Skóla- og menntamál Betri aðbúnaður barna Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram tillögu um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi sem hafa það markmið að tryggja öllum nemendum fjölbreytta og góða menntun og styrkja félagslega stöðu þeirra. Skoðun 24.10.2019 01:18 Hindíkennsla í Háskólanum Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Innlent 24.10.2019 01:26 Nemandi í Hagaskóla tekinn kverkataki þar til hann missti meðvitund Þetta kemur fram í tölvupósti sem S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla sendi foreldrum nemenda skólans í dag. Innlent 23.10.2019 22:02 Barátta háskóla fyrir aðgangi að eigin rannsóknum Þessa viku er vika opins aðgangs um allan heim og mýmörg háskólabókasöfn eru að vekja athygli á aðstöðumun sínum í viðskiptum við útgáfurisa fræðibóka og vísindagreina. Skoðun 23.10.2019 12:10 Telur borgina mögulega skaðabótaskylda Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur samþykkti tillögu um breytt skólahald í norðanverðum Grafarvogi, mun skólahald í Korpuskóla leggjast af. Innlent 23.10.2019 01:00 Lokun skólans yrði reiðarslag fyrir hverfið Faðir þriggja barna í Kelduskóla-Korpu segir áform borgaryfirvalda um að loka skólanum vera reiðarslag fyrir íbúa, foreldra og börnin í hverfinu. Innlent 22.10.2019 19:28 Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. Innlent 22.10.2019 20:00 Bragi Þór ráðinn nýr skólameistari Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn nýr skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og tekur hann við starfinu í ársbyrjun 2020. Innlent 22.10.2019 13:58 Segir vinnubrögðin vera meirihlutanum til skammar Ákvörðun og vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík um að skólahald í Kelduskóla-Korpu verði lagt niður eru til skammar að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Innlent 22.10.2019 12:54 Segir of marga skóla í Grafarvogi miðað við fjölda barna Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar ræddi tillögur um lokun Kelduskóla Korpu í Bítinu í morgun. Innlent 22.10.2019 10:36 Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. Innlent 22.10.2019 01:00 Íbúasamráð – hvað er það? Þegar ég sat fyrst í samráðshópi um sameiningar skóla í norðanverðum Grafarvogi 2011/2012 var ég full áhuga og fannst spennandi að skólayfirvöld vildu fá aðkomu foreldra að skipulagi skólanna. Vonbrigði mín voru mikil þá, þegar fyrirframákveðin sameiningarhugmynd var keyrð í gegn, þvert á tillögur foreldra. Skoðun 21.10.2019 21:38 Foreldrar reiðir vegna ákvörðunar um lokun Kelduskóla-Korpu Ákvörðun meirihluta borgarstjórnar um að loka deild Kelduskóla í Korpu í Grafarvogi hefur vakið mikla reiði meðal barna og foreldra í hverfinu. Þetta segir Ingvar Guðmundsson, faðir barns í skólanum. Innlent 21.10.2019 20:21 Skólahald í Korpu mun leggjast af Skólahald í Korpu mun leggjast af, að minnsta kosti tímabundið, samkvæmt tillögu meirihluta skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Innlent 21.10.2019 16:10 Fjölga fyrsta árs nemum við læknadeild Sextíu nemendur munu komast inn í Læknadeild Háskóla Íslands haustið 2020 sem er fjölgun um sex frá því sem verið hefur undanfarin ár. Þeir 54 sem staðið hafa sig best á inntökuprófum í deildina hafa fengið inngöngu. Innlent 21.10.2019 10:51 Kanna viðhorf Íslendinga til misskiptingar Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannar nú viðhorf Íslendinga til ójöfnuðar í tveimur stórum könnunum sem eru einnig gerðar á alþjóðavísu. Forstöðumaður stofnunarinnar segir að aukinn fjöldi innflytjenda í víða um heim hafi aukið á misskiptingu. Innlent 20.10.2019 17:48 