NBA Wallace leggur skóna væntanlega á hilluna Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, býst fastlega við því að gamla kempan Rasheed Wallace muni leggja skóna á hilluna í sumar. Körfubolti 22.6.2010 12:28 Ekki jafn margir horft síðan Michael Jordan vann sinn síðasta titil Leikur sjö á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics fékk nánast met áhorf í Bandaríkjunum. Lakers vann leikinn með fjórum stigum og tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 20.6.2010 23:41 Fögnuður LA Lakers - Myndasyrpa Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn i nótt með sætum sigri á Boston Celtics. Lokatölur 83-79 fyrir Lakers sem vann einvígið 4-3. Körfubolti 18.6.2010 10:54 Sextándi meistaratitill Los Angeles Lakers Los Angeles Lakers vann fjögurra stiga sigur á Boston Celtics, 83-79, í úrslitaleik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Lakers er þar með meistari eftir 4-3 sigur í einvíginu. Körfubolti 18.6.2010 09:19 Svali og Baldur lýsa leiknum saman í kvöld Svali H. Björgvinsson og Baldur Beck hafa skipts á að lýsa frá úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á Stöð 2 Sport í vetur og þeir ætla lýsa saman lokaleiknum í kvöld þegar Los Angeles Lakers og Boston Celtics mætast í hreinum úrslitaleik um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 17.6.2010 19:32 NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Körfubolti 17.6.2010 17:29 Phil Jackson fær 256 milljónir í bónus ef Lakers vinnur titilinn Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fær veglegan bónus fyrir að gera Lakers-liðið að NBA-meisturum annað árið í röð. Körfubolti 16.6.2010 16:57 Torres á bekknum hjá Spáni í dag Allar líkur eru á því að Fernando Torres verði að verma varamannabekk Spánverja í Suður-Afríku. Evrópumeistararnir hefja leik í dag, gegn Sviss klukkan 14.00. Fótbolti 16.6.2010 09:13 Niðurlæging í nótt - Boston og Lakers spila hreinan úrslitaleik Los Angeles Lakers gerði lítið úr Boston Celtics í sjötta leik liðanna í nótt. Boston gat tryggt sér titilinn en var aldrei líklegt til þess. Lokatölur 89-67. Körfubolti 16.6.2010 08:48 Boston Celtics getur unnið átjánda NBA-meistaratitilinn í nótt Boston Celtics getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í annað skipti á þremur árum og í 18. skipti frá upphafi þegar liðið sækir Los Angeles Lakers heim í sjötta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fer fram í nótt. Körfubolti 15.6.2010 22:36 Boston getur tryggt sér titilinn annað kvöld Los Angeles Lakers er lent undir í fyrsta sinn í úrslitakeppninni þetta árið. Það kemur ekki á góðum tíma því Boston Celtics vann frábæran 92-86 sigur í leiknum í nótt og er því komið 3-2 yfir í einvíginu. Körfubolti 14.6.2010 08:47 Kobe Bryant: Mér líður ömurlega Kobe Bryant var ekki kátur á blaðamannafundi á milli fjórða og fimmta leiks Los Angeles Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 13.6.2010 00:10 Aftur tappað af hnénu á Andrew Bynum Andrew Bynum, miðherji Los Angeles Lakers, glímir við erfið hnémeiðsli í miðjum lokaúrslitum NBA-deildarinnar og hefur ítrekað þurft að tappa af hægra hnénu til þess að létta á bólgunum. Bynum þarf nauðsynlega að fara í aðgerð en frestaði henni þar til eftir tímabilið. Körfubolti 12.6.2010 12:29 Stoudemire vill hæstu launin hjá Phoenix Amare Stoudemire er ekkert að hika við hlutina í Arizona. Kappinn vill fá hæstu laun allra leikmanna Phoenix Suns, ellegar ætlar hann að róa á önnur mið. Körfubolti 10.6.2010 20:15 Lakers getur sett sjö fingur á titilinn í nótt Í nótt leika Los Angeles Lakers og Boston Celtics fjórða leik sinn í úrslitum NBA-deildarinnar. Staðan er 2-1 fyrir Lakers sem er í fínum málum í einvíginu. Körfubolti 10.6.2010 20:14 Lakers vann fyrsta leikinn í Boston LA Lakers hefur tekið forystuna á ný í úrslitaeinvíginu geegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.6.2010 08:28 Boston jafnaði