Skóla- og menntamál Brá við skjálftann en allir héldu ró sinni Skólabygging Hraunvallaskóla á Völlunum í Hafnarfirði gekk til í jarðskjálftanum sem reið yfir á öðrum tímanum í dag. Skólastjórinn þar segir að nemendum og starfsfólki hafi verið brugðið en að allir hafi haldið ró sinni. Innlent 20.10.2020 14:25 Íþróttir utandyra og skólasund fellt niður Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra og skólasund muni falla niður. Var það ákveðið í samráði við almannavarnir og með tilliti til leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda. Innlent 19.10.2020 22:41 Hátt í þrjú hundruð börn í leyfi vegna Covid: „Við viljum fá þau sem fyrst í skólann“ Skólayfirvöld í Reykjavík hafa áhyggjur af fjölda barna sem eru í leyfi frá skóla vegna kórónuveirunnar, af öðrum ástæðum en að vera í einangrun eða sóttkví. Gengið verði fastar á eftir því að börn mæti í skólann eftir vetrarfrí. Innlent 19.10.2020 19:00 Alfreð: Fimm góðar hugmyndir að vinnu með námi Á atvinnuvefnum Alfreð hafa verið teknir saman nokkrir punktar, í gamni og alvöru, um störf sem auðgað geta líf og fjárhag fátækra námsmanna. Samstarf 19.10.2020 14:06 Skólastefna fortíðar til framtíðar? Nú þegar ný menntastefna til ársins 2030 liggur fyrir til umræðu á Alþingi er áhugavert til þess að vita að í október 2013 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar síðast að endurskoða skólastefnu sveitarfélagsins. Skoðun 19.10.2020 08:00 Aðeins nemendur og kennarar miðstigs Oddeyrarskóla í sóttkví Nemendur og kennarar miðstigs í Oddeyrarskóla á Akureyri fara í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá einum nemendanna. Aðrir nemendur og kennarar við skólann sem voru í úrvinnslusóttkví eru nú lausir úr henni. Innlent 16.10.2020 18:05 Oddeyrarskóla lokað og allir í úrvinnslusóttkví eftir smit Oddeyrarskóla á Akureyri hefur verið lokað og sætir nú allt starfsfólk og nemendur úrvinnslusóttkví eftir að nemandi á miðstigi greindist með staðfest smit af Covid-19. Innlent 16.10.2020 11:33 Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 14.10.2020 18:58 Búa sig undir langhlaup í skólunum Skólastjórnendur búa sig undir að áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti á skólastarf allt skólaárið. Ástandið hefur reynt bæði á börnin og starfsfólkið. Innlent 14.10.2020 17:31 Leikskóladeild lokað á Akureyri eftir að barn greindist með veiruna Leikskóladeildinni Árholti við Glerárskóla á Akureyri var lokað í morgun eftir að barn þar greindist með kórónuveiruna. Innlent 14.10.2020 10:53 Sex greindust með veiruna í Akurskóla Þrír nemendur í 7.-10. bekk Akurskóla í Reykjanesbæ greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn. Innlent 14.10.2020 10:47 Fleiri börn hafa smitast af kórónuveirunni Fleiri börn hafa greinst með kórónuveiruna það sem af er þriðju bylgju faraldursins en þeirri fyrstu. Þá hafa foreldrar hátt í fjögur hundruð leik- og grunnskólabarna í Reykjavík kosið að halda börnum sínum heima síðustu daga. Innlent 13.10.2020 17:44 Fjörutíu í sóttkví eftir smit á Fífuborg Um þrjátíu börn og níu starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi eru í sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.10.2020 14:46 Þrír árgangar í Árbæjarskóla sendir heim Um 160 börn í Árbæjarskóla eru komin í úrvinnslusóttkví eftir að nemandi í skólanum greindist með Covid-19 smit. Innlent 13.10.2020 13:04 Við viljum gera vel en… Umræðan um ADHD og skólamál er mikilvæg og að mínu mati eru viðhorf og vilji starfsfólks skóla til að sækja sér þekkingu