Hugaðu að starfsþróun í háskólanámi Eitt af markmiðum Háskóla Íslands er að mennta nemendur til þátttöku í atvinnulífi og samfélagi. Á árunum 2016 til 2018 útskrifaði skólinn á bilinu 2.800 til 3000 nemendur árlega og ráða flestir þeirra sig til starfa hjá stofnunum og fyrirtækjum að námi loknu eða stofna eigin fyrirtæki. Skoðun 17.10.2019 15:16 Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - Heilsa og vellíðan Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum. Innlent 17.10.2019 07:27 Börnin geta líka bjargað mannslífum Í tilefni af alþjóðlega endurlífgunardeginum sem er í dag tóku nemendur í Víðistaðaskóla þátt í að ýta úr vör verkefni sem ber yfirskriftina Börnin bjarga. Innlent 16.10.2019 17:12 Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 20:56 Bylting á skólastarfi Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað. Skoðun 15.10.2019 13:58 Aðgengi barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi að menntun og tómstundum Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum en nú. Í lok árs 2018 voru 70.8 milljónir einstaklinga á flótta um allan heim undan stríði, ofsóknum, átökum, mannréttindabrotum og ofbeldi. Skoðun 15.10.2019 09:08 HA hafnar að skilyrðum hafi verið breytt Skólastjórnendur við Háskólann á Akureyri segja af og frá að skilyrðum hafi verið breytt hjá nemendum í diplómanámi í lögreglufræðum. Ljóst hafi verið frá upphafi að þeir sem kæmust ekki inn í starfsnám að lokinni fyrstu önn gætu aðeins sótt um annað nám innan hug- og félagsvísindasviðs ef námspláss leyfði. Innlent 11.10.2019 17:31 Skilyrðum breytt og á annað hundrað nemendur útilokaðir frá námi um áramót Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Innlent 11.10.2019 11:37 Stærðfræðin opnar dyr Á þessu hausti eru 100 ár liðin frá stofnun stærðfræðideildar í Menntaskólanum í Reykjavík. Af þessu tilefni var nýverið haldið skemmtilegt málþing um notkun stærðfræði og mikilvægi góðrar stærðfræðikennslu á Sal MR. Skoðun 11.10.2019 01:42 Vinnur íslenskt vísindasamfélag langt undir getu vegna vanfjármögnunar? Það voru kaldar kveðjur sem mættu íslenskum vísindamönnum í fjárlagafrumvarpi 2020 sem lagt var fyrir Alþingi í byrjun september. Skoðun 10.10.2019 07:34 Kæra Lilja Alfreðsdóttir Þakka þér fyrir frábæra grein sem birtist í tilefni af Alþjóðlegum degi kennara, þar sem þú minnir á mikilvægi sköpunar í skólastarfi. Greinin er liður í átaki til að efla starf kennarans sem ég vil líka hrósa þér fyrir. Það er þarft verkefni. Skoðun 10.10.2019 07:04 Ákall um stefnu í menntun um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Virkjum sköpunarkraftinn markvisst Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra skrifaði grein í Mannlíf 13.september sl. með brýningu um að viðurkenna mikilvægi sköpunar og að menntakerfið ýti undir ræktun sköpunarkraftsins í börnum og ungu fólki. Skoðun 9.10.2019 07:17 Færri tækifæri fyrir háskólamenntaða Fátt finnst mér mikilvægara fyrir dætur mínar en að þær afli sér góðrar menntunar. Góð menntun mun opna fyrir þeim fjölmörg skemmtileg tækifæri og vonandi tryggja þeim sem best lífskjör til framtíðar. Skoðun 7.10.2019 11:13 Telja óheppilega fræðslu hafa ratað í framhaldsskóla Samtökin Heimili og skóli vill að öryggismál og aðgangsstýring verði endurskoðuð frá grunni í skólum landsins. Innlent 5.10.2019 17:47 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 141 ›
Betri aðbúnaður barna Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram tillögu um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi sem hafa það markmið að tryggja öllum nemendum fjölbreytta og góða menntun og styrkja félagslega stöðu þeirra. Skoðun 24.10.2019 01:18