metin Boston vann í nótt sigur á LA Lakers, 103-94, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og jafnaði þar með stöðuna í rimmu liðanna í 1-1. Körfubolti 7.6.2010 09:10 Aðstoðarþjálfari Boston búinn að semja við Chicago í miðjum úrslitum Tom Thibodeau, aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics, og hugmyndasmiðurinn á bak við hinn magnaða varnarleik liðsins verður næsti þjálfari Chicago Bulls samkvæmt fréttum vestra. Bulls mun ráða hann til tveggja ára og hann fær 6,5 milljónir dollara fyrir. Körfubolti 6.6.2010 11:46 LeBron James búinn að skipuleggja Free Agency Tour 2010 LeBron James ætlar að hegða sér eins og vinsæl rokkhljómsveit á tónleikaferðalagi þegar hann í sumar heimsækir NBA-liðin sem hafa áhuga á að fá hann til sín. James er nefnilega búinn að skipuleggja "Free Agency Tour 2010". Körfubolti 6.6.2010 10:19 Lið Phil Jackson búin að vinna 47 einvígi í röð þegar þau komast 1-0 yfir Mikilvægi 102-89 sigurs Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt verður enn mikilvægari eftir smá söguskoðun á gengi liða þjálfa Lakersliðsins, Phil Jackson. Lið hans hafa nefnilega unnið 47 einvígi í röð í úrslitakeppni þar sem þau komast 1-0 yfir. Körfubolti 4.6.2010 09:42 NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. Körfubolti 4.6.2010 08:46 Phil Jackson: Við stöndum ekki í því að slá menn eins og Garnett Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers, hefur verið duglegur að skjóta á andstæðinga liðsins í aðdraganda einvíga þeirra í úrslitakeppninni og hann hefur ekkert látið af þeim sið fyrir úrslitaeinvígið á móti Boston Celtics sem hefst annað kvöld. Körfubolti 2.6.2010 09:52 Lemstrað lið Boston fær aðeins fimm daga undirbúning Boston Celtics myndi ekki veita af nokkurra daga fríi áður en það mætir Los Angeles Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar. Því miður fyrir það hefst rimman strax í þessari viku. Körfubolti 31.5.2010 13:19 Kobe tryggði Lakers titilinn og sæti í úrslitunum Kobe Bryant átti stórleik þegar Los Angeles Lakers tryggði sæti sitt gegn Boston í úrslitarimmunni um NBA-titilinn í nótt. Lakers lagði Phoenix Suns 111-103 og er þar með meistari í Austurdeild NBA. Körfubolti 30.5.2010 10:42 Artest yfirspenntur og svaf yfir sig Ron Artest var svo spenntur eftir sigurkörfuna sína gegn Phoenix Suns í fyrrinótt að hann svaf yfir sig daginn eftir og kom of seint á æfingu. Körfubolti 29.5.2010 10:54 Boston meistari í Austurdeildinni og komið í úrslit NBA Boston Celtics tryggði sér sigur í Austurdeild NBA með því að leggja Orlando í sjötta leik liðanna, 96-84. Liðið mætir Los Angeles Lakers eða Phoenix Suns í úrslitunum þar sem staðan er 3-2 fyrir Lakers. Körfubolti 29.5.2010 10:38 Óvíst með bæði Glen Davis og Rasheed Wallace fyrir leik kvöldsins Boston Celtics fær í kvöld þriðja tækifærið í röð til þess að slá Orlando Magic út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og tryggja sér sæti í lokaúrslitunum á móti annaðhvort Los Angeles Lakers eða Phoenix Suns. Staðan er 3-2 fyrir Boston en sjötti leikurinn hefst klukkan 12.30 í Boston og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 28.5.2010 20:28 Stuðningsmenn Clippers marsera fyrir LeBron James LeBron James er samningslaus í sumar og eru mörg félög sem vilja fá besta leikmann heims í sínar raðir. Los Angeles Clippers er eitt þeirra. Körfubolti 28.5.2010 09:26 NBA: Artest skoraði flautukörfu og var hetja Lakers Ron Artest, af öllum mönnum, tryggði Los Angeles Lakers sigur á Phoenix Suns í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Lakers leiðir nú einvígið 3-2. Körfubolti 28.5.2010 08:53 Kendrick Perkins sleppur við bann - sjöunda tæknivillan dregin til baka Kendrick Perkins, miðherji Boston Celtics, verður ekki í banni í sjötta leik Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fer fram annað kvöld. Körfubolti 27.5.2010 20:49 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 327 ›