alltaf að aukast. Skoðun 13.10.2020 13:00 Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31 Á annað hundrað í sóttkví í Garðabæ eftir smit Nemendur í 1. og 2. bekk í Hofsstaðaskóla í Garðabæ eru komnir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit sem veldur Covid-19 kom upp hjá nemanda. Þá eru starfsmenn í Regnboganum, Frístundaheimili skólans, sömuleiðis komnir í sóttkví af sömu ástæðu. Innlent 13.10.2020 11:19 Barnasmitsjúkdómalæknir telur lokun skóla ekki nauðsynlega Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, telur ólíklegt að lokun skóla myndi skila tilætluðum árangri í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 12.10.2020 21:37 Skólastarf á Covid-tímum í forgangi Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. Innlent 12.10.2020 19:57 Fjarnemendur í hjúkrunarfræði vilja fjarnám í stað verklegs vegna faraldurs Hjúkrunarfræðinemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri hafa óskað eftir að sleppa við verklegt nám við skólann vegna kórónuveirufaraldursins. Skólinn segir slíka viðveru nauðsynlega í ákveðnum áföngum jafnvel þó nemendur komi frá höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.10.2020 19:00 Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32 Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám sem nú stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Innlent 12.10.2020 14:00 Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Innlent 12.10.2020 11:20 Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. Innlent 11.10.2020 17:46 Mannlega og ómannúðlega hliðin á Covid skólahaldi Þær aðgerðir sem farið var í vor byggðu á viðurkenndum vísindum. Bil á milli barna og hólfun eru skilvirkar leiðir til að rjúfa smitleiðir faraldursins. Börn eru ekki eins öflugir smitberar og fullorðnir en samt sem áður eru dæmi um öflug fjöldasmit meðal barna Skoðun 11.10.2020 15:31 Áhyggjuefni að börn sofa ekki nóg og notkun svefnlyfja margfaldast Dr. Erla Björnsdóttir gaf út barnabók um svefn í vikunni. Bókin er ætluð sem fræðsla fyrir bæði börn og foreldra. Erla telur að það vanti fræðslu um svefn í námsskrá grunnskólanna. Lífið 11.10.2020 13:00 Aukið fjármagn vantar til að kenna útlendingum íslensku Skortur er á fjármagni til að kenna útlendingum búsettum á Íslandi að læra íslensku. Verkefnisstjóri íslenskukennslu hjá Fræðsluneti Suðurlands gagnrýnir stjórnvöld í garð útlendinga á tímum Covid-19. Innlent 11.10.2020 12:15 Enginn reyndist smitaður í stóru hópskimuninni í Sunnulækjarskóla Skóli hefst að nýju á mánudagin í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Niðurstöður eru komnar úr umfangsmikilli sýnatöku hjá um 550 nemendum og 50 starfsmönnum skólans í gær. Innlent 9.10.2020 14:10 Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18 Draumurinn um starf á leikskóla rættist að lokum Andy Morgan, breskum fjölskylduföður sem búsettur hér á landi, var boðið starf á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði eftir að hafa reynt að sækja um hjá Reykjavíkurborg í tvo mánuði án árangurs. Lífið 8.10.2020 21:01 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 138 ›
Brá við skjálftann en allir héldu ró sinni Skólabygging Hraunvallaskóla á Völlunum í Hafnarfirði gekk til í jarðskjálftanum sem reið yfir á öðrum tímanum í dag. Skólastjórinn þar segir að nemendum og starfsfólki hafi verið brugðið en að allir hafi haldið ró sinni. Innlent 20.10.2020 14:25
Íþróttir utandyra og skólasund fellt niður Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra og skólasund muni falla niður. Var það ákveðið í samráði við almannavarnir og með tilliti til leiðbeininga sóttvarnaryfirvalda. Innlent 19.10.2020 22:41
Hátt í þrjú hundruð börn í leyfi vegna Covid: „Við viljum fá þau sem fyrst í skólann“ Skólayfirvöld í Reykjavík hafa áhyggjur af fjölda barna sem eru í leyfi frá skóla vegna kórónuveirunnar, af öðrum ástæðum en að vera í einangrun eða sóttkví. Gengið verði fastar á eftir því að börn mæti í skólann eftir vetrarfrí. Innlent 19.10.2020 19:00
Alfreð: Fimm góðar hugmyndir að vinnu með námi Á atvinnuvefnum Alfreð hafa verið teknir saman nokkrir punktar, í gamni og alvöru, um störf sem auðgað geta líf og fjárhag fátækra námsmanna. Samstarf 19.10.2020 14:06
Skólastefna fortíðar til framtíðar? Nú þegar ný menntastefna til ársins 2030 liggur fyrir til umræðu á Alþingi er áhugavert til þess að vita að í október 2013 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar síðast að endurskoða skólastefnu sveitarfélagsins. Skoðun 19.10.2020 08:00
Aðeins nemendur og kennarar miðstigs Oddeyrarskóla í sóttkví Nemendur og kennarar miðstigs í Oddeyrarskóla á Akureyri fara í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp hjá einum nemendanna. Aðrir nemendur og kennarar við skólann sem voru í úrvinnslusóttkví eru nú lausir úr henni. Innlent 16.10.2020 18:05
Oddeyrarskóla lokað og allir í úrvinnslusóttkví eftir smit Oddeyrarskóla á Akureyri hefur verið lokað og sætir nú allt starfsfólk og nemendur úrvinnslusóttkví eftir að nemandi á miðstigi greindist með staðfest smit af Covid-19. Innlent 16.10.2020 11:33
Borgin sýknuð af kröfu kennara sem vildi ekki hætta vegna aldurs Reykjavíkurborg var sýknuð af skaðabótakröfu grunnskólakennara sem var gert að hætta störfum vegna aldurs í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 14.10.2020 18:58
Búa sig undir langhlaup í skólunum Skólastjórnendur búa sig undir að áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti á skólastarf allt skólaárið. Ástandið hefur reynt bæði á börnin og starfsfólkið. Innlent 14.10.2020 17:31
Leikskóladeild lokað á Akureyri eftir að barn greindist með veiruna Leikskóladeildinni Árholti við Glerárskóla á Akureyri var lokað í morgun eftir að barn þar greindist með kórónuveiruna. Innlent 14.10.2020 10:53
Sex greindust með veiruna í Akurskóla Þrír nemendur í 7.-10. bekk Akurskóla í Reykjanesbæ greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn. Innlent 14.10.2020 10:47
Fleiri börn hafa smitast af kórónuveirunni Fleiri börn hafa greinst með kórónuveiruna það sem af er þriðju bylgju faraldursins en þeirri fyrstu. Þá hafa foreldrar hátt í fjögur hundruð leik- og grunnskólabarna í Reykjavík kosið að halda börnum sínum heima síðustu daga. Innlent 13.10.2020 17:44
Fjörutíu í sóttkví eftir smit á Fífuborg Um þrjátíu börn og níu starfsmenn á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi eru í sóttkví eftir að starfsmaður leikskólans greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.10.2020 14:46
Þrír árgangar í Árbæjarskóla sendir heim Um 160 börn í Árbæjarskóla eru komin í úrvinnslusóttkví eftir að nemandi í skólanum greindist með Covid-19 smit. Innlent 13.10.2020 13:04
Við viljum gera vel en… Umræðan um ADHD og skólamál er mikilvæg og að mínu mati eru viðhorf og vilji starfsfólks skóla til að sækja sér þekkingu alltaf að aukast. Skoðun 13.10.2020 13:00
Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31
