Skóla- og menntamál Skólahald fellur niður vegna smits á Austurlandi Skólahald fellur niður í tveimur grunnskólum á Egilsstöðum á morgun, eftir að smit greindist á Austurlandi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn lögreglu á Austurlandi. Innlent 17.11.2020 21:59 Vilja jafna möguleika þeirra sem lokið hafa iðn- og starfsnámi Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla bíður nú umsagna í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem hafa lokið prófi af svokölluðu þriðja hæfnisþrepi í framhaldsskóla til háskólanáms. Innlent 17.11.2020 18:21 „Þetta er bara mjög erfitt í framkvæmd“ Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, segir að ekki sé misræmi á milli því hvernig skólastarf fer fram og hvernig íþróttastarf fer fram. Innlent 17.11.2020 18:04 Klórar sér í kollinum yfir forgangsröðuninni Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla furðar sig á því að ekki hafi verið létt á sóttvarnaaðgerðum í grunnskólum á sama tíma og íþróttastarf barna var heimilað. Hann segir að ósamræmis gæti sem grafi undan trúverðugleika aðgerðanna. Innlent 17.11.2020 12:10 Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Aðstoðarskólastjóri kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. Innlent 16.11.2020 19:07 Er hlustað á stærstu hagaðila háskólamenntunar? Í háskólum landsins er fjölbreytt flóra stúdenta sem eiga það sameiginlegt að auðga nærumhverfi sitt. Stúdentar bregða sér ýmist í hlutverk námsmanns eða starfskrafts sem er hluti vinnuafls þessa lands og það gæti ekki verið skýrara að þeir séu virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 17.11.2020 07:31 Einn af hverjum tíu nemendum í tíunda bekk nota níkótínpúða Ný rannsókn sýnir að andlegri heilsu barna í efstu árgöngum grunnskóla hefur hrakað síðan kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Þá kemur í ljós að næstum einn af hverjum tíu unglingum í tíunda bekk notar nikótínpúða daglega. Innlent 16.11.2020 19:00 Grímuskylda í 5. - 7. bekk afnumin Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður grímuskyldu skólabarna í 5. - 7. bekk. Innlent 16.11.2020 18:06 Utís hópurinn hlaut hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í gær en þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Innlent 14.11.2020 10:23 Gjörningur til að gleðja og vekja athygli á sóttvörnum Nemendur og starfsmenn Réttarholtsskóla tóku sig til í morgun og stigu taktfastan dans í takt við lagið Jerusalema. Um var að ræða samtals 400 einstaklinga en í ólíkum sóttvarnahólfum, að sjálfsögðu. Innlent 13.11.2020 22:45 Bandsjóðandi reið út í rektor sem geri lítið úr stúdentum „Rétt í þessu ákvað rektor að tala niður til allra stúdenta Háskóla Íslands með því að segja þeim að hætta að vera dramatísk og hugsa bara aðeins. Án djóks hvað er þetta annað en að gera lítið úr raunverulegum áhyggjum einstaklinga?“ Innlent 13.11.2020 16:18 Nemendur segja sig úr áföngum til að draga úr álagi í faraldrinum Menntamálaráðherra segir allt kapp lagt á að koma framhaldsskólanemum aftur í staðnám. Dæmi séu um að ungmenni segi sig úr áföngum til að draga úr álagi. Unnið sé að því að auka rafræna sálfræðiþjónustu fyrir nemendur í faraldrinum. Innlent 13.11.2020 12:49 Fyrsti Pfizer-skammturinn dugi fyrir fyrstu forgangshópa Börn verða ekki bólusett gegn kórónuveirunni til að byrja með og er ekki vissa um hvort hægt verði að bólusetja ófrískar konur. Innlent 12.11.2020 16:33 Dagur boðar leikskóla í stað kynlífshjálpartækja Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús við Kleppsveg í Reykjavík. Húsið hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár enda bleikt á litinn en þar