Wallace leggur skóna væntanlega á hilluna Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, býst fastlega við því að gamla kempan Rasheed Wallace muni leggja skóna á hilluna í sumar. Körfubolti 22.6.2010 12:28
Ekki jafn margir horft síðan Michael Jordan vann sinn síðasta titil Leikur sjö á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics fékk nánast met áhorf í Bandaríkjunum. Lakers vann leikinn með fjórum stigum og tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 20.6.2010 23:41
Fögnuður LA Lakers - Myndasyrpa Los Angeles Lakers tryggði sér NBA-meistaratitilinn i nótt með sætum sigri á Boston Celtics. Lokatölur 83-79 fyrir Lakers sem vann einvígið 4-3. Körfubolti 18.6.2010 10:54
Sextándi meistaratitill Los Angeles Lakers Los Angeles Lakers vann fjögurra stiga sigur á Boston Celtics, 83-79, í úrslitaleik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Lakers er þar með meistari eftir 4-3 sigur í einvíginu. Körfubolti 18.6.2010 09:19
Svali og Baldur lýsa leiknum saman í kvöld Svali H. Björgvinsson og Baldur Beck hafa skipts á að lýsa frá úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á Stöð 2 Sport í vetur og þeir ætla lýsa saman lokaleiknum í kvöld þegar Los Angeles Lakers og Boston Celtics mætast í hreinum úrslitaleik um NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 17.6.2010 19:32
NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Körfubolti 17.6.2010 17:29
Phil Jackson fær 256 milljónir í bónus ef Lakers vinnur titilinn Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, fær veglegan bónus fyrir að gera Lakers-liðið að NBA-meisturum annað árið í röð. Körfubolti 16.6.2010 16:57
Torres á bekknum hjá Spáni í dag Allar líkur eru á því að Fernando Torres verði að verma varamannabekk Spánverja í Suður-Afríku. Evrópumeistararnir hefja leik í dag, gegn Sviss klukkan 14.00. Fótbolti 16.6.2010 09:13
Niðurlæging í nótt - Boston og Lakers spila hreinan úrslitaleik Los Angeles Lakers gerði lítið úr Boston Celtics í sjötta leik liðanna í nótt. Boston gat tryggt sér titilinn en var aldrei líklegt til þess. Lokatölur 89-67. Körfubolti 16.6.2010 08:48
Boston Celtics getur unnið átjánda NBA-meistaratitilinn í nótt Boston Celtics getur tryggt sér NBA-meistaratitilinn í annað skipti á þremur árum og í 18. skipti frá upphafi þegar liðið sækir Los Angeles Lakers heim í sjötta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fer fram í nótt. Körfubolti 15.6.2010 22:36
Boston getur tryggt sér titilinn annað kvöld Los Angeles Lakers er lent undir í fyrsta sinn í úrslitakeppninni þetta árið. Það kemur ekki á góðum tíma því Boston Celtics vann frábæran 92-86 sigur í leiknum í nótt og er því komið 3-2 yfir í einvíginu. Körfubolti 14.6.2010 08:47
Kobe Bryant: Mér líður ömurlega Kobe Bryant var ekki kátur á blaðamannafundi á milli fjórða og fimmta leiks Los Angeles Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 13.6.2010 00:10
Aftur tappað af hnénu á Andrew Bynum Andrew Bynum, miðherji Los Angeles Lakers, glímir við erfið hnémeiðsli í miðjum lokaúrslitum NBA-deildarinnar og hefur ítrekað þurft að tappa af hægra hnénu til þess að létta á bólgunum. Bynum þarf nauðsynlega að fara í aðgerð en frestaði henni þar til eftir tímabilið. Körfubolti 12.6.2010 12:29
Stoudemire vill hæstu launin hjá Phoenix Amare Stoudemire er ekkert að hika við hlutina í Arizona. Kappinn vill fá hæstu laun allra leikmanna Phoenix Suns, ellegar ætlar hann að róa á önnur mið. Körfubolti 10.6.2010 20:15
Lakers getur sett sjö fingur á titilinn í nótt Í nótt leika Los Angeles Lakers og Boston Celtics fjórða leik sinn í úrslitum NBA-deildarinnar. Staðan er 2-1 fyrir Lakers sem er í fínum málum í einvíginu. Körfubolti 10.6.2010 20:14
Lakers vann fyrsta leikinn í Boston LA Lakers hefur tekið forystuna á ný í úrslitaeinvíginu geegn Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.6.2010 08:28