Á annað hundrað í sóttkví í Garðabæ eftir smit Nemendur í 1. og 2. bekk í Hofsstaðaskóla í Garðabæ eru komnir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit sem veldur Covid-19 kom upp hjá nemanda. Þá eru starfsmenn í Regnboganum, Frístundaheimili skólans, sömuleiðis komnir í sóttkví af sömu ástæðu. Innlent 13.10.2020 11:19
Barnasmitsjúkdómalæknir telur lokun skóla ekki nauðsynlega Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir, telur ólíklegt að lokun skóla myndi skila tilætluðum árangri í baráttunni gegn kórónuveirunni. Innlent 12.10.2020 21:37
Skólastarf á Covid-tímum í forgangi Skólastarf er í forgangi í samfélaginu að sögn Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og er lagt mikið kapp á að halda skólastarfi úti eins öruggu og öflugu og kostur er. Innlent 12.10.2020 19:57
Fjarnemendur í hjúkrunarfræði vilja fjarnám í stað verklegs vegna faraldurs Hjúkrunarfræðinemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri hafa óskað eftir að sleppa við verklegt nám við skólann vegna kórónuveirufaraldursins. Skólinn segir slíka viðveru nauðsynlega í ákveðnum áföngum jafnvel þó nemendur komi frá höfuðborgarsvæðinu. Innlent 12.10.2020 19:00
Nær þriðjungur ók of hratt við grunnskóla Rétt tæplega 597 hraðakstursbrot hafa verið skráð hjá ökumönnum við grunnskóla höfuðborgarsvæðisins síðan í ágúst. Innlent 12.10.2020 14:32
Óánægja meðal nemenda að þurfa nú í verknám Háskólinn á Akureyrir ráðleggur fólki í hjúkrunarfræðinámi við skólann að klára verklegt nám sem nú stendur yfir að sögn fulltrúa nemendaráðs innan hjúkrunarfræðisviðs skólans. Afar misjafnar skoðanir eru meðal nemenda með tímasetninguna vegna tilmæla sóttvarnalæknis. Innlent 12.10.2020 14:00
Þórólfur segir börn ekki sýkjast frekar nú Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki eiga við rök að styðjast að fleiri börn og ungmenni séu að sýkjast nú en áður. Innlent 12.10.2020 11:20
Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. Innlent 11.10.2020 17:46
Mannlega og ómannúðlega hliðin á Covid skólahaldi Þær aðgerðir sem farið var í vor byggðu á viðurkenndum vísindum. Bil á milli barna og hólfun eru skilvirkar leiðir til að rjúfa smitleiðir faraldursins. Börn eru ekki eins öflugir smitberar og fullorðnir en samt sem áður eru dæmi um öflug fjöldasmit meðal barna Skoðun 11.10.2020 15:31
Áhyggjuefni að börn sofa ekki nóg og notkun svefnlyfja margfaldast Dr. Erla Björnsdóttir gaf út barnabók um svefn í vikunni. Bókin er ætluð sem fræðsla fyrir bæði börn og foreldra. Erla telur að það vanti fræðslu um svefn í námsskrá grunnskólanna. Lífið 11.10.2020 13:00
Aukið fjármagn vantar til að kenna útlendingum íslensku Skortur er á fjármagni til að kenna útlendingum búsettum á Íslandi að læra íslensku. Verkefnisstjóri íslenskukennslu hjá Fræðsluneti Suðurlands gagnrýnir stjórnvöld í garð útlendinga á tímum Covid-19. Innlent 11.10.2020 12:15
Enginn reyndist smitaður í stóru hópskimuninni í Sunnulækjarskóla Skóli hefst að nýju á mánudagin í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Niðurstöður eru komnar úr umfangsmikilli sýnatöku hjá um 550 nemendum og 50 starfsmönnum skólans í gær. Innlent 9.10.2020 14:10
Börn í Réttó send í skólann með andlitsgrímur Stjórnendur Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra að senda börn sín með andlitsgrímur í skólann. Innlent 9.10.2020 07:18
Draumurinn um starf á leikskóla rættist að lokum Andy Morgan, breskum fjölskylduföður sem búsettur hér á landi, var boðið starf á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði eftir að hafa reynt að sækja um hjá Reykjavíkurborg í tvo mánuði án árangurs. Lífið 8.10.2020 21:01