Marshall-eyjar

Fréttamynd

Telja Kína græða á deilum Bandaríkjanna og Marshall-eyja

Marshall-eyjar hafa um árabil verið ötulir bandamenn Bandaríkjanna. Nú hafa hins vegar komið upp miklar deilur milli ríkjanna og bandarískir þingmenn óttast að Kínverjar stígi inn í tómarúmið og nái fótfestu á eyjunum sem eru staðsettar í miðju Kyrrahafinu.

Erlent
Fréttamynd

Fyrstu skráðu smitin á eyjunum

Fyrstu skráðu kórónuveirusmitin hafa komið upp á Marshall-eyjum í Kyrrahafi, en eyjarnar hafa verið einn af síðustu stöðum heims þar sem ekkert hefur spurst til Covid-19.

Erlent
Fréttamynd

Lést Amelia Earhart í haldi Japana?

Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu.

Erlent