Reykjanesbær Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. Körfubolti 1.11.2019 17:05 Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Innlent 1.11.2019 15:00 Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Innlent 1.11.2019 11:24 Fundu kókaínið falið fyrir ofan loftklæðningu í íbúð mannsins Sex lítrar af amfetamínbasa fundust á geymslugólfi og tvö kíló af kókaíni fundust fyrir ofan loftklæðningu íbúðar eins mannanna sem grunaðir eru um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Innlent 30.10.2019 22:49 Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05 Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01 Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17 Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14 Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Innlent 23.10.2019 19:17 Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 18.10.2019 11:45 Sturla keypti blokk á Ásbrú Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum. Viðskipti innlent 17.10.2019 01:07 Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. Viðskipti innlent 12.10.2019 01:03 Hundur beit konu í Keflavík Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í mánudag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Innlent 9.10.2019 10:13 Gunnar áfram hjá Keflavík þrátt fyrir fallið Gunnar Magnús Jónsson verður áfram með kvennalið Keflavíkur. Íslenski boltinn 3.10.2019 16:25 Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu. Innlent 1.10.2019 10:50 Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda. Innlent 28.9.2019 09:02 Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. Innlent 27.9.2019 21:23 Meint fjársvik tæpir tveir milljarðar króna Meint fjársvik Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda United Silicon, nema um 1,8 milljarði króna samkvæmt þremur stefnum. Innlent 27.9.2019 02:06 Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Innlent 26.9.2019 20:34 Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. Lífið 25.9.2019 10:22 Átta manns sitja í varðhaldi á Suðurnesjum vegna kókaínsmygls Tveir erlendir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla fimm og hálfu kílói af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum og hleypur götuvirði efnisins á tugum milljóna. Innlent 23.9.2019 17:21 Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. Innlent 23.9.2019 10:16 Slökkvilið kallað út að húsi í Reykjanesbæ Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að húsi við Fífumóa í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2019 07:02 Ferðamaður tók fram úr lögreglubíl á fleygiferð Lögreglan á Suðurnesjum svipti í gær erlendan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða. Það var gert eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni. Innlent 16.9.2019 09:44 Fjarlægðu miðstöð úr bílaleigubíl Lögregla rannsakar nú málið. Innlent 15.9.2019 09:17 Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. Íslenski boltinn 14.9.2019 15:56 Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40 Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. Innlent 13.9.2019 10:24 Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13.9.2019 09:14 Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. Körfubolti 1.11.2019 17:05
Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Innlent 1.11.2019 15:00
Flugvallarstarfsmaður áfram í einangrun Gæsluvarðhald yfir starfsmanni Airport Associates sem grunaður er um aðild að stóru fíkniefnamáli sem kom upp á Suðurnesjum fyrir viku var framlengt í gær um viku auk þess honum er gert að sæta einangrun. Lögmaður mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Innlent 1.11.2019 11:24
Fundu kókaínið falið fyrir ofan loftklæðningu í íbúð mannsins Sex lítrar af amfetamínbasa fundust á geymslugólfi og tvö kíló af kókaíni fundust fyrir ofan loftklæðningu íbúðar eins mannanna sem grunaðir eru um umfangsmikið fíkniefnasmygl til landsins. Innlent 30.10.2019 22:49
Stálu hjólunum undan bílaleigubíl Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt að fjórum felgum með hjólbörðum hefði verið stolið undan bílaleigubíl í umdæminu. Innlent 29.10.2019 10:05
Rannsaka hvort kveikt hafi verið í íbúðinni Eldurinn sem olli altjóni á íbúð í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags virðist hafa kviknað í stofu íbúðarinnar. Innlent 28.10.2019 12:01
Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Innlent 27.10.2019 05:17
Þrátt fyrir játningu varð seinagangur til þess að ákæra fyrir líkamsárás var aldrei gefin út Þrátt fyrir játningu sakbornings varð seinagangur við rannsókn lögreglu á alvarlegu húsbroti þar sem ráðist var á húsráðanda og hann stórslasaður til þess að aldrei var gefin út ákæra. Lögmaður mannsins sem ráðist var á segir óboðlegt að skjólstæðingur hans sitji óbættur hjá garði. Innlent 25.10.2019 18:14
Réðst að sambýlismanni sínum vopnuð tveimur hnífum Kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir skilorðsbundnir, fyrir að hafa ráðist á sambýlismann sinn vopnuð tveimur eldhúshnífum í júlí árið 2017. Konan sagðist iðrast gjörða sinna mjög. Innlent 23.10.2019 19:17
Siggi Raggi ráðinn til Keflavíkur Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 18.10.2019 11:45
Sturla keypti blokk á Ásbrú Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum. Viðskipti innlent 17.10.2019 01:07
Gillz veðjar á steinsteypuna Fjölmiðlamaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hefur fjárfest í tveimur íbúðum á Ásbrú og leigir þær nú þegar út. Hann segist hafa trú á steypu og Reykjanesi. Viðskipti innlent 12.10.2019 01:03
Hundur beit konu í Keflavík Kona kom á lögreglustöðina í Keflavík í mánudag og tilkynnti að hún hefði verið bitin af hundi. Innlent 9.10.2019 10:13
Gunnar áfram hjá Keflavík þrátt fyrir fallið Gunnar Magnús Jónsson verður áfram með kvennalið Keflavíkur. Íslenski boltinn 3.10.2019 16:25
Gekk fram á virka handsprengju við Ásbrú Vegfarandi gekk fram á handsprengju á Pattersonsvæðinu svokallaða við Ásbrú um helgina og tilkynnti fundinn til lögreglu. Innlent 1.10.2019 10:50
Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Gerð var húsleit á heimili ökumanns sem hafði verið stöðvaður án ökuréttinda. Innlent 28.9.2019 09:02
Eldur við Tjarnabraut í Reykjanesbæ Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar út vegna elds sem kviknaði í vinnuskúr við leikskóla að Tjarnabraut í Reykjanesbæ. Innlent 27.9.2019 21:23
Meint fjársvik tæpir tveir milljarðar króna Meint fjársvik Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda United Silicon, nema um 1,8 milljarði króna samkvæmt þremur stefnum. Innlent 27.9.2019 02:06
Safna varnarliðsmunum fyrir nýtt safn Byggðasafn Reykjanesbæjar safnar nú varnarliðsmunum en til stendur til að opna stærðarinnar sýningu um sögu varnarliðsins á næstu árum. Nú þegar hafa merkir munir safnast og eru þeir varðveittir í stóru geymsluhúsnæði safnsins. Innlent 26.9.2019 20:34
Tindersticks með tónleika í Hljómahöll Hljómsveitin Tindersticks heldur tónleika í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá Hljómahöll í dag. Miðasala hefst á föstudaginn klukkan 11 á Tix. Lífið 25.9.2019 10:22
Átta manns sitja í varðhaldi á Suðurnesjum vegna kókaínsmygls Tveir erlendir karlmenn eru í gæsluvarðhaldi fyrir að hafa reynt að smygla fimm og hálfu kílói af kókaíni til landsins fyrr í mánuðinum og hleypur götuvirði efnisins á tugum milljóna. Innlent 23.9.2019 17:21
Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. Innlent 23.9.2019 10:16
Slökkvilið kallað út að húsi í Reykjanesbæ Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að húsi við Fífumóa í Reykjanesbæ á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 20.9.2019 07:02
Ferðamaður tók fram úr lögreglubíl á fleygiferð Lögreglan á Suðurnesjum svipti í gær erlendan ökumann ökuréttindum til bráðabirgða. Það var gert eftir að hann mældist á 150 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni. Innlent 16.9.2019 09:44
Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag. Íslenski boltinn 14.9.2019 15:56
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40
Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. Innlent 13.9.2019 10:24
Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13.9.2019 09:14
Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent