Eyðsluklóin í Harrods gengur laus að nýju Konu að nafni Zamira Haiyeva, sem er fædd í Aserbaídsjan en býr nú á Bretlandseyjum, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu gegn tryggingu eftir að hún var handtekin í Lundúnum í síðustu viku að beiðni yfirvalda í Azerbaídsjan. Erlent 8.11.2018 22:30
Verslaði fyrir 2,5 milljarða Zamira Hajijeva frá Aserbaídsjan þarf að gera breskum yfirvöldum grein fyrir því hvernig hún hefur getað keypt lúxusvörur í versluninni Harrods í London fyrir jafnvirði tæplega 2,5 milljarða íslenskra króna. Erlent 22.10.2018 22:28
Selur meydóminn til að gera móður sína stolta Mahbuba Mammadzada, 23 ára fyrirsæta frá Azerbaijan, hefur ákveðið að selja meydóminn sinn til hæstbjóðanda. Erlent 25.8.2018 15:20
Farið verði með Kaspíahafið samtímis sem haf og stöðuvatn Ríkin fimm sem eiga land að Kaspíahafinu undirrituðu í gær sögulegt samkomulag um skilgreiningu hafsins og nýtingu auðlinda sem þar er að finna. Erlent 13.8.2018 02:01
Binda enda á aldarfjórðungsgamla deilu Ríkin í kringum Kaspíahaf skrifuðu í dag undir samkomulag um skiptingu hafsins milli þeirra. Með því binda þau enda á aldarfjórðungsgamla deilu. Erlent 12.8.2018 20:36
Kavíarhneyksli í Evrópuráðinu Margir fyrrverandi og núverandi fulltrúar í Evrópuráðinu eru grunaðir um að hafa þegið kavíar, teppi og dvöl á lúxushótelum í Bakú í Aserbaídsjan. Erlent 24.4.2018 01:01
Tugir látnir eftir eld í meðferðarstofnun Hið minnsta 26 eru látnir eftir að eldur kom upp í meðferðarstofnun í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan, í morgun. Erlent 2.3.2018 07:32
Forseti forsætisnefndar Evrópuþingsins segir af sér vegna hneykslismáls Ásakanir eru um að fulltrúa nefndarinnar hafi látið kaupa sig með gjöfum frá fyrrum Sovétlýðveldi. Erlent 6.10.2017 23:09
Fjölskyldur ISIS-liða í haldi stjórnvalda Rúmlega 1.300 fjölskyldumeðlimir hryðjuverkamanna Íslamska ríkisins eru í haldi írakskra yfirvalda. Erlent 11.9.2017 21:18
300 milljarðar þvættir í Danske Bank Stjórnvöld í Aserbaídsjan eru meðal þeirra sem hafa um fjögurra ára skeið hvítþegið um 18 milljarða danskra króna, eða rétt rúma 300 milljarða íslenskra króna, í gegnum útibú Danske Bank í Eistlandi. Erlent 5.9.2017 22:06
Armenía syndir á móti straumnum Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Erlent 21.4.2017 15:37
Aserbaídsjan tilkynnir einhliða vopnahlé Segjast vilja fylgja kalli alþjóðasamfélagið eftir verstu átök í hinu umdeilda héraði Nagorny Karabakh í tvo áratugi. Erlent 3.4.2016 10:44
Vill binda endi á átök milli Armeníu og Aserbaídsjan Tugir hafa fallið í einhverjum mestu átökum á svæðinu í tvo áratugi. Erlent 2.4.2016 17:28
Þjóðarsorg lýst yfir í Aserbaídsjan Mikill eldur kom upp í olíuborpalli með þeim afleiðingum að einn lést. 29 er leitað. Erlent 6.12.2015 15:43
Rússar skipuleggja aðgerðir gegn Tyrklandi Um er að ræða efnahagsþvinganir og stjórnmálaaðgerðir vegna sprengjuflugvélarinnar sem Tyrkir skutu niður. Erlent 26.11.2015 14:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent