Kjaramál Sólbakur landaði í morgun Engar mótmælaaðgerðir voru á bryggjunni á Akureyri í morgun þegar löndun hófst úr togaranum Sólbaki en hann kom til hafnar klukkan átta. Forysta sjómannasamtakanna segist hlíta lögbanni á mótmælaaðgerðir sem sýslumaðurinn á Akureyri féllst á í gær, að beiðni útgerðarfélags Sólbaks. Innlent 13.10.2005 14:47 Vökufólk afgreiði ekki Sólbak Stjórn Verkalýðsfélagsins Vöku beinir þeim tilmælum til félagsmanna sinna að afgreiða ekki Sólbak EA-7 komi skipið til hafnar á Siglufirði. Innlent 13.10.2005 14:47 Verkalýðsfélög deila um gjöld Óánægja er meðal félagsmanna í Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis sem vinna á Keflavíkurflugvelli, því vinnuveitandi þeirra greiðir félagsgjöld þeirra til Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Innlent 13.10.2005 14:47 Skattbyrði lífeyrisþega eykst Tekjutengingar og aukin skattbyrði hafa skert lífeyri þeirra sem treysta á almannatryggingakerfið. Formaður Landssambands eldri borgara segir stjórnvöld hlunnfara þá lífeyrisþega sem minnst hafa á milli handanna en forstöðumaður Hagfræðistofnunar telur að þar með sé aðeins hálf sagan sögð. Innlent 13.10.2005 14:47 Fordæmir vinnubrögð Brims "Reynt er að brjóta samstöðu sjómanna á bak aftur með stuðningi yfirvalda og lögreglunni sigað á verkfallsmenn, sem lýsir best útgerðarauðvaldi sem svífst einskis í samskiptum við launafólk," segir í yfirlýsingu Eflingar-stéttarfélags um vinnubrögð Útgerðarfélagsins Brims hf. í samskiptum við sjómenn. Innlent 13.10.2005 14:47 Veikir skulu á sjóinn Í nýjum ráðningarsamningi sem útgerðarfélagið Þorbjörn-Fiskanes á Suðurnesjum hefur boðið sjómönnum er ákvæði um að "ekkert mæli á móti því" að veikur maður haldi út á sjó með skipi sínu ef ljóst má vera að hann verði orðinn vinnufær innan örfárra daga. Innlent 13.10.2005 14:47 Áhafnir styðja Sjómannafélagið Áhafnir fiskiskipa á hafi úti hafa tekið upp á því að senda forystu Sjómannafélagsins stuðningsyfirlýsingar vegna Sólbaksdeilunnar. Þannig hvetur áhöfnin á Kleifabergi ÓF forystusveit sína til frekari aðgerða og að beita öllum tiltækum ráðum. Innlent 13.10.2005 14:46 Bensínverð að sliga heimilin Bensínverðið er að sliga heimilin, segir Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB. Samkvæmt útreikningum félagsins hefur verðið hækkað um meir en 16 prósent á tæplega tveimur árum. FÍB vill að stjórnvöld komi til móts við heimilin í landinu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:45 Samningar verða að nást Stjórnarformaður LÍÚ segist ekki telja að útgerðir hlaupi til og stofni sértök eignarhaldsfélög um skip með sérsamningum við áhöfn. Hann segir nauðsynlegt að útgerð og sjómenn nái saman í samningum. Innlent 13.10.2005 14:45 Áratugastarfi rústað Fyrir handtöku á bryggju Brims í gær sögðu forsvarsmenn sjómannasamtaka að ekki þyrfti annað til að leysa hnútinn varðandi Sólbak EA 7 en að Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, færi "að kjarasamningum og lögum". Hann segir samninginn sem gerður var við áhöfnina aðför að verkalýðsbaráttu í landinu. Innlent 13.10.2005 14:45 Vegið að verkalýðshreyfingum Brim og Iceland Express gera aðför að kjarasamningum að mati Alþýðusambands Íslands. Fyrirtæki eru sögð vera í stéttarfélagatukthúsi. Verkalýðsforystan segir þetta leiða til átaka. Innlent 13.10.2005 14:45 Handteknir á kajanum Lögregluyfirvöld á Akureyri gerðu kleifa uppskipun úr Sólbaki EA 7 í gær með því að handtaka forsvarsmenn samtaka sjómanna. Forsvarsmenn sjómanna segja samning útgerðar og áhafnar Sólbaks ólöglegan. Innlent 13.10.2005 14:45 Fyrirtæki ekki rekin með ógnunum Tekist er á um félagafrelsi og lágmarkslaun samkvæmt kjarasamningum í deilu samtaka sjómanna og útgerðarfélagsins Brims á Akureyri. Samtök sjómanna boða áframhaldandi aðgerðir, en útgerðin segist hafa hreinan skjöld og telur aðgerðirnar ólöglegar. Innlent 13.10.2005 14:45 Misræmi í rökstuðningi handtöku Misræmis gætti í frásögn lögregluyfirvalda og hafnarstjórnar um hvers vegna komið hefði til handtöku forsvarsmanna samtaka sjómanna við Akureyrarhöfn í gær. Innlent 13.10.2005 14:45 ASÍ styður flugfreyjur og sjómenn Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Sjómannasambandið í aðgerðum sínum gegn Brimi og við flugfreyjur og flugþjóna í kjarabaráttu þeirra við Iceland Express. Í ályktun frá miðstjórninni segir að fyrirtækin séu að gera tilraun til að brjóta lögvarin lágmarkskjör og réttindi kjarasamninga. Innlent 13.10.2005 14:45 Enn pattstaða við Akureyrarhöfn Pattstaða ríkir enn við Akureyrarhöfn þar sem félagar úr Sjómannasambandinu hindra löndun úr Sólbaki EA. Sjómannasambandið segist verða kyrrt þar til forstjóri Brims tekur til baka sérsamning sem gerður var við áhöfnina. Innlent 13.10.2005 14:44 Sjómannaforystan berst við Brim Forysta sjómanna hindrar löndun úr skipinu Sólbaki. Hún ætlar að standa á hafnarbakkanum á Akureyri þar til kjör áhafnarinnar verða leiðrétt, segir Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Sólbakur kom úr sinni fyrstu veiðiferð eftir að áhöfnin skrifaði undir ráðningakjör í trássi við Sjómannasamband Íslands. Innlent 13.10.2005 14:44 Hindra löndun úr Sólbaki Forystumenn sjómanna hafa komið í veg fyrir í allan dag að hægt sé að landa úr Sólbaki EA sem gerður er út af Brimi. Skipið kom til hafnar laust eftir hádegi en forystumenn sjómanna fóru niður að bryggju þegar það lagðist að og hafa þeir hindrað löndun úr skipinu. Innlent 13.10.2005 14:44 Ríkið leysi kennaradeilu Stjórnarandstæðingar hvöttu til þess að ríkið greiddi fyrir lausn kennaradeilunnar í umræðum um stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 14:44 Sakna sveigjanleikans í starfinu Við síðustu kjarasamninga var vinnutími kennara bundinn skólanum. Sá sveigjanleiki sem þeir höfðu hvarf. Kennara skortir aukinn undirbúningstíma til að auka gæði menntunar barnanna og hærri laun. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:44 31 fundur án árangurs Talnaútreikningur og umræður um tölur voru helstu viðfangsefni 31. fundar sjómanna og útvegsmanna hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 13.10.2005 14:44 Kennarar vilja launapottana burt Launanefnd sveitarfélaganna bað um frest á fundi kennara upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Launanefndin vildi fara yfir hugsanlegar leiðir til að mæta kröfu kennara um að fella svokallaða launapotta úr kjarasamningunum. Innlent 13.10.2005 14:44 Iðnaðarstörf flytjast úr landi Plastprent flytur verkefni til Eystrasaltslanda þar sem launakostnaður er bara brot af því sem hér er. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir óstjórn Geirs Haarde fjármálaráðherra í launamálum hins opinbera íþyngja íslenskum iðnaði. Innlent 13.10.2005 14:44 Enn er langt í land Samninganefndir kennara og sveitarfélaga sátu á fundi síðdegis í gær og eru deilendur sammála um að örlítið hafi þokast í viðræðunum. Ekki er þó útlit fyrir að verkfallið leysist á næstunni. Nýr fundur verður haldinn klukkan eitt í dag. Innlent 13.10.2005 14:44 Helmingur kennara fylkti liði Samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga hittast aftur á morgun eftir sjö klukkustunda fund hjá ríkissáttasemjara í dag. Formaður Kennarasambandsins segir að þá muni koma í ljós hvort einhverjar glæður hafi kviknað sem hægt verði að blása lífi í. Innlent 13.10.2005 14:43 Leikskólakennarar líka í viðræðum Leikskólakennarar standa einnig í kjaraviðræðum við sveitarfélögin en meginkrafa þeirra er að fá sambærileg laun og aðrir kennarar. Innlent 13.10.2005 14:43 Samningamenn svartsýnir Samningamenn kennara og samningamenn sveitarfélaganna virðast vera álíka svartsýnir á að nokkur árangur verði af samningafundi sem hófst klukkan níu hjá Ríkissáttasemjara eftir viku hlé á viðræðum. Hvorugur hefur boðað tilslakanir eða ný tilboð og sáttatillaga af hálfu Ríkissáttasemjara liggur ekki í loftinu. Innlent 13.10.2005 14:43 Fjöldaganga kennara og nema Á annað þúsund kennarar og kennaranemar mættu við höfuðstöðvar Ríkissáttasemjara til að hvetja samningamenn sína þegar samningafundur var að hefjast þar í morgun. Síðan var haldið í fjöldagöngu niður í ráðhús þar sem Ólafur Loftsson, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, las upp svohljóðandi orðsendingu til borgaryfirvalda: Innlent 13.10.2005 14:43 Stjórnvöld ekki stikkfrí Samfylkingin telur að kennaraverkfallið sé í mjög illleysanlegum hnút sem ekki sé hægt að höggva á nema ríkisvaldið komi að málunum. Innlent 13.10.2005 14:43 Börn í dagvistun í grunnskólanum Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara.</font /> <font face="Helv"></font> Innlent 13.10.2005 14:43 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 … 153 ›
Sólbakur landaði í morgun Engar mótmælaaðgerðir voru á bryggjunni á Akureyri í morgun þegar löndun hófst úr togaranum Sólbaki en hann kom til hafnar klukkan átta. Forysta sjómannasamtakanna segist hlíta lögbanni á mótmælaaðgerðir sem sýslumaðurinn á Akureyri féllst á í gær, að beiðni útgerðarfélags Sólbaks. Innlent 13.10.2005 14:47
Vökufólk afgreiði ekki Sólbak Stjórn Verkalýðsfélagsins Vöku beinir þeim tilmælum til félagsmanna sinna að afgreiða ekki Sólbak EA-7 komi skipið til hafnar á Siglufirði. Innlent 13.10.2005 14:47
Verkalýðsfélög deila um gjöld Óánægja er meðal félagsmanna í Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis sem vinna á Keflavíkurflugvelli, því vinnuveitandi þeirra greiðir félagsgjöld þeirra til Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Innlent 13.10.2005 14:47
Skattbyrði lífeyrisþega eykst Tekjutengingar og aukin skattbyrði hafa skert lífeyri þeirra sem treysta á almannatryggingakerfið. Formaður Landssambands eldri borgara segir stjórnvöld hlunnfara þá lífeyrisþega sem minnst hafa á milli handanna en forstöðumaður Hagfræðistofnunar telur að þar með sé aðeins hálf sagan sögð. Innlent 13.10.2005 14:47
Fordæmir vinnubrögð Brims "Reynt er að brjóta samstöðu sjómanna á bak aftur með stuðningi yfirvalda og lögreglunni sigað á verkfallsmenn, sem lýsir best útgerðarauðvaldi sem svífst einskis í samskiptum við launafólk," segir í yfirlýsingu Eflingar-stéttarfélags um vinnubrögð Útgerðarfélagsins Brims hf. í samskiptum við sjómenn. Innlent 13.10.2005 14:47
Veikir skulu á sjóinn Í nýjum ráðningarsamningi sem útgerðarfélagið Þorbjörn-Fiskanes á Suðurnesjum hefur boðið sjómönnum er ákvæði um að "ekkert mæli á móti því" að veikur maður haldi út á sjó með skipi sínu ef ljóst má vera að hann verði orðinn vinnufær innan örfárra daga. Innlent 13.10.2005 14:47
Áhafnir styðja Sjómannafélagið Áhafnir fiskiskipa á hafi úti hafa tekið upp á því að senda forystu Sjómannafélagsins stuðningsyfirlýsingar vegna Sólbaksdeilunnar. Þannig hvetur áhöfnin á Kleifabergi ÓF forystusveit sína til frekari aðgerða og að beita öllum tiltækum ráðum. Innlent 13.10.2005 14:46
Bensínverð að sliga heimilin Bensínverðið er að sliga heimilin, segir Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB. Samkvæmt útreikningum félagsins hefur verðið hækkað um meir en 16 prósent á tæplega tveimur árum. FÍB vill að stjórnvöld komi til móts við heimilin í landinu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:45
Samningar verða að nást Stjórnarformaður LÍÚ segist ekki telja að útgerðir hlaupi til og stofni sértök eignarhaldsfélög um skip með sérsamningum við áhöfn. Hann segir nauðsynlegt að útgerð og sjómenn nái saman í samningum. Innlent 13.10.2005 14:45
Áratugastarfi rústað Fyrir handtöku á bryggju Brims í gær sögðu forsvarsmenn sjómannasamtaka að ekki þyrfti annað til að leysa hnútinn varðandi Sólbak EA 7 en að Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, færi "að kjarasamningum og lögum". Hann segir samninginn sem gerður var við áhöfnina aðför að verkalýðsbaráttu í landinu. Innlent 13.10.2005 14:45
Vegið að verkalýðshreyfingum Brim og Iceland Express gera aðför að kjarasamningum að mati Alþýðusambands Íslands. Fyrirtæki eru sögð vera í stéttarfélagatukthúsi. Verkalýðsforystan segir þetta leiða til átaka. Innlent 13.10.2005 14:45
Handteknir á kajanum Lögregluyfirvöld á Akureyri gerðu kleifa uppskipun úr Sólbaki EA 7 í gær með því að handtaka forsvarsmenn samtaka sjómanna. Forsvarsmenn sjómanna segja samning útgerðar og áhafnar Sólbaks ólöglegan. Innlent 13.10.2005 14:45
Fyrirtæki ekki rekin með ógnunum Tekist er á um félagafrelsi og lágmarkslaun samkvæmt kjarasamningum í deilu samtaka sjómanna og útgerðarfélagsins Brims á Akureyri. Samtök sjómanna boða áframhaldandi aðgerðir, en útgerðin segist hafa hreinan skjöld og telur aðgerðirnar ólöglegar. Innlent 13.10.2005 14:45
Misræmi í rökstuðningi handtöku Misræmis gætti í frásögn lögregluyfirvalda og hafnarstjórnar um hvers vegna komið hefði til handtöku forsvarsmanna samtaka sjómanna við Akureyrarhöfn í gær. Innlent 13.10.2005 14:45
ASÍ styður flugfreyjur og sjómenn Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Sjómannasambandið í aðgerðum sínum gegn Brimi og við flugfreyjur og flugþjóna í kjarabaráttu þeirra við Iceland Express. Í ályktun frá miðstjórninni segir að fyrirtækin séu að gera tilraun til að brjóta lögvarin lágmarkskjör og réttindi kjarasamninga. Innlent 13.10.2005 14:45
Enn pattstaða við Akureyrarhöfn Pattstaða ríkir enn við Akureyrarhöfn þar sem félagar úr Sjómannasambandinu hindra löndun úr Sólbaki EA. Sjómannasambandið segist verða kyrrt þar til forstjóri Brims tekur til baka sérsamning sem gerður var við áhöfnina. Innlent 13.10.2005 14:44
Sjómannaforystan berst við Brim Forysta sjómanna hindrar löndun úr skipinu Sólbaki. Hún ætlar að standa á hafnarbakkanum á Akureyri þar til kjör áhafnarinnar verða leiðrétt, segir Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Sólbakur kom úr sinni fyrstu veiðiferð eftir að áhöfnin skrifaði undir ráðningakjör í trássi við Sjómannasamband Íslands. Innlent 13.10.2005 14:44