Hindíkennsla í Háskólanum Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Innlent 24.10.2019 01:26
Nemandi í Hagaskóla tekinn kverkataki þar til hann missti meðvitund Þetta kemur fram í tölvupósti sem S. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla sendi foreldrum nemenda skólans í dag. Innlent 23.10.2019 22:02
Barátta háskóla fyrir aðgangi að eigin rannsóknum Þessa viku er vika opins aðgangs um allan heim og mýmörg háskólabókasöfn eru að vekja athygli á aðstöðumun sínum í viðskiptum við útgáfurisa fræðibóka og vísindagreina. Skoðun 23.10.2019 12:10
Telur borgina mögulega skaðabótaskylda Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur samþykkti tillögu um breytt skólahald í norðanverðum Grafarvogi, mun skólahald í Korpuskóla leggjast af. Innlent 23.10.2019 01:00
Lokun skólans yrði reiðarslag fyrir hverfið Faðir þriggja barna í Kelduskóla-Korpu segir áform borgaryfirvalda um að loka skólanum vera reiðarslag fyrir íbúa, foreldra og börnin í hverfinu. Innlent 22.10.2019 19:28
Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. Innlent 22.10.2019 20:00
Bragi Þór ráðinn nýr skólameistari Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn nýr skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og tekur hann við starfinu í ársbyrjun 2020. Innlent 22.10.2019 13:58
Segir vinnubrögðin vera meirihlutanum til skammar Ákvörðun og vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík um að skólahald í Kelduskóla-Korpu verði lagt niður eru til skammar að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Innlent 22.10.2019 12:54
Segir of marga skóla í Grafarvogi miðað við fjölda barna Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar ræddi tillögur um lokun Kelduskóla Korpu í Bítinu í morgun. Innlent 22.10.2019 10:36
Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. Innlent 22.10.2019 01:00
Íbúasamráð – hvað er það? Þegar ég sat fyrst í samráðshópi um sameiningar skóla í norðanverðum Grafarvogi 2011/2012 var ég full áhuga og fannst spennandi að skólayfirvöld vildu fá aðkomu foreldra að skipulagi skólanna. Vonbrigði mín voru mikil þá, þegar fyrirframákveðin sameiningarhugmynd var keyrð í gegn, þvert á tillögur foreldra. Skoðun 21.10.2019 21:38
Foreldrar reiðir vegna ákvörðunar um lokun Kelduskóla-Korpu Ákvörðun meirihluta borgarstjórnar um að loka deild Kelduskóla í Korpu í Grafarvogi hefur vakið mikla reiði meðal barna og foreldra í hverfinu. Þetta segir Ingvar Guðmundsson, faðir barns í skólanum. Innlent 21.10.2019 20:21
Skólahald í Korpu mun leggjast af Skólahald í Korpu mun leggjast af, að minnsta kosti tímabundið, samkvæmt tillögu meirihluta skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Innlent 21.10.2019 16:10
Fjölga fyrsta árs nemum við læknadeild Sextíu nemendur munu komast inn í Læknadeild Háskóla Íslands haustið 2020 sem er fjölgun um sex frá því sem verið hefur undanfarin ár. Þeir 54 sem staðið hafa sig best á inntökuprófum í deildina hafa fengið inngöngu. Innlent 21.10.2019 10:51
Kanna viðhorf Íslendinga til misskiptingar Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands kannar nú viðhorf Íslendinga til ójöfnuðar í tveimur stórum könnunum sem eru einnig gerðar á alþjóðavísu. Forstöðumaður stofnunarinnar segir að aukinn fjöldi innflytjenda í víða um heim hafi aukið á misskiptingu. Innlent 20.10.2019 17:48
Hugaðu að starfsþróun í háskólanámi Eitt af markmiðum Háskóla Íslands er að mennta nemendur til þátttöku í atvinnulífi og samfélagi. Á árunum 2016 til 2018 útskrifaði skólinn á bilinu 2.800 til 3000 nemendur árlega og ráða flestir þeirra sig til starfa hjá stofnunum og fyrirtækjum að námi loknu eða stofna eigin fyrirtæki. Skoðun 17.10.2019 15:16
Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - Heilsa og vellíðan Háskóli Íslands stendur í dag fyrir viðburði þar sem rætt verður um mikilvægi Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna, tengsl þeirra við háskólann og þar sem einblínt verður á heilsu og vellíðan sem eru eitt af þessum sautján heimsmarkmiðum. Innlent 17.10.2019 07:27
Börnin geta líka bjargað mannslífum Í tilefni af alþjóðlega endurlífgunardeginum sem er í dag tóku nemendur í Víðistaðaskóla þátt í að ýta úr vör verkefni sem ber yfirskriftina Börnin bjarga. Innlent 16.10.2019 17:12
Tillögu um Kolbrúnar vísað til borgarstjóra Tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, sem miðar að því að skólabyrjun fleiri skóla í Reykjavík yrði seinkað til níu, var vísað til borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 20:56
Bylting á skólastarfi Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað. Skoðun 15.10.2019 13:58
Aðgengi barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi að menntun og tómstundum Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum en nú. Í lok árs 2018 voru 70.8 milljónir einstaklinga á flótta um allan heim undan stríði, ofsóknum, átökum, mannréttindabrotum og ofbeldi. Skoðun 15.10.2019 09:08
HA hafnar að skilyrðum hafi verið breytt Skólastjórnendur við Háskólann á Akureyri segja af og frá að skilyrðum hafi verið breytt hjá nemendum í diplómanámi í lögreglufræðum. Ljóst hafi verið frá upphafi að þeir sem kæmust ekki inn í starfsnám að lokinni fyrstu önn gætu aðeins sótt um annað nám innan hug- og félagsvísindasviðs ef námspláss leyfði. Innlent 11.10.2019 17:31
Skilyrðum breytt og á annað hundrað nemendur útilokaðir frá námi um áramót Allt stefnir í að á annað hundrað manns í diplómanámi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri fái ekki áframhaldandi skólavist um áramótin eins og þau töldu sig eiga rétt á þegar þau skráðu sig í námið. Innlent 11.10.2019 11:37
Stærðfræðin opnar dyr Á þessu hausti eru 100 ár liðin frá stofnun stærðfræðideildar í Menntaskólanum í Reykjavík. Af þessu tilefni var nýverið haldið skemmtilegt málþing um notkun stærðfræði og mikilvægi góðrar stærðfræðikennslu á Sal MR. Skoðun 11.10.2019 01:42
Vinnur íslenskt vísindasamfélag langt undir getu vegna vanfjármögnunar? Það voru kaldar kveðjur sem mættu íslenskum vísindamönnum í fjárlagafrumvarpi 2020 sem lagt var fyrir Alþingi í byrjun september. Skoðun 10.10.2019 07:34
Kæra Lilja Alfreðsdóttir Þakka þér fyrir frábæra grein sem birtist í tilefni af Alþjóðlegum degi kennara, þar sem þú minnir á mikilvægi sköpunar í skólastarfi. Greinin er liður í átaki til að efla starf kennarans sem ég vil líka hrósa þér fyrir. Það er þarft verkefni. Skoðun 10.10.2019 07:04
Ákall um stefnu í menntun um nýsköpunar- og frumkvöðlamennt: Virkjum sköpunarkraftinn markvisst Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra skrifaði grein í Mannlíf 13.september sl. með brýningu um að viðurkenna mikilvægi sköpunar og að menntakerfið ýti undir ræktun sköpunarkraftsins í börnum og ungu fólki. Skoðun 9.10.2019 07:17
Færri tækifæri fyrir háskólamenntaða Fátt finnst mér mikilvægara fyrir dætur mínar en að þær afli sér góðrar menntunar. Góð menntun mun opna fyrir þeim fjölmörg skemmtileg tækifæri og vonandi tryggja þeim sem best lífskjör til framtíðar. Skoðun 7.10.2019 11:13
Telja óheppilega fræðslu hafa ratað í framhaldsskóla Samtökin Heimili og skóli vill að öryggismál og aðgangsstýring verði endurskoðuð frá grunni í skólum landsins. Innlent 5.10.2019 17:47