hefur kynlífshjálpartækjaverslunin Adam og Eva verði rekin. Innlent 12.11.2020 15:48 Ákveðins misskilnings gæti í umræðunni um jólaprófin í HÍ „Það gætir ákveðins misskilnings í þessu,“ segir Dr. Inga Þórsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, um fréttir af óánægju nemenda með þá ákvörðun skólayfirvalda að halda staðpróf í desember. Innlent 12.11.2020 15:34 Telur áhyggjur af skólastarfi í engum takti við raunveruleikann Kristinn Þorsteinsson skólameistari segir það hagsmuni nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Innlent 12.11.2020 13:23 Framhaldsskólinn á tímum Kórónuveirunnar Kristinn Þorsteinsson skólameistari FG segir það hagsmunamál nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Skoðun 12.11.2020 13:02 Stúdentar við HÍ æfir vegna fyrirkomulags lokaprófa Fjöldi lokaprófa við Háskóla Íslands, einkum á heilbrigðisvísindasviði, mun fara fram í formi staðprófs sem krefst þess að nemendur mæti í persónu og sitji próf í kennslustofu. Innlent 11.11.2020 18:33 Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. Innlent 11.11.2020 12:13 Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér Þann 9. nóvember stóðu Heimili og skóli, landssamtök foreldra, fyrir dagskrá á baráttudegi gegn einelti. Skoðun 10.11.2020 16:01 Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. Innlent 9.11.2020 13:21 Fimmtíu í sóttkví eftir að leikskólabarn greindist með veiruna Barn af leikskólanum Pálmholti á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Innlent 9.11.2020 11:47 Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Fyrsti áfangi nýs grunnskóla á Selfossi verður tekin í notkun næsta haust. Skólinn hefur fengið nafnið Stekkjaskóli. Í skólanum verður einnig leikskóli og tónlistarskóli. Innlent 8.11.2020 12:46 Þegar skólastofan var færð heim í stofu Í þessari viku kenndi ég í fyrsta skipti í framhaldsskóla. Ég sat við stofuborðið heima og sagði nemendum frá Völuspá í gegnum tölvuna. Leiðsagnarkennarinn fylgdist með úr húsi í sama hverfi og samkennarinn var í næsta bæjarfélagi. Skoðun 8.11.2020 09:00 Stofnuðu félag til að berjast gegn einelti Nemendur í sjöunda bekk í Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa stofnað félagið Einelti er ógeðslegt og ætla þau að senda frá sér fræðslumyndbönd sem fjalla um einelti og vináttu. Þá ætla þau að hittast rafrænt, fara í leiki og spjalla. Lífið 7.11.2020 16:09 Tölum um kynlíf Ég hef undanfarið verið að reyna að setja fingur á af hverju ég verð svona ringluð og hleyp öll í kekki þegar umræða um kynfræðslu unglinga ber á góma. Það gerist eitthvað sem veldur mér ekki bara tilfinningalegum viðbrögðum heldur líkamlegum í ofanálag, enda er ég líkaminn minn og líkaminn minn er ég. Skoðun 6.11.2020 13:31 Stefnir í metfjölda nema við Háskóla Íslands Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Innlent 6.11.2020 12:22 Áhyggjur af því að brottfall úr framhaldsskólum verði mikið vegna vanlíðunar ungmenna Framkvæmdastjóri Bergsins, stuðnings- og ráðgjafaseturs, segir líðan ungmenna nú á tímum Covid mikið áhyggjuefni. Þriðja bylgja faraldursins hafi hrikaleg áhrif á ungt fólk og aðsókn í Bergið hafi stóraukist. Innlent 5.11.2020 20:18 Þakklát fyrir að mega mæta í skólann og gríman því lítið tiltökumál Nemendur í Réttarholtsskóla kippa sér lítið upp við að þurfa að bera grímu alla daginn. Þau eru fegin að fá að mæta í skólann. Innlent 3.11.2020 19:00 Eiga ekki að leika við aðra en bekkjarfélaga Embætti landlæknis og Almannavarnir minna forráðamenn barna á að draga úr tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þeim hertu aðgerðum sem eru í gangi í skólum og íþróttafélögum. Innlent 3.11.2020 16:01 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 141 ›