Hindra löndun úr Sólbaki Forystumenn sjómanna hafa komið í veg fyrir í allan dag að hægt sé að landa úr Sólbaki EA sem gerður er út af Brimi. Skipið kom til hafnar laust eftir hádegi en forystumenn sjómanna fóru niður að bryggju þegar það lagðist að og hafa þeir hindrað löndun úr skipinu. Innlent 13.10.2005 14:44
Ríkið leysi kennaradeilu Stjórnarandstæðingar hvöttu til þess að ríkið greiddi fyrir lausn kennaradeilunnar í umræðum um stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 14:44
Sakna sveigjanleikans í starfinu Við síðustu kjarasamninga var vinnutími kennara bundinn skólanum. Sá sveigjanleiki sem þeir höfðu hvarf. Kennara skortir aukinn undirbúningstíma til að auka gæði menntunar barnanna og hærri laun. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:44
31 fundur án árangurs Talnaútreikningur og umræður um tölur voru helstu viðfangsefni 31. fundar sjómanna og útvegsmanna hjá ríkissáttasemjara í gær. Innlent 13.10.2005 14:44
Kennarar vilja launapottana burt Launanefnd sveitarfélaganna bað um frest á fundi kennara upp úr klukkan sex í gærkvöldi. Launanefndin vildi fara yfir hugsanlegar leiðir til að mæta kröfu kennara um að fella svokallaða launapotta úr kjarasamningunum. Innlent 13.10.2005 14:44
Iðnaðarstörf flytjast úr landi Plastprent flytur verkefni til Eystrasaltslanda þar sem launakostnaður er bara brot af því sem hér er. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir óstjórn Geirs Haarde fjármálaráðherra í launamálum hins opinbera íþyngja íslenskum iðnaði. Innlent 13.10.2005 14:44
Enn er langt í land Samninganefndir kennara og sveitarfélaga sátu á fundi síðdegis í gær og eru deilendur sammála um að örlítið hafi þokast í viðræðunum. Ekki er þó útlit fyrir að verkfallið leysist á næstunni. Nýr fundur verður haldinn klukkan eitt í dag. Innlent 13.10.2005 14:44
Helmingur kennara fylkti liði Samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga hittast aftur á morgun eftir sjö klukkustunda fund hjá ríkissáttasemjara í dag. Formaður Kennarasambandsins segir að þá muni koma í ljós hvort einhverjar glæður hafi kviknað sem hægt verði að blása lífi í. Innlent 13.10.2005 14:43
Leikskólakennarar líka í viðræðum Leikskólakennarar standa einnig í kjaraviðræðum við sveitarfélögin en meginkrafa þeirra er að fá sambærileg laun og aðrir kennarar. Innlent 13.10.2005 14:43
Samningamenn svartsýnir Samningamenn kennara og samningamenn sveitarfélaganna virðast vera álíka svartsýnir á að nokkur árangur verði af samningafundi sem hófst klukkan níu hjá Ríkissáttasemjara eftir viku hlé á viðræðum. Hvorugur hefur boðað tilslakanir eða ný tilboð og sáttatillaga af hálfu Ríkissáttasemjara liggur ekki í loftinu. Innlent 13.10.2005 14:43
Fjöldaganga kennara og nema Á annað þúsund kennarar og kennaranemar mættu við höfuðstöðvar Ríkissáttasemjara til að hvetja samningamenn sína þegar samningafundur var að hefjast þar í morgun. Síðan var haldið í fjöldagöngu niður í ráðhús þar sem Ólafur Loftsson, formaður Kennarafélags Reykjavíkur, las upp svohljóðandi orðsendingu til borgaryfirvalda: Innlent 13.10.2005 14:43
Stjórnvöld ekki stikkfrí Samfylkingin telur að kennaraverkfallið sé í mjög illleysanlegum hnút sem ekki sé hægt að höggva á nema ríkisvaldið komi að málunum. Innlent 13.10.2005 14:43
Börn í dagvistun í grunnskólanum Verkfallsstjórn Kennarasambands Íslands gerir alvarlega athugasemd við fyrirhugaða notkun Súðavíkurhrepps á grunnskólanum undir dagvistun barna. Börnunum verður boðið í skólann frá átta til tólf á hádegi í verkfalli kennara.</font /> <font face="Helv"></font> Innlent 13.10.2005 14:43