Boston jafnaði metin Boston vann í nótt sigur á LA Lakers, 103-94, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og jafnaði þar með stöðuna í rimmu liðanna í 1-1. Körfubolti 7.6.2010 09:10
Aðstoðarþjálfari Boston búinn að semja við Chicago í miðjum úrslitum Tom Thibodeau, aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics, og hugmyndasmiðurinn á bak við hinn magnaða varnarleik liðsins verður næsti þjálfari Chicago Bulls samkvæmt fréttum vestra. Bulls mun ráða hann til tveggja ára og hann fær 6,5 milljónir dollara fyrir. Körfubolti 6.6.2010 11:46
LeBron James búinn að skipuleggja Free Agency Tour 2010 LeBron James ætlar að hegða sér eins og vinsæl rokkhljómsveit á tónleikaferðalagi þegar hann í sumar heimsækir NBA-liðin sem hafa áhuga á að fá hann til sín. James er nefnilega búinn að skipuleggja "Free Agency Tour 2010". Körfubolti 6.6.2010 10:19
Lið Phil Jackson búin að vinna 47 einvígi í röð þegar þau komast 1-0 yfir Mikilvægi 102-89 sigurs Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt verður enn mikilvægari eftir smá söguskoðun á gengi liða þjálfa Lakersliðsins, Phil Jackson. Lið hans hafa nefnilega unnið 47 einvígi í röð í úrslitakeppni þar sem þau komast 1-0 yfir. Körfubolti 4.6.2010 09:42
NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. Körfubolti 4.6.2010 08:46
Phil Jackson: Við stöndum ekki í því að slá menn eins og Garnett Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers, hefur verið duglegur að skjóta á andstæðinga liðsins í aðdraganda einvíga þeirra í úrslitakeppninni og hann hefur ekkert látið af þeim sið fyrir úrslitaeinvígið á móti Boston Celtics sem hefst annað kvöld. Körfubolti 2.6.2010 09:52
Lemstrað lið Boston fær aðeins fimm daga undirbúning Boston Celtics myndi ekki veita af nokkurra daga fríi áður en það mætir Los Angeles Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar. Því miður fyrir það hefst rimman strax í þessari viku. Körfubolti 31.5.2010 13:19
Kobe tryggði Lakers titilinn og sæti í úrslitunum Kobe Bryant átti stórleik þegar Los Angeles Lakers tryggði sæti sitt gegn Boston í úrslitarimmunni um NBA-titilinn í nótt. Lakers lagði Phoenix Suns 111-103 og er þar með meistari í Austurdeild NBA. Körfubolti 30.5.2010 10:42
Artest yfirspenntur og svaf yfir sig Ron Artest var svo spenntur eftir sigurkörfuna sína gegn Phoenix Suns í fyrrinótt að hann svaf yfir sig daginn eftir og kom of seint á æfingu. Körfubolti 29.5.2010 10:54
Boston meistari í Austurdeildinni og komið í úrslit NBA Boston Celtics tryggði sér sigur í Austurdeild NBA með því að leggja Orlando í sjötta leik liðanna, 96-84. Liðið mætir Los Angeles Lakers eða Phoenix Suns í úrslitunum þar sem staðan er 3-2 fyrir Lakers. Körfubolti 29.5.2010 10:38
Óvíst með bæði Glen Davis og Rasheed Wallace fyrir leik kvöldsins Boston Celtics fær í kvöld þriðja tækifærið í röð til þess að slá Orlando Magic út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og tryggja sér sæti í lokaúrslitunum á móti annaðhvort Los Angeles Lakers eða Phoenix Suns. Staðan er 3-2 fyrir Boston en sjötti leikurinn hefst klukkan 12.30 í Boston og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 28.5.2010 20:28
Stuðningsmenn Clippers marsera fyrir LeBron James LeBron James er samningslaus í sumar og eru mörg félög sem vilja fá besta leikmann heims í sínar raðir. Los Angeles Clippers er eitt þeirra. Körfubolti 28.5.2010 09:26
NBA: Artest skoraði flautukörfu og var hetja Lakers Ron Artest, af öllum mönnum, tryggði Los Angeles Lakers sigur á Phoenix Suns í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Lakers leiðir nú einvígið 3-2. Körfubolti 28.5.2010 08:53
Kendrick Perkins sleppur við bann - sjöunda tæknivillan dregin til baka Kendrick Perkins, miðherji Boston Celtics, verður ekki í banni í sjötta leik Boston Celtics og Orlando Magic í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en leikurinn fer fram annað kvöld. Körfubolti 27.5.2010 20:49