Skólahald fellur niður vegna smits á Austurlandi Skólahald fellur niður í tveimur grunnskólum á Egilsstöðum á morgun, eftir að smit greindist á Austurlandi í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn lögreglu á Austurlandi. Innlent 17.11.2020 21:59
Vilja jafna möguleika þeirra sem lokið hafa iðn- og starfsnámi Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla bíður nú umsagna í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem hafa lokið prófi af svokölluðu þriðja hæfnisþrepi í framhaldsskóla til háskólanáms. Innlent 17.11.2020 18:21
„Þetta er bara mjög erfitt í framkvæmd“ Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, segir að ekki sé misræmi á milli því hvernig skólastarf fer fram og hvernig íþróttastarf fer fram. Innlent 17.11.2020 18:04
Klórar sér í kollinum yfir forgangsröðuninni Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla furðar sig á því að ekki hafi verið létt á sóttvarnaaðgerðum í grunnskólum á sama tíma og íþróttastarf barna var heimilað. Hann segir að ósamræmis gæti sem grafi undan trúverðugleika aðgerðanna. Innlent 17.11.2020 12:10
Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Aðstoðarskólastjóri kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. Innlent 16.11.2020 19:07
Er hlustað á stærstu hagaðila háskólamenntunar? Í háskólum landsins er fjölbreytt flóra stúdenta sem eiga það sameiginlegt að auðga nærumhverfi sitt. Stúdentar bregða sér ýmist í hlutverk námsmanns eða starfskrafts sem er hluti vinnuafls þessa lands og það gæti ekki verið skýrara að þeir séu virkir þátttakendur í samfélaginu. Skoðun 17.11.2020 07:31
Einn af hverjum tíu nemendum í tíunda bekk nota níkótínpúða Ný rannsókn sýnir að andlegri heilsu barna í efstu árgöngum grunnskóla hefur hrakað síðan kórónuveirufaraldurinn fór af stað. Þá kemur í ljós að næstum einn af hverjum tíu unglingum í tíunda bekk notar nikótínpúða daglega. Innlent 16.11.2020 19:00
Grímuskylda í 5. - 7. bekk afnumin Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður grímuskyldu skólabarna í 5. - 7. bekk. Innlent 16.11.2020 18:06
Utís hópurinn hlaut hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í gær en þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Innlent 14.11.2020 10:23
Gjörningur til að gleðja og vekja athygli á sóttvörnum Nemendur og starfsmenn Réttarholtsskóla tóku sig til í morgun og stigu taktfastan dans í takt við lagið Jerusalema. Um var að ræða samtals 400 einstaklinga en í ólíkum sóttvarnahólfum, að sjálfsögðu. Innlent 13.11.2020 22:45
Bandsjóðandi reið út í rektor sem geri lítið úr stúdentum „Rétt í þessu ákvað rektor að tala niður til allra stúdenta Háskóla Íslands með því að segja þeim að hætta að vera dramatísk og hugsa bara aðeins. Án djóks hvað er þetta annað en að gera lítið úr raunverulegum áhyggjum einstaklinga?“ Innlent 13.11.2020 16:18
Nemendur segja sig úr áföngum til að draga úr álagi í faraldrinum Menntamálaráðherra segir allt kapp lagt á að koma framhaldsskólanemum aftur í staðnám. Dæmi séu um að ungmenni segi sig úr áföngum til að draga úr álagi. Unnið sé að því að auka rafræna sálfræðiþjónustu fyrir nemendur í faraldrinum. Innlent 13.11.2020 12:49
Fyrsti Pfizer-skammturinn dugi fyrir fyrstu forgangshópa Börn verða ekki bólusett gegn kórónuveirunni til að byrja með og er ekki vissa um hvort hægt verði að bólusetja ófrískar konur. Innlent 12.11.2020 16:33
Dagur boðar leikskóla í stað kynlífshjálpartækja Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús við Kleppsveg í Reykjavík. Húsið hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár enda bleikt á litinn en þar hefur kynlífshjálpartækjaverslunin Adam og Eva verði rekin. Innlent 12.11.2020 15:48
Ákveðins misskilnings gæti í umræðunni um jólaprófin í HÍ „Það gætir ákveðins misskilnings í þessu,“ segir Dr. Inga Þórsdóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, um fréttir af óánægju nemenda með þá ákvörðun skólayfirvalda að halda staðpróf í desember. Innlent 12.11.2020 15:34
Telur áhyggjur af skólastarfi í engum takti við raunveruleikann Kristinn Þorsteinsson skólameistari segir það hagsmuni nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Innlent 12.11.2020 13:23
Framhaldsskólinn á tímum Kórónuveirunnar Kristinn Þorsteinsson skólameistari FG segir það hagsmunamál nemenda jafnt sem annarra að berja veiruna niður. Skoðun 12.11.2020 13:02
Stúdentar við HÍ æfir vegna fyrirkomulags lokaprófa Fjöldi lokaprófa við Háskóla Íslands, einkum á heilbrigðisvísindasviði, mun fara fram í formi staðprófs sem krefst þess að nemendur mæti í persónu og sitji próf í kennslustofu. Innlent 11.11.2020 18:33
Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. Innlent 11.11.2020 12:13
Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér Þann 9. nóvember stóðu Heimili og skóli, landssamtök foreldra, fyrir dagskrá á baráttudegi gegn einelti. Skoðun 10.11.2020 16:01
Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. Innlent 9.11.2020 13:21
Fimmtíu í sóttkví eftir að leikskólabarn greindist með veiruna Barn af leikskólanum Pálmholti á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. Innlent 9.11.2020 11:47
Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Fyrsti áfangi nýs grunnskóla á Selfossi verður tekin í notkun næsta haust. Skólinn hefur fengið nafnið Stekkjaskóli. Í skólanum verður einnig leikskóli og tónlistarskóli. Innlent 8.11.2020 12:46
Þegar skólastofan var færð heim í stofu Í þessari viku kenndi ég í fyrsta skipti í framhaldsskóla. Ég sat við stofuborðið heima og sagði nemendum frá Völuspá í gegnum tölvuna. Leiðsagnarkennarinn fylgdist með úr húsi í sama hverfi og samkennarinn var í næsta bæjarfélagi. Skoðun 8.11.2020 09:00
Stofnuðu félag til að berjast gegn einelti Nemendur í sjöunda bekk í Hörðuvallaskóla í Kópavogi hafa stofnað félagið Einelti er ógeðslegt og ætla þau að senda frá sér fræðslumyndbönd sem fjalla um einelti og vináttu. Þá ætla þau að hittast rafrænt, fara í leiki og spjalla. Lífið 7.11.2020 16:09
Tölum um kynlíf Ég hef undanfarið verið að reyna að setja fingur á af hverju ég verð svona ringluð og hleyp öll í kekki þegar umræða um kynfræðslu unglinga ber á góma. Það gerist eitthvað sem veldur mér ekki bara tilfinningalegum viðbrögðum heldur líkamlegum í ofanálag, enda er ég líkaminn minn og líkaminn minn er ég. Skoðun 6.11.2020 13:31
Stefnir í metfjölda nema við Háskóla Íslands Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Innlent 6.11.2020 12:22
Áhyggjur af því að brottfall úr framhaldsskólum verði mikið vegna vanlíðunar ungmenna Framkvæmdastjóri Bergsins, stuðnings- og ráðgjafaseturs, segir líðan ungmenna nú á tímum Covid mikið áhyggjuefni. Þriðja bylgja faraldursins hafi hrikaleg áhrif á ungt fólk og aðsókn í Bergið hafi stóraukist. Innlent 5.11.2020 20:18
Þakklát fyrir að mega mæta í skólann og gríman því lítið tiltökumál Nemendur í Réttarholtsskóla kippa sér lítið upp við að þurfa að bera grímu alla daginn. Þau eru fegin að fá að mæta í skólann. Innlent 3.11.2020 19:00
Eiga ekki að leika við aðra en bekkjarfélaga Embætti landlæknis og Almannavarnir minna forráðamenn barna á að draga úr tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þeim hertu aðgerðum sem eru í gangi í skólum og íþróttafélögum. Innlent 3.11.2020 16:01